Alþýðublaðið - 01.08.1961, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.08.1961, Blaðsíða 4
 ÞEIR. SEM L.IMLESTINGAR og dauði, örkuml og eignamissir fylgja í kjölfar þess að aka drukkinn. En bótt það sé raun- ar ótrúlegt, að nokkur maður skuli vilja beita því hættu- lega vonn'i, sem bíll verður í höndum drukkins manns, þá er það engu að síður staðreynd, að óhugnanlega margir menn, sem aka bílum, láta skeika að sköpuðu, setjast drukknir undir stýri og átta sig ekkj fyrr en í rústum far- lartækis síns, þegar slysið verður ekk'i aftur tekið, og hafa þá oftai* en hitt orðið valdir að óbætanlegu tjóni á lífj og eignum manna. f mörgum tilfellum eru hinir drukknu ekki borgunarmenn fyrir þeim skaða, sem þeir valda, og í flestum tilfellum eiga þeir á hættu að verða öreigar. ' En þetta snýr aðeins að fjármálahliðinni Ómældur er sá miski sem drukkinn ökumaður veldur öðrum, er verða fyrir honum, og bíða þess ekki bætur líkamlega eða landlcga, eða sú kvöl sem aðstandendum er skönuð með sliku slysi. Mynd'in hér til hliðar er úr mvndasafni lögreglunnar. Hún sýnir bíl, sem drukkinn ökumaður ók á og stór- skemmdi. Ökumaðurinn á þessum bíl hér á mvndinnl, átti sér einskis 'ills von. Samt varð hann eitt af hinum mörgu fórnardýrum þeirra, sem aka drukknir. Ökumenn: hafið það hugfast að áfengi og akstur eiga ekki saman. Á samri stundu og þér setjist undir stýri drukkinn, hafið þér tekið yður mannskætt vopn í liönd, sem þér ráðið ekki við. Það borgat sig að lifa í bindindi Það borgar sig oð tryggja hjá ABYRGÐ H Bifreiðatryggingar eru hvergi hagkvæmari en hjá ÁBYRGÐ. Við bjóðum: ÁBYRGÐARTRYGGINGAR ALKASKÓTRYGGINGAR HÁLFKASKÓTRYGGINGAR OG F ARÞEG ASL YS ATR YGGIN G AR ÁBYRGÐ tryggir aðeins fyrir bindindismenn. Bindindi = minni áhætta. Minni áhætta = lægri iðgjöld, abyrgð: Tryggingafélag bindindismanna. Laugav. 133. Sími 17455 og 17947. ReykjaVík. 1. ágúst 1961 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.