Alþýðublaðið - 03.08.1961, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 03.08.1961, Blaðsíða 16
42. /árr — Fimmtudagur 3. ágúst 1961 — 170. tbl. NORSK STÓRIÐJA NORÐMENN hafa orðið m'iklir alúminíumframleið- endur með því að hleypa erlendu fjármagni inn í Iand sitt, en eignast verk- smiðjurnar sjálfir eftir á, kveðinn árai\!ölda, — Hér sést Árdal og Sunnda) alú miníumverksm'iðjan á Sunndalscyrí- í Noregi. SVISSNESKA alúminí umfélag.’fð Aluminium In dustrie AG hefur mikinn áhuga á að reisa alúminí umverksmiðju á íslandi á næstu árum, og hefur snú ið sér til íslenzkra stjórn arvalda í þeim erindum. Að því er Alþýðubl. hef ur frétt, hefur sérstök nefnd manna verið skipuð hér til að athuga þetta mál, og stendur sú athug un yfir, en mun vera á byr j unarstjgi. Áður fyrr hafa ýmsir erlend ir aðilar alhugað aðstæður á íslandi til alúmíníumfram- leiðslu en ekki komið til Verkfræðingaverkfallið: !0°jo starfa eftir ráðningarskilmála ENN situr við sama í verk- ^aíli verkfræðinga og má búast við að verkfallið dragist fram yfír miðjan ágúst, þar eð marg íélagsmanna eru komnir í sumarfrí. 'Um 10% félagsmanna starfa *rú eftir sérstökum taxta félags *ns, sem það veitti einhliða , heimild til þegar vinnustöðvun in hófst þann 24. júlí sl. 'Vel gelur svo farið, að fleiri bætist í hópinn, en erfitt er að spá um þ&ð að svo stöddu. Búast má við löngu og ströngu verkfalli, en viðræður ættu að geta hafist um miðjan ágúst þegar sumarleyfum lýk- ur. SÆMILEG síldveiði var í fyrri- nótt og höfðu um 29 skip til- kynnt afla s2nn í gærmorgun, sem var um 19 þúsund mál. í gærdag var sæmileg síldveiði í Reyðarfjarðarál út af Gerpi, og í gærkvöld; fór veður batnandi. Síldin stendur djúpt o? hefur dýpkað á sér. Á Siglufirði var allt tíðinda- laust í gærkvöldi og engín veiði tilkynnt Bátarnir kasta á svip- uðum slóðum, 40—50 mílum beinna umsókna um leyfi, þar sem efnahagsmál hafa þótl vera í þvílíku öngþveiti í landinu. Að þessu sinni hefur heyrzt, að Svisslendingar tali um 20 þús. smálesta verk- smiðju hér, sem mundi vera mjög stórt fyrirtæki á íslenzk- an mælikvarða, en telzt lítil verksmiðja á heimsmæli- kvarða. Alúmínium er aðallega fram leitt úr bauxilemálmi, og þarf til þess mjög mikla raforku. Þess vegna hafa verksmiðjurn ar alltaf risið þar, sem orkan er fyrir hendi, enda þótt málm inn þyrfti að flytja langar leiðir. Yrði verksmiðja reist hér, kæmi helzt til greina að flytja hingað bauxile frá Vest- ur-Afríku, 'Vestur-Indíum eða norðurströnd Suður-Ameríku. Jafnframt verksmiðjunni þyrfti að reisa mikið orkuver. Þegar talað hefur verið um alúminiumframleiðslu á ís- landi, hafa ýmist komið til greina stórvirkjanir á Suður- landi eða við Dettifoss. Verk- smiðjan þarf að vera við stóra og góða höfn, og hafa kunn- ugir menn nefnt sem hugsan- . lega staði Hvaleyri við Hafn- I arfjörð, Geldinganes við Rvík, Þorlákshöfn eða, ef virkjað s yrði á Norðurlandi, Húsavík. Fyrir fáum árum lét banda- Frh. á 5. síðu. Akærð fyrir „brælasölu' BERLÍN, 2. ágúst (NTB). Fjórir karlmenn og ein stúlka hafa verið dæmd af hæstarétti í Austur-Þýzka landi, gefið að sök að hafa stundað ,,þrælasölu“. Tveir aðalmennirnir voru einn- ig dæmdir fyrrr að hafa stundað njósnir fyrir Vest- ur-ÞýzkaIand_ Þrír aðrir fengu vægari dóm, sakað- ir um að hafa hvatt fólk til þess að flýja til Vestur- Þýzkalands. Það er þetta, sem kallað er „þrælasa)a“ af kommúnjstaleiðtogun- um í Austur-Þýzkalandi. Luzern, 2. ágúst. NTB. j Langferðabrfreið með 35 farþegum rann í dag út í Vier waldstattervatn í Sviss og fór ust 25 manns en 10 björguðust undan landi. Heldur lygndi með kvöldinu og áttu bátarnir betur með að athafna sig. 5 skip komu til Siglufjarðar með 7450 mál i bræðslu. Lestað var í tvö norsk skip á Seyðisfirði í gær, í 'annað Í3200 málum, sem fer til Hjaiteyrar og í hitt um 4 þús. málum, sem fer til Síldarverksmiðju rikisins á Siglufirði. SEYÐISFJÖRÐUR: Nokkur skip komu þangað í gær með dágóðan afla. Enn er verið að salta, en söltun fer nú minnk- andi. Eftirfarandi skýrsla um síid- veiðarnar barst blaðinu í gær frá Fiski-félagi íslands: Nokkur veiði var sl. sólar- hring og var vitað um afla 29 skipa samtals 18.800 mál og tunnur. Síldin virðist vera að færa sig sunnar og var einhver veiði í Reyðarfjarðardýpi 20— mílur undan landi. Bræla var á miðum og erfitt fyrir skipin að afhafna sig. Sigurður AK 750, Bjarnareý 1100, Húni 650, Straumn.es 800, Snæfell 1200, Höfrungur II 1400, Áskell 350, Sæfari BA 650, Stígand; VE 400, Bergvík 700, Sigurfari VE 400, Hafaldan 300, Helgi Helgason 600, Aðal- björg 200, Andri BA 300, Pétur Sigurðsson 1000, Ólafur Bekkur 800, Baldur 450, Hafþór RE 650, Eldborg 900, Pétur Jónsson '400, Garðar EA 550, Seley 500, Grundfirðingur II SH 650, Orri BA 450, Akurey 350, Ljósafeil 800, Gjafar 1000. Forsefi Stór- þingsins \ heimsókn hér NILS LANGIIELLE, forsel norska StórþingSins og formað ur þlngmannasambands NAT( kom til Keflavíkurflugvalla Iaust fyrir, kl. 10 í gærkvöld með flugvél Loftleiða, en hé mun Langhelle dvelja til 10. á; úst í boði alþing'is. Jóhann Hafstein, forseti neðr deildar alþingis og formaður ís lenzku fulltrúanna í þingmann; Framh. á 5. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.