Alþýðublaðið - 20.08.1961, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.08.1961, Blaðsíða 1
mwwwwwwtwwwvwwwwmw nwwwwwwwvwMMvmtwwwww I ReykjavíkurspJall || S SJÁ SUNNUDAGSBLAÐ 4 I V ! tWWWMMWMMWMMWWWWMMMMWWW-'MWWMWWWMWWMMWWWWMWWMWWM Lestin lokkar MYNJDIR þessar voru teknar í fyrrakvöld, er Reykjavíkursýningin hófst. Yngstu borgaram- ir létu sig ckki vanta. Að vonum vekur gamla eim rei.ðin , mesta athygli þeirra enda hefur nær énginn hinna yngri nokkru sinni séð jám- brautarvagn. Á mynd- inni tii vinstri sjást nokkr ir af yxígrí kynslóðinni skemmta sér á járnbraut vagninum. En á mynd- ínni til hægri sést eini eimreiðarstjóri okkar ís- lendinga, Páll Ásmundar son, Dunhaga 23. WWWWWMWVWWWWWWW London, 19. ágúst. (NTB-AFP)_ BREZKA landvarnaráðuneyt- ið filkynnti í gær að myndað verði strategískt vara-herfylki til að styrkja brezka herinn í Vestur-Þýzkalandi. MANNA ISLAND ARBEIDERBLADET í Oslo skýrif nýlega frá því, að síld- arafli Norðmanna við ísland í sumar hafi orðið metafli. Seg- ir blaðið, atJ þau 90 norsku skip,er stundað hafa síldveiðar við Island í sumar hafi aflað meira en þau 1200 skip, er stunduðu vetrarsíldveiðarnar við Noreg sl. vetur. Arbeider- bladet metur bræðslusíldar- afla Norðmanna við ísland á 26—27 millj. norskra króna eða um 150—160 millj. ísl. króna. Er það hærri upphæð en greidd hefur verið fyrir allan bræðslusíldarafla íslendinga i sumar. I- Samkvæmt frétt < Arbeider- j bladets nam bræðslusíldarafli iNorðmanna við ísland í sum- | ar 850.000 hl. fyrir nokkru eða um 630 þús.m.álum. Til saman burðar rná geta þess, að bræðslusíldarafli íslenzku skipanna í sumar nam um 990 þús. málum og tunnum um síð ustu helgi. Greiddar eru kr. kr. 126 fyrir málið af bræðslu- síld svo að verðmæti bræðslu síldarafla íslenzku skipanna nemur 120 millj. kr. En í því sambandi ber að gæta þess, að verðmæli saltsíldarafla okkar ■er mjög mikið. Um síðustu helgi nam saltsíldarafli okkar 353 þús. tunnum, Fyrir tunn- una eru greiddar 1-95 kr. svo að verðmæti þess afla verður læpar 70 millj. kr- Verðmæti alls síldarafla okkar í sumar er því mun meira en verðmæti afla Norðmanna. Elinnig ber að hafa það í huga við samanburð á afla Norðmanna og íslendinga hér við land, að Norðmenn nota við íslandssfldveiðar sínar mun stærri skip en ísfending- ar. Eru norsku síldveiðiskipin yfirleitt 150—300 lestir að stærð. Þess vegna kemur mun meiri afli á hvert þeirra en á hvert íslenzku skipanna. Norðmenn ern mjög ánægð ir með útkomu sína af íslands síldveiðunum í sumar 'Vetrar síldveiðar þeirra brugðust eig inlega alveg. Aflinn varð ekki nema 60—70 þús. hl- enda þótt 1200 skip stunduðu veiðarnar. Segir Arbeiderbladet, að ís- landsveiðarnar hafi bætt mjög úr. Auk þess, sem norsku skip in veiddu í bræðslu hafa þau einnig veitt í sailt við íslar.d en ekki nefnir blaðið verSmætj þess afla. Dagskráin ÆSKULÝÐSDAGUR. Kl. 14.00 Sýningarsvæðið opnað. Guðsþjónusta í Nes- kirkju- Séra Jón Thorarensen. j Kl. 14,30. „Skrúðfylking fé : laga og tómstundaflokka á veg j um Æskulýðsráðs hefst á I- j þróttavellinum á Melunum. — | Ekið rnn bæinn. Framhald á 3. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.