Alþýðublaðið - 20.08.1961, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 20.08.1961, Blaðsíða 7
Kltstjóri: Ö r k E i$ i • o > Reykjavíkurmót í frjálsíþróttum: Valbjörn orðinn 4-faldur meistari REYKJAVTKURMÓTIÐ í frjálsíþróttum hélt áfram á föstudagskvöldið. Árangur var yfirleitt lakari, en kvöldið áð- ur, hálfgerð deyfð yfir öllum, bæði keppendum og starfs- mönnum. Valbjörn varð aftur tvöfald- ur meistari, sigragi í 10 m. hlaupi á 11,2 og í stangarstökki, en istökk aðeins 3,90. Það var komið háifgert myrkur, þegar Valbjörn hóf keppnina. Hann lét hækka í 4,30 m. þegar hann hafði stokkið 3,90, en mistókst í öll þrjú skiptin. Brynjar sigr aði Valgarð, en báðir stukku 3,75 m. •fr SVAVAR VANN KRISTLEIF Mest spennandi keppni kvöldslns var í 1500 m., — Kristleifur tók strax forystuna Svavar sigrafft Kristleif í 1500 m. með Svavar á hælunum og þannig hélzt það þar til tæpir 100 m. voru eftir, en þá tók Svavar sprett, sem ICristleifur réði ekki við. Agnar fylgdi fé- lögum sínum lengi vel eftir, en slitnaði aftur úr, þegar hringur var eftir. Steinar Er- lendsson, sem keppti sem gest- ur varð fjórði á ágætum tíma, 4:15,1, sínum langbezta tíma. Valur GuðmxmdssOn hljóp 4:28,0 — hans bezti tími. Keppni í grindahlaupinu og 400 m. var ekki spennandi, Sigurður Björnsson vann ör- uggan sigur í fyrrnefndu greininni og Grétar í þeirri síð amefndu. Kringiukastskeppnin var lé- leg, en barátta Friðriks og Hallgríms var hörð um fyrsta sætið, þeirri baráttu lauk með sigri þess fyrrnefnda, sem virtist öruggari. Þórður kast- aði vel yfr 5Ó m. og var örugg- ur sigurvegari. HELZTU IJRSLIT: 100 m. hlaup: sek. Valbjörn Þorláksson ÍR 11,2 Úlfar Teitsson KR 11,4 Þórhallur Sigtryggs. KR 11,9 Kiringlukast: m. Friðrik Guðmundss. KR 45,07 Hallgrímur Jónsson Á 44,94 Þorsteinn Alfreðs. UBK 40,63 Jóhannes Sæmunds. KR 38,77 Stangarstökk: m. Valbjörn Þorláksson í 3,90 Valgarður Siguxðsson ÍR 3,75 Gestir keppninnar: Brynjar Jensson, HSH, 3,75 m. Páll Ei- ríksson, FH, 3,20. 1500 m. hlaup: mín. Svavar Markússon KR 4:03,8 Kristleifur Guðbj. KR í 4:04,1 Agnar Leví KRKR 4:13,3 Valur Guðmu.ndsson 1r 4:28,0 Gestur; Steinar Erlendsson, FH, 4:15,1. Þrístökk: m. Vilhjálmur Einarsson ÍR 15,18 Þorvaldur Jónasson KR 13,92 Jón Þ. Ólafsson ÍR 13,51 Valbjörn hefur sigraff í 4 greinum. Meistaramót Norðmanna í frjálsíþróttum BERGEN, 18. ágúst (NTB). NORSKA meistaramótið í frjálsíþróttum hófst hér í dag. Þátttaka í mótinu er geysi- mikil og áhorfe,ndur fyrsta dag inn voru 5000. Við fréttum af úrslitum í þessum greinum: Þrístökk Martin Jensen, 15,35, Odd Bergh 14,98. Spjótkast kvenna, Unn Thorvaldsen 41.45. 110 m. grind Jan Gul- brandsen 15,0, Holan 15,0. —• Spjótkast: Rasmusse.n 79,37, meistaramótsmet. Tap og sigrar Knattspyrnumenn Vals, 3. flokkur, hefur leikið fyrsta leik sinn í Danmörku og töp- uðu 2—4. Kvennaflokkur Víkings hef ur leikið þrjá leiki, sigruðu í þeim fyrsta, í Bergen 6—7. Síð- an kepptu þær í Oslo og hafa tapað tveim leikjum báðum með 1—3. Stúlkurnar léku gegn Grefsen og Vester. 110 m. grindahlaup: sek. j Sigurður Björnsson KR 16,1 Sigurður Lámsson Á 16,7 Jón Ö. Þormóðsson ÍR 17,6. Sleggjukast: m. Þórður B. Sigurðsson KR 50,66 Friðrik Guðmunds. KR 48,72 Jóhannes Sæmunds. KR 43,10 Birgir Guðjónsson ÍR 42,76 400 m. hlaup: sek. Grétar Þorsteinsson Á 51,1 Sigurður Björnsson KR 53,6 MWWWWMWWWWWWW Bæjakeppni i frjáls- ít>róttum í Hafnarf. Valkama meiddur Finnski Iangsíökkvar- inn Jorma Valkama, sem nýlega varð finnskur meistari i langstökki varð fyrir því óláni að meiða sig, þannig að liann getur ekki tekiff þátt í keppni á næstunni. Þetta skeði í knattspyrnukapp- leik! Laugardaginn 19. og sunnu- daginn 20. ágúst fer fram á Hörðuvöllum í Hafnarfirði bæjarkeppni í frjálsum íþrótt- um milli Hafnarfjarðar og Kópavogs. Er þetta í þriðja sinn, sem bæir þessir etja saman köpp- um sínum og hefur Hafnar- fjörður borið sigur af Hólmi í bæði skipt, en keppt hefur verið hingað til. Keppt verður í eftirtöldum greinum. Fyrri dagur: 100 m., i stangarstökk, þrístökk, kúlu- varp, 400 m. og sleggjukast. Síðari dagur: spjótkast, lang stökk, kringlukast, hástökk, 4x10 m- Blikksmiðjan Vogur gaf bikar, sem keppt er um. Vinni ' Hafnarfjörður nú, fá þeir bik- ! arinn til fullrar eignar, en víst ' er, að Kópavogur mun ek-ki jlála sitt eftir liggja til þess að , koma í veg fyrir að það heppn j ist. ^ | í bæði skiptin, sem keppt hefur verið, var keppcai skemmtiLeg og spennandi, og er ekki úr vegi að ætla, að svö verði einnig nú. í báðum liðun um eru kunnir íþróttamenn, t. d. Ingvar Hallsteinsson í liði Hafnfirðinga og Ármann Lás- usson i liði Kópavogs. Keppni hefst kl. 3 síðdegis báða dagana. Ensk knattspyrnð ENiS-KA knattspyrnan hóíst í gær. — Úrsl'it í I. tleild; Arsenal—Burnley 2:2 Birmingham—iFuIham 2:1 Blackburn—Cardiff 0:0 Bolton—Ipswich 0:0 Chelsea—Nott. Forest 2:2 Everon—Aston Villa 2:0 Manch. C.—Leicester 3:1 Sheff. Utd.—Wolves 2:1 WBA—Sheff. Wed. 0:2 W. Ham—Manch. Utd. 1:1 Blackpool—Tottenham 1:2 Nánar á þriðjudag. Körfuknatt- leikur í kvöld í kvöld kl. 20,30 leikur úr- valslið reykvískra körfuknatt- leiksmanna við úrval kanad ískra körfuknattleiksmanna af herskipunum sem hér eru stödd. Leikurinn fer fram að Hálogalandi og er aðgangur ó- kevpis, en börn innan 12 ára þurfa þó að vera í fylgd með fullorðnum. ÞEGAR Pólverjinn Piat- kowski setti Evrópumet sitt * kringlukasti um daginn átti hann 3 köst C0 m. eða lengri. Franska 4x100 m. landssveit in hefur sett met — 39,9 sek. — Barras hefur sett svissnes-kt met í stangarstökki — 4,45. •—■ Bretinn TuIIoch hefur seté Evrópumet í 3 mílna hlaupi —■ 13.12,0 mín. tíminn er aðeins 2 sek.. Iakari en heimsmet Hal- bergs. Annar leikur Real Madrid i S-Ameríku lauk einnig með sigri RM, nú yfir Barcelona Alþýðublaðið — 20. ógúst 1961 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.