Alþýðublaðið - 03.09.1961, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 03.09.1961, Blaðsíða 12
ALLUR Á LOFTI vestmannaevingÍjh, scm við þó kunnum ekki að nefna, hefur komizt í Sunday Times í Eng’Iandi. Hér er myndin, sem blaðið b'irti, og er auðvitað af bjargsigi. Af texta hennar verður ráðið, að Bretanum finnst mikið um. Manni dettur £ hug byrjun gát- unnar: „Fuglinn flaug fjaðralaus. . .“ 3 frímerki á afmæli háskólans í TILEFNI af 50 ára afmæli •ftáskólans mun póst- og sima inálastjórnin gefa út hinn S. okt. n. k. þrjú ný frímerki með verð íáidunum 1,00 kr. (upplag 2,000, 000), 1,40 kr. (upplag 1,500,000) og 10 kr. (uppljag 750,000). Einnar krónu merkið verður brúnt að lit með mynd af Bene- dikt Sveinssyni, sem á Alþingi var einn helzti talsmaður fyrir stofnun háskóla á íslandi. Einnai krónu og fjörútíu aura merkið verður blátt að lit og .irneð mynd af Birni M. Olsen, fyrsta rektor háskólans. Tíu krónu merkið verður grænt og með mynd a£ háskóla- ■byggingunni Jafnfrarnt mun sima dag verða gefin út minningarblokk -.4—500.000 eintökum og verða í lienni ofangremd þrju frímerki. Söluverð blokkarinriar verður samanlagt verð frímerkjanna eða krónur 12,40. Prentun annast Courvoisier B A. í Sviss w. síldveiðum ... tveiR bátar lönduðu síldaSéyðisfirði í gær. V»r það Ólafur Magnússon .með. 350 tunrrnr og Dofri íneS 2Ó0 tunnur. í>essa síld fengu bátarnir um l00.mil ur, út frá Dalatanga. Dofri mun nú hætta veiðum, og | eru þá aðeins fjórir bátar eftímá veiðura. Vélbátúrinn Gullver varð >. v:ar við töluverða siíd í.gær um 85 mílur út af Dala- tanga. Síldin stóð djúpt og vár.mjög stygg. w n*«vvirvvffff*y#u' ww wwww wwwwwwww i:: ELDSUPPTOK I SKILRÚMI SJÓPBÓFUM í máli skip stjórans á vélbátnum Ár manni, sem brann við H/iífs ey í fyrradag, lauk um klukk an tíu í fyrrakvöld á skrif stofu isýsliuma/insins i íSfykk ishólmi. Oll áhöfnin, þrír menn, komu fyrir réttinn. Eftir því /p-m komizt verð ur næst, munu eldsupptök Ihafa átt sér sltað í skilrúmi miili vélarrúms og káetu, sem er fyrir aftan stýrihús og fyr ir neðan „'bestikkið11. í því skil rúmi var mi'kið af rafmagns leiðslum 'og rafmagnstenging um; Ármann var tryggður fyrir 1,2 til 1,3 milljónir, en nýr bátur af sömu stærð, myndi í dag kosta um 3 mill Jj'ónir. Hléfur skipþtjórinn og eigandi bátsins, Eggert Sigur mundsson, því orðið fyrir mjög tilfinnanlegu tjóni. Aiijóýðuíblaðið ræddi í gær við Harald Jónasson, fulltrúa sýsitumannlsins lí Stykkis feólmi, og sagði hann að ekk ert nýtt befði komið fram í sjóprófunum, og væri þeim lokið að fullu. Skipstjórinn er farinn frá Stykkishólmi til Œtevkjavíkur. , Ármann er fjórði báturinn úr sýslunni, sem skemmist af eld; á þessu ári. Þó (hefur eng inn þeirra brunnið eins ger samlega og Ármann, en hin ir skemmzt Nýtt landbún- aðarverð um miðjan VERÐLAGSNEFND Iandbún- aðarafurða hefur enn ekki lokið störfum. Nýr verðlagsgrundvöll ur. átti að taka gild'i 1. septem- ber en ekki er útlit fyrir að hann verði tilbú'inn fyrr cn um miðjan mánuðinn. Scimkvæmt lögum skal kaup bænda miðað við kaup vinnandi stétta og kaupgjaídsliðurinn í gjaldalið verðlagsgrur.dvallar landbúnaðarafurða bre.vtast í samræmi við breytingar á tekj- um vinnandi stétta. Er venju- Icga miðað vð úrtak úr tekjum sjómanna, iðnaðarmanna og verkamanna. Úrtakið frá árlnu 1960 mun sýna nokkra hækkun á meðaltekj urn þessara stétta. En auk þess þarf að athuga hvort aðrir gjaldaliðir bænda hafa breytzt svo og hvort breyt ingor hafa orðið teicnamegin hjá þeini Bændur sögðu verðlagsgrund- vellinum upp að þessu sinni. — Ef þeir hefðu ekki sagt grund- vellinum upp, hefði aðeins kaup gjaldsliðurinn breytzt En með því að grundvellinum vav sagt upp verða allir liðir verðíags- grundvallarins teknir til endur- skoðunar. Aðalfundur Stéttarsambands bænda verður haldinn nú i vik- Erik Brofoss vænfanlegur í heimsókn ADALBANKASTJÓRI Nor egsbanka, Erik Brofoss fyrr vcrandi f i á rmá lairáðh cr ra er væntar/legur til Beykjavíkur og dveliir hér í ílokkra daga. Hann heldur fyrirlestur í boði Háskóla íslands í hátíða sal Háskólans mánudaginn 4. septemlber kl. 17.00. Fyrirlest urinn fjallar um erlent fjár magn í Noreg og norsk efna hagsmál. Öllum er heimill aðgangur að fyrirlestrinum. mánud? unni, Munu að vcnju án efa verða gerðar þar ýmsar ályktan- ir um verðlagsmál landbúnaðar afurða. Ekki mun verðlagsnefnd in geta starfað meðan á aðal- fundinum stendur og m. a. af þeim orsökum munu störf nefnd arinnar dragast. j JÓN EMIL Kjördæmis- mót á Sauð- árkróki ALÞÝÐUFLOKKURINN efm ir t'il kjördæmismóts á Sauðár króki í kvöld kl. 8, Ræðu- menn á mótinu verða þeir Emil Jónsson félagsmálaráð- herra og Jón Þorsteinsson al þingismaður. Mótið verður hald'ið í hinu nýja og glæsi- lega Alþýðuhúsi á Sauðár- króki# Er öllum heimill að« gangur meðan húsrúm leyfir. Eru jafnaðarmenn hvattir tit þess að fjölmenna á mótið oS taká meö sér gesti. , Leidarinn \ dag: IAuðvitað fær gamla | fólkið sína !| hækkun mWWWWUUWMMtWWM

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.