Alþýðublaðið - 20.09.1961, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.09.1961, Blaðsíða 1
ra¥WíH) ÞRÁSKÁK + HREYFING þeirra manna, sem berjast gegn atómsprengjunni, er að gera lögregluna í London gráhærða. Þeir setjast nið- ur. á torgum og gatnamót um — og hreyfa s g ekki, hvernig sem ver'ðir lag- anna láta. Um tíu þúsund konur og karlar tóku þátt í þráskákmni, sem liér er sýnd Meðal þeirra var John Osborne leikr.taskáld (minni myndin). 42. árg. — MKfvikudagur 20. sept. 1961 — 210. tbl. ! SEGIR BIRGIR BLÖÐ NEW YORK borgar raeða í dag hið sviplega fráfall Dag Hammarskjölds, fram— kvæmdastjóra Sameinuðu þj'óðanna, sagði Birgir Finns- son fulltrúi í sendinefnd ís Iands á þingi SÞ„ í símtali við Alþýðublaðið í gær. Eru blöð iri öll sammála um það, að við lát Hammarskjölds sé mikil— liæfur maður fallinn í valinn og skarð hans verði vandfyllt. Alþýðublaðið átti tal við Birgi Finnsson rétt áður en allsherjarþing Sameinuðu þjóð anna kom saman til fundar í gær en fundur þingsins átti að liefjast kl. 3 eftir New York títna, þ. e. kl. 7 eftir íslenzk- um tíma.. Fundur Allsherjarþingsins í dag verður stuttur, sagði Birgir. Ráðgert er að minnast liiris látna framkvæmoiastjóra og þeirra, sem Iétust með hon unt en síðan verður þinginu frestað í 1—2 daga. Er Alþýðublaðið spurði Birgi, livort nokkuð væri rætt um eftirmenn Hammarskjölds vestra, sagði h»nn, að blöðin í Néw Yörk væru sammála um það, að fráfall Hammarskjölds mundi verða til þess, að deil ur um embætti framkvæmda- stjórans myndu hefjast á ný og Rússar á ný hefja baráttu fyrir þeirri tillögu sinni, að embættinu yrði skipt í þrennt. Það var búizt við, að kyrrð yrði um embætti framkvæmda stjórans þar til kjörtímabil Hammarskjölds yrði á enda en nú mun hið skyndilega fráfall framkvæmdastjórans fram- kalla deilurnar fyrr en ella, — sagði Birgir. I Birgir sagði, að eitt New York blaðanna ræddi um þann möguleika, að Rússar kynnu ef til vill að fallast á einn eftir Frh. á 5. síðu. í GÆR BARST Alþýðublað- [ „Nýlega hefur verið kveðinn inu eftirfarandi fréttatilkynn- I upp í sakadómi ReykjavJkur af ing frá Sakadómaraembættinu: ÍÞórði Björnssyni, sakadómaia, + FRÉTTATILKYNNINGIN hér á síðunni um dóm út af bílabraski, sýnir kannski ljós- íegar en margt annað í hvert óefni var komið með sölu not aðra bíla_ E'nn maður hefur verið dæmdur, en þeir eru margir sem ganga lausir þótt þeir hafi sýnt stórfeíld sv k í sambandi við víxlaviðskipti vegna bílakaupa Alþýðublað ið berst ekki fyr'r dómum yf- ir mönnum. Það cr dóms- valdsins að sjá um slíkt_ En þegar Alþýðublaðið hóf bar- áttu sína gegn víxlasvindlinu í bílaviðskiptunum síðastliðið haust, krafðist það þess að svindlið yrði stöðvað. Lög- gjafinn gat það og gctur, það enn og krafa Alþýðublaðs- ins stendur óbreytt. Ilún er birt á baksíðu í dag. dómur í máli. sem af ákæru-! valds'ns hálfu hefur verið höfð 1 að gegn Reyni Erni Leóssyni, bifreiðarstjóra, hér í bænum, fyr ir svik og skjalafals svo og gegn stúlku einni fyrir skjalafals. Dómurinn taldi sannað að hinn ákærði b'.freiðarstjóri hefði gerzt brotlegur gegn 155. gr., 248. gr. og 250. gr. almennra hegningarlaga nr. 19, 1940 með því að: 1) að hafa árið 1959 fyrst veðsett og síðan selt bifreið og leyna veðhafann og kaupandann því, að á b'freiðinni hvildi 80 þúsund króna víxilskuld á 1. veðrétti, 2) að hafa árið 1960 látið falsa nafn ákveðins manns sem samþykkjanda fjögurra víxla samtals að fjárhæð kr. 20.000,00 og nota víxlana siðan t'l aff greiða með þeim hluta af veði bifreiðar, sem hann keypíi stuttu síðar, 3) að liafa ár'ð 1960 fengið tvo menn til að rita nöfn sín sem samþvkkjandi og útgefandi á tvo víxla, sem skyldu vera samtals a'ð fjárhæð kr 3.000,00 til kr 5.00nn« VT»rði lét

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.