Alþýðublaðið - 20.09.1961, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 20.09.1961, Qupperneq 11
FLUGFELAG ISLANDS BÝÐUR ÓDÝRAN SUMARAUKA GIÐ SOLSKINS- ANA Fljúgið mót sumri og sól með Flugfélaginu á meðan skammdegi vetrarmánaðanna ræður ríkjum hér heima. þÉR SPARIÐ PENINGA FLUGFÉLAG ÍSLANDS lækkar fargjöldin til muna á tímabilinu frá 1. október til 31. maí.Verð- skráin gefur til kynna, hversu mikið Þér sparið með Því að ferðast eftir 1. október. Venjulegt verð Nýtt verð Aísláttur Rivieraströnd Nizza 11.254 8.440 2.794 Spánn Barcelona 11.873 8.838 3.035 Palma (Mallorca) 12.339 9.254 3.085 Italía Róm 12.590 9.441 3.149 m/ei Skrá um niðurjöfnun útsvara í Vatnsleysustrandar hreppi árið 1961, li'ggur frammi í barnaskólanum, verzlununum í Vogum, og hjá oddvita, dagana 18. sept- til 9. okt. 1961. Kærufrestur er til 12. okt. 1961. Oddvitinn. Verkstjórar Reykjavík Skrifstofa Verkstjórafélags Reykjavíkur er flutt í Skipholt 3, sími 15060, og er opin á mánudags kvöldum kl. 8,30 — 10. Stjórn félagsin er þar til viðtals og tekur á móti nýjum félögum. Félagsmenn, hafið sem oftast sam band við skrifstofuna og veitið stjórninni upplýs ingar sem að gagni mættu koma. — Stjómin. Innheimtustjóri Oskum eftir að ráða mann til að hafa umsjón með innheimtu hjá einu af stærri fyrirtækjum bæjarins. Nánari upplýsingar gefur Jón Arnþórsson, starfsmannahaldi S.Í.S. Starfsmannahald S.Í.S. Ötsala Eflir eru nokkrar kvenregn ká'pur á kr. 300,00. Poplin kvenfrakkar Poplin herrafrakkar og drengjajakka).- (leðurlík ing). Allt mjög ódýrt eða undir innkaupsverði. Verzlunin hæltir n.k, laug ardag. Sjóklæði og fatnaður Varðarhúsinu við Kalkofnsveg. />fU5r- 5o HÍföLdafl&fn fP^jST'MóÍul^ Ilab'Jc fjKSr í fyrsta skipti valin „MISS NORDEN“ 5 Ianda keppni Ungfrú Nor&urlönd 1961 Feguröarsamkeppn; Norðurlanda verður haldin 5 Aus, urbæj arbíóf annað kivöld. fimmtudag 21, þ. rrv, kl. 11:15. Þátttakendur eru fegurðardrotiningar frá Danmörku, Finnlandi, íslandi. Noregi og Svíþjóð. 1. Kynning fegurðardrotininganna. 2. Hljómsveit Björns R. Einarssonar, 3. Fegurðarsamkeppnin — Kjólar. 4. Tízkusýning. 5. Nýjar gamanvísur eftir Guðmund Sigurðsson, Hjálmar Gíslason flytur. 6. Liétt lög — Guðmundur Jónsson, óperusöngvai’i, 7. Tízkusýning. 8. Úrslit fegurðarsamkeppninnar — Baðföt. Hver verður kjörin í fyrsta skipti .JJNGFRÚ NORÐURLÖND” („MISS NORDEN 1961”)? Dómnefnd verður skipuð einum fró hverju Norður— landanna. Aðgöngumiðasala i Austurbæjarbíói og bókabúðuitt Lárusar Blöndal. (Miðapantanir í sím^ 11384). Verð aðgöngumiða kr. 45.00. — Tryggið ykkur miða í síma að fyrstu fegurðarsamkeppni Norðurlanda. Áuglýsliigasíml blaðsins er 14906 Alþýðublaðið — 20. sept. 1961 J J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.