Alþýðublaðið - 03.10.1961, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 03.10.1961, Blaðsíða 9
 ■hp JKÍ - ■ í/vá7;0!£;- '.;:/ - • /7 / V ■•■■■■■ ftifi&fð -i; ■■ iskir málaliðar Thombes dögun- kölluðu að en lefurðu iu þeir ;juárás- i hann: itt. En að?“ iðurinn iga-vél, a kall- tnaður- iann er og að hann hefur notið þjálfun- ar í Suður-Afríku. En það var ekki fyrr en fyrir örfáum dögum, að vitað var að Deulin lautinant sljórnaði ekki vélinni — heldur varpaði sprer.gjun- um. Flugmaðurinn mun vera Frakkinn Magain. Geta má þess, að sumir héldu að flugmaðurinn væri Rhodesíu-maður Sem fyrr segir var Col- vin meinað að hafa tal af Deulin lautinant og hans jmenn ú • Katangaher, sem SÞ- andsömu5u í bardögunum í Kat- iér eru þeir í Martini herbúðun- frá Leomldville. er vandlega gsett. Hann nýtur óhemju virsælda meðal Katangamanna, sem segja af honum fjölda afrekssögur. Hinir hvítu málaliðar eru hreyknir af honum og har.n er áþreif- anlegasta táknið um þátt þeirra í bardögunum. Fiugmennirnir tveir höfðu bækistöðvar sínar á eir.a flugvellinum, sem enn er í höndum Katanga- manna, flugvellinum í Kol wezi. Þeir gerðu sprengju árásir á Irana á Jadolville og áttu mikinn þátt í sigri Katangamanna. * ÞÚSIJND SPURN- INGAR. Ymsir halda því fram, að flugvél Hammarskjölds hafi verið skotin niður af flugvél Kalangamar.na og þá kæmi flugvél Deulins lautinants helzt Ul greina. Forstjóri Transair-flugfé- lagsins sænska, en. það átti flugvélina sem Ham- marskjöld flaug með, seg- ir; „.. Það er staðreynd, að skotið var á flugvél Hammarskjölds.“ En yfir- völdin í Rhodesíu hafa neitað að um skemmdar- verk á flugvélinni hafi ver ið að ræða eða að hún hafi verið skotin niður. Skýringar yfirvaldanna á sprengir.gunum í flug- vélinni, sem lífvörður Hammarskjölds, Harold Julian, talaði um, eru dregnar í efa. Þau segja, að annað hvort hafi verið um misheyrn að ræða, — Julian hafi haldið að há- vaðinn, þegar vélin snerti trjátoppana hafi verið sprenging, eða að elds- neytisgeymar vélarir.nar hafi ekki verið þéttir, — benzín lekið út, bál mynd azt þar til stór sprenging hafi eyðilagt hægri væng vélarir.nar. Þegar kúlur fundust i líki eins af lífvörðum Hammar.skjölds var sagt að í vélinni hefðu verið skotfæri og að þegar vélin hrapaði hefðu skot lent í lífverðinum. En þessu hafa sær.sku vopnafræð- ingarn'r Westrell og Sven son neitað og segja, að við slíka sprengingu komist kúlurnar ekki gegn um fatnað. Svo að enn er þúsundum spurninga í sambandi við dauða Hammarskjölds ósvarað og sá möguleiki ekki ó- hugsar.di, að „Fouga- flugmaðurinn“ Deulet lautinant hafi skotið flug- vél Hammarskjölds niður. Ný sending Helena Ruhinstein snyrtivörur NÝKOMNAR Dr. Scholl's vörur í mikiu úrvali. (Reykjavíkur Apóte'ki). — Sím; 19866. Gagnfr.skólínn í Kópavogi verður settur í Félagsheimiíi Kópavogs þriðjudaginn 3. október kl. 3 síðdegis. Námsbagkur verða afhenta? sama dag. \ Skólastjóri. Frá Dansskóla Hermanns Ragnars Skírteini verða afhent í Skátaheimilinu vi'ð Snorrabraut í dag, þriðjudaginn 3. október frá kl. 2—7 e. h. Kennsla hefst xniðvikudag inn 4. október. Ný HAB-umboð: HAB happdrætfíð HVOLSVOLiUR: Þorlákur Sigurjónsson. sími 16. EGILSSTAÐIR: Gunnar Egilson, útvarpsvirki. H A B !— happdrættið. Alþýðublaðið — 3. okt. 1961 J)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.