Alþýðublaðið - 03.10.1961, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 03.10.1961, Blaðsíða 10
Ritstjóri: ÖRN EÍÐSSON Bikarkeppnin: AÐALHLUTI bikarkeppn-| innar hófst um síðustu helgi. j Á laugardag og sunrudag; fóru fram tveir leikir. Sá fyrri milli ÍBH og KR og sá síðari milli Fram og 'Vals. í þessari aðalkeppni taka þátt, öll fyrstu deildarliðin, auk ÍBH og ÍBK. Leikirnir á laugardaginn og sunnudagir.n fóru fram á Melavellinum við mjög sæmi- lega aðsókn, enda veður gott, sérstaklega fyrri daginn. KR IBK 2:0. Nokkur óvissa og spenn-. ingur ríkti, um úrslit þessa leiks, þar sem vitað var, að þrír af aðalleikmönnum KR, þeir Þórólfur, Ellert og Helgi Jónrpon, voru 'fjarverandi. Minrtust menn og naums sig- urs KR eftir mikla baráttu, í síðari umferðinni í íslands- mót-inu við Hafnfirðirgs. En þá var Þórólfur heldur ekki með. En þrátt fyrir fjarveru h:nna , þriggj,a stóru“ lét gamla KR ekki slá s'g út, en gekk með sigur af hóimi, efl- ir all harðan og tvísýnan leik, þar sem skoruð voru tvö mörk gegn engu, eitt mark í hvorum hálfleik. Það var Reyrir Þórð Óvæntur sigur ÍBK á Akureyri Á SUNNUDAGINN léku Keflvíkingar (IBK) og Akur- eyringar (IBA) í Bikarkeppn- irni, fór leikurinn fram á Ak- ureyri. Lauk honum með sigri IBK, tvö mörk gegn einu. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Högni skoraði fyrsta markið fyrir IBK úr víta- spyrnu, síðan jafnaði Akur- eyrirgar og loks skoraði svo Þórhallur Stigsson sigurmark- ið fyrir Keflavík. Veður var gott og fjölmenni horfði á leikina. arson, er nú kom inn í fram- línuna, sem skoraði fyrra markið, stuttu fyrir leikhlé, úr ágætri fyrirsendingu Arn- ar Steinsen Rétt á eftir var Gunnar Guðmannsson í opnu færi, en markvörðurinn, sem var einn bezti maður ÍBK, nú sem endranær, bjargaði með snöggu úthlaupi á réttum tíma. Er 10 mínútur voru liðnar af seinni hálfleiknum skoraði! svo Gunnar Felixson síðara' markið. Kom markið upp úrj hraðri sókn, sem virtist koma' vörn ÍBK næsta á óvart. Skot Gunnars var hreint og fast og erfitt um vörn, fyrir mark- vörðinn. Leikurinn í heild var all- skemmtilegur og oft spenn- andi. Bæði liðin áltu mark- tækifæri, sem ekki nýttust, þó hurð skylli nærri hælum. — Gunnar Felixson var t. d. þrívegis í fyrri hálfleiknum í upplagðri skotaðstöðu, en brást bogalistin í öll skiptin. Skotin geiguðu herfilega, ým ;st fram hjá eða yfir. Sömu- leiðis átti ÍBK tvo góða mögu leika í þessum sama hálfleik, en voru misnotaðir. Annars reyndist KR-vörnin, einkum bó þeir bræður, Hörður og Bjarni Felixsynir, hafnfirzku sókninni erfiðir. Hörður hirti i flesta háa bolta, með skallan i um og Bjarni, snöggur, snar | og taktiskur að vanda, lét j ekki eitt eflir liggja að j .hreinsa frá“ og byggja upp j sóknarlotur. Þarf enginn að ; velkjast í vafa um það, að 1 Bjarni er einn okkar allra I bezti bakvörður nú. Á Heimi I reyndi lítið, þar sem flest I beirra skota, sem eitthvað ikvað að, fóru ýmist yfir eða jutan hjá. þá greip hann nokkr um sinnum vel inn í vörnina. Sóknarlínan var frekar sund- urlaus og fálmkennd, mátti hún sakna vinar í stað, þar sem Þórólfur er, einkum sann qðist þetta þó á Gunnari Felixsyni, þar sem „maðurinn , einn er ei nema hálfur, með í leik Fram og Vals áttu þeir síðarnefndu ótal tækifæri, sem ekki nýttust. Myndin er tekin við mark Fram. — Ljósm. Jó~ hann Vilberg. Fnska knattspyrnan öðrum er hann meiri en hann] sjálfur.“ í liði Hafnfirðinga var markvörðurinn, Karl Jónsson, einn bezti maðurinn, eins og áður segir. Er Karl óumdeil- j anlega einn af efnilegustu yngri markvörðum vorum. Þá átti Einar Sigurðsson, sem lék miðframvörð, góðan leik og í framlínunni var Albert Guð- mundsson skapandi kraftur og sýndi enn einu sinni marg-, falda yfirburði sína í katt- j leikni, sendingum og skipulagi þrátt fyrir það, þó hann æfi lítið sem ekkert og hafi í raun og veru, lagt skóna á hilluna. j Hins vegar nýttist samherjum lítt að getu hans, en það er : ekki hans sök. Magnús Pétursson dæmdi, leikinn og gerði það vel. FRAM — VALUR 3 : 0. I I Þetta var leikur hinna mörgu glötuðu lækifæra, eink um þó af Vals hálfu. Fram skoraði fyrsta mark sitt er fá- einar mínútur voru liðnar af leiktímanum. Það var Rúnar Guðmannsson, sem nú lék aft- ur með, eftir meiðsli sín fyrr í sumar, sem markið gerði. Rúnar lék á vinstri kanti „til prufu.“ Skotið var mikið heppnisskot, af löngu færi, 30 stikum, markvörðurinn reikn- aði sýnilega með boltanum yfir, en talsverður hliðarvind jur var, og sveigði knötturinn inn í markið. Þarna. varð Björgvin á slæm ireiknings- skekkja, því auðvelt hefði átt Framhald á 11. síffu. Á LAUGARDAGINN lék hinn 46 ára gamli knattspyrnu srúllingur Stanley Matthews sinn fyrsta leik á tímab.linu og átti góðan leik, lagði knött m silldarvel fyrir í tveim mark anna og er stórfurðulegt hvað maðurinn heldur sér í hinni hörðu samkeppni ensku knatt- spyrnunnar. Burnley heldur áfram sigur- göngu nni og eykur bilið jafnt og þétt. Þeir áttu í höggi við Fulham með Haynes og Legatt aftur með og unnu enn einn útis gur Conelly h. úth. skor- aði 3 mörk á 20 mín. og hþfur Burnley nú skorað 38 mörk í 11 leikjum, sem er líkt og sum Frjálsíþrótta- menn Armanns hefja æfingar innanhúss INNANHÚSS-æfrngar frjáls íþróttamanna Ármanns hef jast í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar í kvöld kl. 7. Fyrst um s:nn verða æf ngarnar tvisvar í vrku á þriffjudögum og fimmtudög- um kl 7—8. Sumum finnst kannski nokkuð snemmt að hefja nú þegar undir bún ng fyrir keppnistímabilið næsta sumar, en það er aigjör misskilningur. Tii þess að ná góðum árangri þarf langan og nákvæman undirbpmng og þess vegna skorar stjórn frjálsíþrótta deildar Ármanns á alla sína með limj að vera með á innanhúss æfingunum frá byrjua. Nýir lé- lagar eru velkomn r á æfingarn ar og geta látið skrá sig í æíinga tímunum. lélegri lið.n skora á öliu tíma- bilinu. Úlfarnir eru heldur að jafna s g, hafa unnið 2 leiki í röð og eru komnir í 15. sæti Liverpooi er í efsta sæti í 2. deild og eru hreint og beint hlaupnr frá öðrum liðum í deildinni. Þe r hafa enn ekki tapað leik og gert aðeins eltt jafntefli og eru með óvenju- góða mairkatölu, hafa skorað 29 mörk og aðeins fengið á sig 4! Leik'rnrr á laugardag: I DEILD: B rmingham—Bolton 2:1 BSlackburn—Sheff. U. 1:2 BJackpooI—Chelseia 4:0 Cardiff—Nott. For. 2:2 Ever.ton—Arsenal 4:1 Fulham—Burnley 3:5 Manch. Utd—Wolves 0:2 Sheff. Wed.—Ipswrch 1:4 Tottenham—Aston V. 1:0 IV. Brom.—Manch. C. 2:2 W. Ham—Leicester 4:1 II DEILD: Brighton—Sunderland 1:1 Bury—Rotherham 2:1 dþarlton—Lt verpool 0:4 Derby—Huddersfleld 1:0 Leeds—Preston 1:2 Mþddlosb.—Southmton 1:1 Newcastle—Luton 4:1 Norwich—Bristol R. 2:2 Walsall—Swansea 0:0 Staffan eftir le krna á laugar- dag 30. s°ptember: (Efstu og neffstu liffin). I DEILD: Burnley 11 9 1 1 38:22 19 West Ham 11 6 3 2 26:18 15 Manch. Utd 10 6 2 2 20:14 14 Nott For. 11 5 3 3 21:15 13 Manch. C;ty 11 6 1 4 23:22 13 Tottenham 10 5 2 3 15:14 12 Leieester 11 4 1 6 18:23 Framhald á 11 síffu. raði (BH 2:0 IQ 3. okt. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.