Alþýðublaðið - 27.10.1961, Síða 3

Alþýðublaðið - 27.10.1961, Síða 3
iu rikin og æskan sósíalismans - Frá þingi Al- þjóðasambands jafnaðarmanna NORÐURLÖND EIN SIÐMENNTUÐ, SEGIR GALVAO ROMABORG. Síðastliðinn laugardag liófst l>.ng Alþjóðasambands jafnaðarmanna í Rómaborg. Fjölmennt mjög er á þinginu og fnlltrúar frá öllum álfum og flestum löndum' lieí'ms. — Formaður Alþjóðasambands- /ns hefur þegar verið endur- kjörinn danski þingmaðurinn Als'ng Andersen, en varafor- menn voru endurkjörnir Hugh Ga.tskell, Erich Ollenhauer og Guy Mollet. í stjórn sam- bandsins var fjölgað um tvö sæti svo að fulltrúar frá Af- ríku gætu fengið þar sætí. — Fullfrúar jafnaðarnianna- flokkanna í Svíþióð og Noregi voru kjörnir í stjórn/na. Arið 1953 kom þ:-ng Alþjóða sambandsins síðast saman í Rómaborg. Þá ríkti á Italíu atvinnuleysi og fátækt í dag er 'fólkið vel klætt, verzlanir fullar af vörum, atvinnulífið er í blóma og mikið er byggt af íbúðarhúsum. í útjaðri Rómar þjóta rýir bæir upp. Það leynir sér ekki að hér býr fólk, sem býr við velsæld. En Alþjóðasamband jafnað- armanna hefur einnig breytt um svip. Árið 1953 var það Alþjóðasamband jafnaðar- mai:naflokkanna í Vestur-Ev- rópu og N-Ameríku. í dag hafa öll hin nýju sjálfstæðu ríki bætzt í hópmn. Frá Afríku eru sendinefndir frá Senegal, Kamerum, Nigeríu, Uganda, Tangar.yika og Madagaskar. Frá Asíu eru m. a. sendinefnd ir frá Indlandi, Burma, Indó- nesíu og Japan. Sendinefndir Asíuríkjanna eru meðai hinna stærstu, eða allt upp í 15 manns. Og nú sitja hlið við hlið í fyrsta sir.n fulltrúar frá Israel, Iran og Tyrklandi. Al- Hugh Gaitskell. Peking, 26. okt. Skammt mun nú að bíða þess, að kínverska alþýðulýðveld/ð lýsi þvi opinberle<ra yfir, að heims kommúnisminn sé klof- inn, að því er stjórnmála sérfræðingar á Vestur- löndum telja. Þótf klofn- /ngi þtssum hafi/ harðlega verið neitað undanfarið er búizt v/ð því að Kínverj ar muni skjótt lýsa yf-r því að þeir styðji Albani og málstað þe/rra gegn Krústjov forsætisráðherra og fylg:sveinum hans. þjóðasambandið er að verða raunverulegl alþjóðasamband. Einkunnarorð þingsins eru: , Ríkin nýju og hin unga kyn- slóð eru sósíalismans.“ Það er ánægjulegt .að sjá ýmis gömul, þekkt andlit á þinginu. Þar er hin 90 ára gamla Camille Huysman, sem þegar fyrir fyrri heimsstyrj- öld var orðin virkur þátttak- andi í störfum Alþjóðasam- bandsir.s. Þar er Angelica Balabanov, sem einnig var með fyrir fyrri heimsstyrjöld.1 Hún sk:pulagði alþjóðlegu ráð stefnunnar í Zimmerwald og Kienthal árið 1917 og fyrsti kjörni ritari hirs kommún- iska alþjóðasambands. Það er ekki að sjá sem árin hafi sett mark sltt á þær. Og hið sama gildir um ungversku j.afnaðar leiðtogann Önnu Kethly, sem var lengi og irnilega hyllt af þrnginu á mánudaginn, en þá var fimm ára afmæli ungver- sku byltingarinrar. Eins og eðlilegt er, var fyrst: dagur ráðstefnunnar helgaður umræðum um sam- bandið milli h.inna v.anþróuðu larda og hinna háþróuðu. Fram sögumenn voru Isoka Mehta. formaður indverska jafnaðar- mannaflokksms og Alva Myr- dal ('i*. t;l skamms tíma var ambassador Svíþjóðar í Ind- landi. Mehta lagði enn fram hina sömlu kröfu Alþjóðasam bandsins um að eitt prósent þjóðartekna hinna háþróuðu landa rer.ni lil hinna vanþró- uðu landa. Hann lagði áherzlu á mikilvægi þess, að verð á hráefni væri samræmt um all an heim, svo að iðnaðarþjóð- irnar tækju ekki í mynd lágs hráefnis verð það með annarri hendi. sem fram legðu hinum vanþróuðu þjóðum til með hinni í mynd lána og gjafa. Andstætt við marga afríska sósíalista var Mehta hinn ind- verski ekki andvígur einka- fjármagni til hinna vanþróuðu landa, en þó að því tilskildu, að það væri notað í samræmi við þjóðhagsáætlun viðkom- andi lands. Að lokum ræddi Mehta um hina miklu nauð- syn þess að aðstoða við úlrým ingu ólæsis. ”Við verðum að hjálpa hinum blindu til að fá sýn,” sagði hann. ”Því aðeins að fólk kunni að lesa og skrifa verður það fært að skipuleggja fjölskyldu sína svo að komið verði í veg fyrir offjölgun.“ Alva Myrdal sagð,i einnig í ræðu sinni, að alþjóðasam- bardið stæði nú frammi fyrir svipuðum vanda og árið 1914. Þá var um að ræða baráttu gegn stríði. Nú væri um að ræða baráttu gegn fátækt um allan heim. Á Vesturlöndum hefur tekizt að tryggja tengsl og samvinnu stéttanna með almennu tryggingakerfi. Nú er verkefnið að skapa frið milli þjóðanna, að hindra „stéttastríð“ milli þjóðanna. Á þriðjudaginn var rætt um ástand/ð í alþjóðamálun- um. Framsögumenn voru Hugh Gaifskell og Kiawnein frá | Burma. Meðal ræðumanna voru W/lly Brandt og Anna Kethly.. Höfðu ræður þeirra mik/1 áhrif. Hugh Gaitskell sagði m. a. að menn spyrðu hvert væri takmark Rússa. Vafalaust væri óhætt að trúa þeim orð- um Krústjov, að takmarkið væri kommúnismirn um allan heim. Þó er staðnæmzt við eitt; kjarnstríð. Jafnlengi og 'Vesturveldin verða fser um að i endurgjalda kjarnslríð mun Krústjov ekki fara yfir línuna. > j Það þýðir ekki að kjarnvopn ÍVeslurlanda gefi fulla trygg- , ingu, en um aðra tryggingu er | ekki að ræða eins og stendur. I Hins vegar er ekki hægt að láta r.úverandi ástand í Ber- lín haldast, því að Rússar munu sífellt leitast við að ógna Berlín. Það verður að taka upp nýjar viðræður um Berlín. Að lokum sagði Gait- skell: Ef Moskva vill ekki frið samlega lausn á Berlínar- deilunni get ég aðeins mælt með því að hinu nýja ástandi | verði mætt með sterkum taug um, köldum höfuðum og óend anlegri þolinmæði. | Willy Brandt sagði, að öll i Berlín ætti að vera undir fjór- 1 veldastjórn Moskva vill fá , undirskr.iftir Vesturlanda á Stokkhólmi, 26. okt. NTB. Norðurlönd eru e/nu siðmenntuðu löndin í heiminum sagði portúgals ki VUi'xrivin n Galvao, skipstjóri, hér í dag. Er hann nú á ferðalag/ um Noreg, Svíþjóð og Dan- mörku. Galvao er frægur fyrir rán sift á St. Maria í vetxir er leið, Á blaða- fundi í dag réðist liann heiftarlega á Salazar og stjórn hans í Portúgal og fór mörgum hörðum orð- um um glæpsamlega ný- lendustjórn lians. tMMMMWMWMMWMMMMM* hin nýju landamæri Sovét- ríkjanna, skiptingu Þýzka- lards á að viðurkenna. í Af- ríku og Asíu hnígur sól ný- lenduríkjanna til viðar. Eigum við þá að samþykkja sólarupp rás þess í miðri Evrópu? Willy Brandt. Moskvu, 26. okt. (NTB-Reuter). Klementij Vorosj/lov, fyrr um forseti Sovétríkjanna, var í dag hvattur t/1 þess af ræðu- mönnum á flokksþinginu mikla í Moskva t.’l að koma fram á þinginu og játa þar glæpk' sína og syndir. Vorosji- lov var ekk/ viðstaddur er þessar kröfur voru gerðar, en í fararbroddi var forystumað- ur flokksins í Stalingrad. Var einkum he/mtað að Vorosjilov skýrð/ þátt sinn í tilraununum til að fella Krústjov sem aðal- ritara kommúnistúflokksins í júní 1957. Alexander Sjelepin, er flutt/ ræðu í dag á flokksþing inu, sagði m. a. að þýðingar- mesta verkefní öryggislögregl- unnar vær/ leit að njósnurum erlendra ríkja, en þeim hefði fjölgað mjög undanfarið, eink um njósnurum Bandaríkjanna. Hann kvað lögregluna hafa í eitt sk/pti fyrir öll stoppað þau brot á kommúnistískri réttar- löggjöf, sem v/ðgengizt hefur undanfarna áratugi. Annar ræðumaður á flokks- þinginu var Otto Kuus>nen, er kvað Molotov fyrrum utanríkis ráðherra hafa ver/ð óforbetran legan og slæman pólitískan spckúlant. — Molotov var í fyrsta sinn í dag ekki í skrif- stofu sinn/ í Vínarborg, en þar er hann aðalfulltrúi Rússa í alþjóða kjarnorkumálastofnun inni. Alþýðublað/ð — 27. okt. 1961 3

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.