Alþýðublaðið - 27.10.1961, Page 8

Alþýðublaðið - 27.10.1961, Page 8
ASKJA er aftur byrjuð að gjósa. Hún hefur um lang-a tið verið dularfyllsta jarðelda- svæði á fslantl/ og þótt víðar vær£ leitað. Hníga að því ýms rök, svo sem mannahvörf, fe knarleg nattúrufegurð og kynngimagn þess staðar, sem aðe/'ns er kyrr á yfirborðinu um stundarsak/r og hver stund hans svikalogn. Askja hefur ið líkindum gos ið oft á fyrr' öldum þótt ekk- ert gos hennar frá' því land byggðist jafnist á við v/'kurgos /ð mikla vorið 1875. Næst gaus hún ár ð 1921 cg má segja að þar hafi eldur ver/ð laus sam- fleytt næstu sex árin, en árið 1926 kom gos upp úr vatns- botninum og var það hið síð- asta í röðinn/ þangað 11 nú, að hún hefur brugð/ð undir sig betri fótunum og spýr eldj og eimyrju yf r land/ð. Aðdragandinn að því gosi, sem nú er í Öskju. hefur ekki ver/ð langur og ólíkt styttrj og átakaminn/ en aðfar r vikur- gossins 1875, þegar svo mátti. heita að ekki I/nnti jarðhrær- 'ngum í byggðum í næsta ná- grenn/ hennar í langan tíma, áður en hún spjó úr sér því gífurlega vikurmagni, sem cnn sér stað um norðaustanvert Jandið. Engir hafa r/tað betur um Öskju en Páhni Hannesson, rektcr, og verður hér stuðzt við útvarpser nd/ hans frá því í janúar 1933, og birt er í hinni ágætu bók Land/'ð okkar, sem út kom hiá Menningarsjóði 1957. Það var í febrúar þjóðhátið'- arár/ð 1874, sem Askja hóf und Ljósm.: Páll Jónsson. 'rbúning s»nn að vikurgosinu m/'kla. Þá sáust miklir gufu- mekk/r stíga upp af henni, en þeir hiöðnuðu brátt aftur, en á jólafösiu urðu jarðskjálftar víða um Norður- og Austur- land. TTndir jólin liert jarð- sk.jálftana svo var komið 2. janúar '*'v hús í Mývatnssveit nötruðu frá morgni t/I kvötds. Morguninn eft r sást mikill eldur í átt til Öskju, en hann g 27. okt. 1961 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.