Alþýðublaðið - 27.10.1961, Page 11

Alþýðublaðið - 27.10.1961, Page 11
Alþingi mót- mæli spreng ingum Rússa Alþýðublað.ð — 27. okt. 1961 ^ Mótmælin Framhald af 16. síSu. löndum, sem séu í mestri hættu. Hann sagði, að ísland væri í sérstakri bættu -vegna veðráttunnar, því regn og snjór flýtti mjög fyrir úrfaJli. Sveinn Einarsson sagði, að næsta vor yrðu íslenzk heil- brigðisyfirvöld að 'nafa nánar gætur á nýgræðnignum vegna tgeislunarmnar. Mjólk og önn- ur matvæli yrðu að vera undir stöðugu eftirliti næsta sumar og framvegis. Sveinn sagð; að lokum, að ís lendingar myndu halda áfram að mótmæla kjarnorkuspreng- ingunum, en þær myndu verða til þess að íslendingar styddu enn ákafar varnarsamtök vest- rænna ríkja og þeir myndu leggja sérstaka áherzlu á að uppræta kommúnismann á ís- landi. Næstur talað; Arinbjörn Kol beinsson, formaður Læknafé- lags Reykjavíkur. Hann ræddi eðli kjarnorkusprengjunnar og hættur geislunar fyrir mann- kynið. Hann kvað hættuna ber ast til íslendinga með þrennu mót':, geislaryki, geislameneun í sjó og lífverum í hafinu og með innDuttum matvælurri Að lokum sagði Arinbjörn, að tilraunir með kjarnorku- vopn væri tilræði v'ð mann- kynið og svívirðiileg misnotk- un á vísindum og tækni. Þar næst talað; Jón Skafta- son hrl. Hann sagði að spreng- ing rússnegku helsprengjunnar 23. október hafi vakið slíka öldu mótmæla, að fádæmi væru. Hann sagði, að 50 mega tonna sprengjan hefð; haft 25 sinnum me'ri kraft en allar þær sprengjur samanlagt, sem varpað var á Þýzka.land og þau lönd, sem Þjóðverjar hernámu í síðustu styrjöld Jón Skaftason sagði, að valdamenn Sovétríkjanna hefðu tekið upp kjarnorkusprenging arnar til að festa sij í sessi heima fyr.'r, breiða yfir mis- tök, þagga niður í gagnrýninni og ryðja úr vegi keppinautum og hins vegar að skapa ótta er lendis og neyða Kína og Alban íu 11 hlýðni við Moskvu. Jón sagði, að Krústjov og fé lagar hefðu reiknað með því að skapa ótta meðal lýðræðis- þjóðanna, en sprengingarnar hefðu haft þveröfug áhrif, því lýðræðisþjóðimaj- væru nú ór- suggari en nokkru s'nn; fyrr um að forsendan fyrir frelsi þeirra væri að berjast gegn hin í um sovézka einræðishrammi. I Að lokum sagði Jón Skafta- | son, að það væri krafa allra að | Rússar stöðvi sprangingarnar I áður en verra hlyrist af. Síðastur ræðurnar.na var Benedikt Gröndal, r.tstjóri. — Hann sagði, að árum sarnan hafi íslenzkij. kommúnistar hótað okkur kjarnorkuárás irá Sovétríkjunum, ef við breytt- um ekki utanríkisstefnu okkar, en nú væ:u kommúri'star hræddir, hræddir við þetta vopn, sem þeir beittu árum saman í áróðri gegn meirihluta ísíend nga, því þeir sáu hvað gerðist í Noregi er síðasti kom múnistinn féll í norsku þing- kosningunum og sá maður, Em il Lövljen, sagð: eftir kosning arnar, að Krústjov hefði sprengt srg út úr þinginu. Skyldi Krústjov ekki líka hafa sprengt fylgi af kommún'stum á fslandi? spurði Benedikt. Benedikt sagði, að tilgangur Rússa væri augljós. Hann væri að hræða hinar frjálsu þjóðir ti] að koma skriðar.di til Mosk vu og ganga að kröfum þeirra, BORGARAFUNDUR- INN í Gamla Bíó í gær var mjög fjölmennur. — Tal.'ð er að nær 700 manns hafi koniið þar- til að mótmæla rússnesku helsprengingunni! og kjarnorkusprengingum Sovétríkjanna að undan- förnu. Mynd.'n sýnir nokkurn hluta fundarmanna og sést greinhega hve þétt húsií’ð var skipað. en þar hefðu þeir mlsveiknað sig herfilega Því atí'erii þeirra hafi þjappað hinum írjálsu þjóðum fastar aaman en nckkru sinn; fyrr. Að lokum sagði Benedikt: ,,Við mótmæium ógnar- sprengingu Sovétrikjanna norð ur við íshaf. Við rnótmælurn a] veg sérstaklega þeirri svívirðu að Sovétríkin skuii eiga hér á íslandi sprengjumenn, við Þióð viljann og í röðum konimun- ista, sem taka upp hanzkann fyrr Krústjov eftir illvirki har.s. Við skulum lára það sama gerast hér á iandi og gerðist i Noregi, þegar Krústjov sprengdi síðasta kommúnistann út af þingi. V ð skulum láta það sannast einnig hé.r, að Krústjov hafi sprengt af ís- lenzkum kommúnistum fylgi og áhrif. Það eitt samræmist sjálfstæðri, íslenzkri hugsun og lund.“ Að lokinni ræðu Benodikts Grönda.l mælti formaður Stúd- entafélags Reykjavíkur, Matt- hías Johannesen, fyrir tillogu, sem vítir hariVega kjarnovku- sprengingar og krefst þess að Rússar hætti þeim tafarlaust. Tillagan var samþykkt e'n- róma. Fundarstjóri lagð. ti'. að formenn Stúdenta f é: ogs? n s og Stúdentaráðs afhentu anibassi- dor Sovétríkjanra mótmæiin. Hann hvatti fundarmenn til að hópast ekki fyrir utan sendi- ráðsbústaðinn. Han.i þakkaði að lokum ræðu mönnum fyrir ræður þeirra og ! furidarmönnum komuna TVEIR ^ 'J fngismenn, þeir I Sveinn S. E.narsson og Bene- í dikt Gröndal flytja á atþingi t/1 lögu til þingsálvktunar um að alþing; mótmæli risaspreng- /ngu Sovétríkjanna. Tilagan fer hér á eftir: „Alþ.ngi ályktar að mót- mæla eindregið sprengingu Sovétrikjanna á risakjarnorku 1 sprengju og skorar á þau að hætta nú þegar kjarnorku- sprengingum sínum, þar sem | geigvænleg geislunarhætta af þeim stofnar framtíðarvelferð ailrar heimsbyggðar og þar með íslenzku þjóðarlnnar í voða. Sérstaklega mótmælir alþjtngi neflansjávarsprenging- um, er geta stofnað afkomu- möguleikum íslendinga j hættu. Alþing; skorar enn fremur á kjarnorkuveldi heimsins að gera hið fyrsta samkomulag um bann við tilraunum með kjarnorkuvopn og öruggt eftir 1-t með því.“ Greinargefð með tillögunni er á þessa lund; Það er alkunnugt, hvílík hætta mannkyninu er þúin af notkun kjarnorkunnar til hern aðarþarfa, ekki aðeins í ófr.ð', ef tii kemur, heldur eir.r.ig vegna tilrauna með slík vopn á friðartímum. Vegna fordæmingar almenn ingsálitsins í lieiminum á til- raunum með kjarnorkuvopn féllu stórveldin, Bandariki Norður-Ameríku, Stóra-Bret- land og Sovétríkin, frá slíkujn tilraunasprengingum um ára- bil, eða þar til Sovétríkin rufu þessa samstöðu og hófu á ný kjarnorkusprengmgar 1. sept- ember síðastliðinn. Síðan hef- ur þetta stórveld; sprengt yfir 20 kjarnorkusprengjur, að því er talið er, þar af eina neðan- sjávar, en hinar í andrúmsloíti jarðar, með þelm afleiðingum, að geislavirkni í gufuhvolfi jarðar hefur aukizt geigvæn- léga síðan. Áhyggjur manna hafa ekki sízt vaxið, síðan forsætlsráð- herra Sovétríkjanna boðaði ný verið sprengingu risasprengju, er að afli til samsvarar 50 millj ónum smálesta af TNT sprengi efni, og að því er virðist bc n- línis í ögrunarskyni. Nú berast fregnir um þa4, að risasprengja af þvilíkri stærð haf; verið sprengd 23. október nálægt ströndum Norð ur-íshafsins, og enn fremur, að sprengd hafi verið kjarnorku- sprengja neðansjávar í Norður íshafinu. Þessi síðarnefnda fyrir fiskstofnana v5ð ísland og þar með afkomu íslenzku þjóðarinnar, Afleiðing þessa er sú, r,ð enn hefur gífurlegt magn geislavirkra efna bætzt við og mun menga al!t andrúmsloft jarðarinnar og stór hafsvæði um árabil. Úrfall geislavirkra efna frá þessum og fyrri spreng ngum mun spilla drykkjarvatni, jarðargr Vðri og þar með matvælum hvarvetna, en mest í löndnm á no’’ðlægum breiddargráðum eins og ís- landi, sem vegna legu sinnar er í sérstakri hættu vegna af- leið nga af kjarnorkuspreng- ingum Sovétríkjanna. Af þessum sökum hlýtur Al- þingi íslendinga að mótmæla þessum aðförum og taka þann ig þátt í þeim andmælum gegn kjarnorkusprengingum, sem nú heyrast úr öllum heimsálfum, jafnframt því sem það skorar á kjarnorkuveldin að hætta tilraunasprengingum og setja öruggt eftirlit með því, að þær fari ekki fram. mvuwwuvwwwwww spreng-ja gæti skapað hættu Ivo Andric fékk Nóbels- verölaunin Stokkhélmi og Beígrad, 26. okt. - NTB-AFP. . .. . Sænska ákademíán sæmdi í dag júgóslav- neska riíhöfundrnn Ivo Antlrfc Nóbelsverðlaun- um í bókmenntum. Þegar blaðamenn til- kynntu honum í dag þess ar gleðifréttir, var hann nýkominn frá lækn/, en heilsa hans hefur ekkf verið vel góð undanfarið, t. d. varð hann af þeim sökum að afþakka boð ný- lega um að koma til-Ind. Iands t íilefn/ af fæðing- arhátíð Tagores. Andric kvaðst þó vonast til, að geta farið t.l Stokkhólms til að taka vi’ð verðlaun- unum. Blaðaljósmyndarar tóku fjölda mynda af skáldinu og á meðan á því stóð kom sænski sendifulltrú- i’nn til að t/lkynna honum fréttina. Andric upplýsti, að hann væri með skáld sögu í smíðum. WWWMWWWWWWM

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.