Alþýðublaðið - 27.10.1961, Síða 13

Alþýðublaðið - 27.10.1961, Síða 13
ÁIIT SAMSTA8RNEFNDAR NORSKA FISKIBNAÐARINS SAMSTARFSNEFND norska fiskiðnaðarins hefur sent norska sjávarútvegsmálaráðu r.eytinu álit, þar sem segir, að norskar fiskveiðar muni eiga við mikla erfiðleika að stríða á næstu árum, ef Noregur slandi utan við evrópskt mark aðskerfi á fiski, er byggist á Rómarsamningnum, segir ARBEIDERBLADET. Telur nefrdin af þessum sökum, að rétt sé að fá skorið úr skil- yrðunum fyrir norskri aðild ,að Sameiginlega markaðn- um á grundvelli umsóknar um fulla aðild. Nefndin tek- ur þó fram. að hún geti ekki gerl neina endanlega tillögu í málinu, fyrr en samninga- viðræðurnar hafi skýrt skil- yrðin. Samsl.arfsnefndin leggur áherzlu á að það hljóti að vera Norðmönnum í hag að eiga þátt í því að skapa sam- eiginlega stefnu í fiskimálum 'Vestur-Evrópu, og er það af þessum sökum, sem nefndin vill hefja viðræður sam- kvæmt 237. grein Rómar- samningsins, sem fjallar um fulla aðild. Samstarfsnefndin er 11 manna nefnd, valin af 34 fé- lögum, sem gæta hagsmuna hinna ýmsu aðila innan fisk- iðnaðarirs í Noregi. f ál’.ti sínu bendir nefndin á, að hinn sameiginlegi, ytri tollmúr Sameiginlega mark- aðsirs muni verða mjög hár og valda miklum erfiðleikum fyrir útflutning ýmissa helzlu fiskvara Norðmanna. Þá er bent á að þótt fiskskortur sé nú í löndum Sameiginlega markaðsins 0g því ekki líkur strax í byrjun á því, að út- flutningur Norðmanna verði- fyrir áhrifum, þá geti ástand] ið orðið alvarlegt, einkum ef önnur lönd Vestur-Eyrópu gangi í Efnahagsbandailagið. Það er helzta skoðun þefnd arinnar, að Norðmenn verði að fylgjast með þróuninni í Evrópu og reyna verði að finna fyrirkomulag, sem veiti fiskimönnum, fiskvinnslu og útflytjendum góð kjör. Telur ri! + ; o.‘ .' ri h|h ‘-i .r« lÆifaÉÍllll á-ij M -' hri f - -1 r.'’’ =] •n •““. InjÍ 5^" 2- - - -Vi ““ IIIÍSllSÍili ’h'u =’ -_J Ht- •'jTíi1 o”~. tpá Lv_< f W a\ Biiö újo. _ ;-7h. r. -P i, n i . -J--TJ ■ É líj!: _-u’iL MlliiÍÉ ' 1 - '’l r-\ cV JSÍ.- , . U iiiyiÉiiiiýii . “ nefndin, að hagsmunum Norð manra verði bezt borgið með því að taka þátt í skipulagn- ingunni frá byrjun. Hins vegar bendir nefndin á, að í framkvæmd fiskveiða og slíku standi menn frammi fyrir ákvæðum Rómarsamn- ingsins um réttinn fil að reka fyrirtæki o. s. frv. ■ Segir nefndin, að breyting á lögum frá 1906 þannig, að erlendir menn verð; taldir sem lands- > menn, stríði gegn þeirri stefnu í fiskveiðimálum, sem fylgt hafi verið árum saman í Noregi. Nefndin bendir á, að meðal fiskimanra og annarra á strönd Noregs sé það almenn skoðun, að fiskveiðar frá Nor egi skuli reknar af Norðmönn um og veiðar innan landhelgi skuli emgöngu reknar af Norðmönnum. Ennfremur, að pökkun og virnsla hráefnis- ins skuli vera í höndum lands marna. Telur nefndin nauð- syrlegt að leggja áherzlu á þessi atriði sem hún telur al- menna nieðal fólks á strönd- inni. En það er einnig skoðun refndarinnar, að verulegar breytingar á löggjöfinni geti haft í för með sér afleiðingar fyrir atvinnulífið og búsetu manna meðfram ströndinni, sem erfitt sé að sjá fyrir nú. SAMTÖK sænskra auglýs enda hafa leyft meðlimum sínum að skipta við útvarps stöðvar þær, er útvarpa úr bátum utan sænskrar land helgi. Þessar útvarpsstöðvar, Radio Nord og Radio Mercur, hafa rofið bann það er ríkir í Svíþjóð við auglýsingadag skrám í útvarpi. „Útvarps- bátar“ þessir liggja við akker rétt utan við Iandhelgi, ann ar skammt frá Stokkhólmi, en hinn við Trelleborg á suð urströndinni. Þaðan er út varpað um alla Svíþjóð létt um dagskrám og auglýsing um inn á milli. Dagskrárnar eru teknar upp á segulband í landi og síðan flutt um borð í bálana, sem báðir eru um 350 lesta mótorbátar. Skemmtikraft- arnir eru sænskir, norskir og danskir, og eigendurnir einn ig, en rokkrir eigendanna eru amerískir. Sænskum yf irvöldum hefur ekki tekizt að koma í veg fyrir þessa starf semi þar eð hún fer fram ut an sænskrar landhelgi, en fyrirskipanir hafa verið gefn ar út er heimila sænskum tollgæzlumönnum að gera senditæki og annan útbúnað tm \ LDI GEGNUM HOLT OG HÆÐIR &L, UvYL . _ hjCbbi DSöLEGA DANSKUR kvikmynda- tökumaður hefur unnið það afrek, að sigla á kútter frá Kattegat til Miðjarðarhafs — þvert yfir meginland Evrópu. Hann sigldi ekki með fram ströindinni heldur yfir hæðir og dali, stundum i 400 m. hæð. Þetta minnir á ferð ihins fræga bandarísk folaða manns, Negley Farsson, sem sigldi um vatnaleiðir megin lands frá Norðursjó til Svartahafs. Tvede, en svo heitir maður inn, erfði hugmyndina eftir föður sinn látinn, en hann hafði gert nákvæma áætlun um slíka ferð er hann lézt árið 1933. Sonurinn hugsaði um þetta um árabil og nú er hugmyndin orðin að veru lelka og hann getur rifjað upp æivintýrið þar eð hann hefur gert um það kvikmynd, sem hann hyggst sýna bráð lega. Ef Disney getur það þá get ég það, segir hann. Kútterinn heitir ,,Najaden“ ■og er nú í Marseille. sem var ófangastaðulrinn. Þetta er reyndar meira en venjuleg ur kútter, að sögn Tvede er þetta smekklegasti sumarbú staður með íssfeáp, eldhúsi og öllu tilheyr'andi. Najaden hefur farið 2.750 km vega lengd, þar af sigldi hún gegn um fjögur göng, en þau lengstu voru skammt frá Mar seilles. um 7 km löng. Hæst sigldj kútterinn í 400 m. hæð, um skurðinn Canal de Bour gogne, sem grafinn var á 18. öld. Mjög rólegt fannst Tvede á þessum vatnaleiðum, en til veru þeirra þakkar hann þeim ágæla drykk víninu. enda eru þær margra aldna gamlar. Allir sem þekkja þainn drykk vita að sá göf ugi drykkur þolir ekki að skröltast í kerrum á hinum ó sléttu þjóðvegum, segir han,n. Með í leiðangrinum var kona Tvedes og 11 mánaða gömul dóttir þeirra og auk þess norsk hjón. Þau lögðu af stað frá Kaupmannahöfn, fóru um Kielarskurðinn. skurðana ií Norður-Fríslandi til Hollands og þaðan til Belgíu og Frakklands. Eftir 10 ár heldur Tvede, að allt að 5 þús. lesta bátar geti siglt um skipaskurði álfunn ar frá Norðursjó il Miðjarðar hafs. upptækan ef skipin koma til sænskrar hafnar til viðgerð ar. Ekkert getur bannað upp— tökur á dagskrám .stöðvanna í Svíþjóð þar eð slíkt þrýtur ekki f bág við sænsk lög. — Auðvell er að sniðganga fyr irskipunina um eignarnáms heimildina með því að nota aðra hafnarbæi en sænska þar sem hægt er að fá gert við bátana eða tækin og útvega vistir. Þar eð skipin sigla ekki undir sænskum fána geta yfir völdin ekki höfðað mál gegn eigendunum. En Gö,sta Skog lund, — samgöngumáraráð- herra Svía, — hefur gagn rýnt auglýsendur fyrir að viðurkenna þessar útvarps stöðvar og segir, að það jafngildi ekki því, að þær hljóti almenna viðurkenn- ingu. Auglýsendurnir svara því til, að sífellt fleiri fyrir tæki á Norðurlöndum auglýsi í Radio Nord og Radio Mer- cur og bendi það til þess, að þörf hafi verið fyrir slíkar út varpsstöðvar. Meðan sænska ríkið leggi blált bann við auglýsingum í útvarpi bæti stocSvarnar úr brýnni þörf. Þótt undarlegt megi virð ast hefur sænska útvarpið við urkennt þær með dagskránni „Ungfrú Melodi“, sem keppa á við Radio Nord og Radio Mercus. Þetla er næturdag— skrá með tónlist og léttu efr.i og kostar skattgreiðend ur á að gizka 3,5 millj. ísl. kr. á ári. Það sem stjórnin óttast mest er, að ef alþjoðlegae útvarpsstöðvar, sem útvarpa rétt utan við landhelgi, hljóta viðurkenningu samkvæmt lögum, kunni Rússar að til— cinka sér hugmyndina og út— varpa áróðri til Svíþjóðar. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 23.00 í kvöld til Vestmannaeyja og þaða.n aftur kl. 02.00 aðfara- nétt sunnudags til Reykjavík- ur. Alþýðublað.ð — 27. okt. 1961 |_3

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.