Alþýðublaðið - 29.10.1961, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 29.10.1961, Qupperneq 11
Löve dæm Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON t island tekur þátt í í fjðllagreinum 10.-18. febrúar n. k. DAGANA 10. til 18. febrúar I þjóðir tilkynnf þátttöku, þ. á. m. næstkomandi verður háð he ms meistarakeppni í fjallagre.num, þ. e. a. s. svigj, stórsvigi og bruni í Chamoni í Frakklandi. T.'l dagsins í dag hafa alls 30 V-Þjóðverjar og Norömenn keppa í handknattleik + NOBÐMENN hafa ákveð ð að þreyta landsleik gegn V.- Þjóðverjum í handknattleik bæði í karla og kvennaflokki. Fara le'kirnir fram 21. janúar n k. í Vestur-Þýzkalandi. Efterslægten kemur á þriðjudag + Á ÞRIÐJUDAGSKVÖLD kemur hingað danska hand- knattleiksliðið Efterslægten frá Kaupmannahöfn. Kemur lðið á vegum KR. — Liðið leikur hér fjóra Ieiki: 1. nóv. í Hálogalandi gegn KR. 3. nóv. í Hálogalandi gegn úrvalsliði Reykjavikur. 5. nóv. á Keflavíkurflug- velli gegn FH. 7. nóv. í Hálogalandi gegn úrvalslði úr Reykjavik og Hafnarfirði. Efterslægten le'kur í II, deildinni dönsku og er nú í 3. sæti með 5 stig eft r 3 leiki. Liðið kemur h'ngar styrkt 2 lánsmönnum frá Schneekloth, og eru þeir báðir landsl ðs- menn, markvörðurinn Bent Mortensen, sem talinn er bezti markvörður sem Danir hafa átt í handknattleik, og John Bernth, frarnherji. Island. Þjóðirnar eru: Argen- tína, Belgía, Búlgaría, Kanada, Chile, Austurrík,, Suður-Kórea, Spánn, Frakkland, Finnland, England, Grikkland, íran, ís- iand, ítalia, Japan, l.ibanon, L'tchenstein, Noregur, Holland, Pólland, Rúmenía, Svíþjóð, Sviss, Tékkóslóvakía, Tyrkland, Sovétríkin. Bandaríkin Júgó- slavía og Þýzkaland (vestur og austur sameinað). ahmhuvmhhmwmwhwi júl I 1962 Sigra Sviss Svíar dag? SVÍAR og Svisslending ar le'ka landsieik í undan- keppni HM í dag og fer le kurinn íram i Bern Svi um nægir jafntefli í leikn- um til sigur.s í r.ðjinum, en sigr; Sviss, verð'a þjóðirn- ar að leika aukaleik á hlut lausum ve'.l.i. wwwwwwwwtwwvw í gær barst Alþýðublaðinul hér hafi verið um vísvitandi úrskurður Héraðsdómstóls verknað að ræða, og bendir ÍBR varðandi mál Þorsteins' dómurinn í því sambandi á 14 Löve í sambar.di við kringlu- j grein í dóms- og refsiákvæð- kastskeppnina í landskeppni! um f. S. í. íslands og Austur-Þýzkalands í Með vísan til alls þess, sem á Laugardalsvellinum 12. ág-1 hér að framan er rakið telur úst sl. Þar sem dómsúrskurður | dómurinn, að óhlutgengisúr- inn er mjög langur er ekki | skurður F. R. í. frá 17. ágúst hægt að birta hann í heild, en; sl. hafi verig reistur á nægi- niðurlag hans er svohljóðandi: | lega gildum rökum. AÐ hafa aðsetur langt frá öðrum keppendum með íþrótta dót sitt meðan á kastkeppni stóð, AÐ hlaupa strax að aflokn- um köstum sínum eftir kringl unni og sækja hana sjálfur. AÐ stinga keppniskringlu sinni ofan í íþróttatösku sína að loknu kasti, en slíkt er brot á leikreglum F. R. í. AÐ mála ólöglegu kringluna kvöldið fyrir keppnina á sama-:- hátt og hina löglegu kringlu, | Af) gera tilraun til þess að fá löggildingu v/ kastkringlu sinnar áritaða á heftiplástur, — bendir mjög til þess, að Þor- steinn Löve hafi af ásettu ráði komið með hina ólöglegu kast kringlu í keppnina og það, að hann reynir að koma ólöglegu kastkringlunni á laun úr keppninni bendir einnig til hins sama. Gegn eindregnum mótmæl- um Þorsteins Löve um, að hann hafi vísvitandi komið með ólöglegu kastkringluna í landskeppnina þrátt fyrir þaer líkur, sem til þess benda, þá telur dómurinn ekki liggja fyr- ir næga sönnun fyrir því, að þátt í. öllum opinberum íþrctta keppnum þar til 15. júlí 1962. Jón Magnússon Þorgils Guðmundsson Bragi Friðriksson Rétt endurrit staðfestir: Reykjavík, 23. október 1961. Jón Magnússon, hdl. 00 UM MÁNAÐAMÓTIN okt.- nóv. n. k. hefst námskeið í J U D O á vegum Glímufélags- ins Ármanns. Verður námskeið þetta mcð alveg nýju sn.ði og að nokkru jlagað' (eftóx sumarnámskeiðum Budukwai í London, sem er tal- Framhald á 13. síðu. St. Mirren s/grað/ ÞORSTEINN LOVE Þórólfur skoraði o—a—■iim—niiwirm i iiiiiihíiiiii 'nrmriBDiiinwi'ni og var bezti maður liðsins í GÆR s.’graði St. Mirren Stirling Albion á leikvelli þei'rra síðarnefndu með 3:0 Samkvæmt frásögn skozka út varps.'ns var Þórólfur Beck Handbolti + í KVÖLD kl. 8,15 heldur Handknattle'ksmót Reykjavík- ur áfram að Hálogalandi. Fyrst le ka KR og Þróttur í 3. flokki Framhald á 3. síðu. bezti leikmaður St. Mirren, skoraði sjálfur þríðja mark leiksins, en hin tvö voru skor uð úr frábærum sendingum frá honum. í skeyti 01 íþróttasíðunnar í gær segir Þórólfur, að le'fkur inn á laugardag í fyrrf viku hafi verið lélegur, en hann búizt við betri árangri í næsta lei'k (þ. e. í gær). Þór- ólfur bað blað.'ð fyrir beztu kveðjur til ættingja og vina heima Dómrurinn vítir þá háttsemi, sem umboðsmaður Þorsteins Löve hefur viðhaft í máli þessu, að koma á framfæri í opinberu blaði varnarskjali áður en það hafði verið lagt fram í dómi og áður en dómurinn í heild hafði vitneskju um tilvist þess, en framanritað varð þess vald- andi, að víðlesnasta blað lands ins skýrði rangt frá og rang- túlkaði staðreyndir í rnáli þessu. Dómurinn vekur athygli á því, að starfsmenn landsmóts- ins hafa ekki gætt þess nægi- íega, að leikreglum væri fylgt I |í kringlukastskeppni mótsins. i Dómendur taka fram, að I dómstörf þeirra eru frístunda störf og hefur einvörðungu ver ið hægt að vinna að máli þessu utan venjulegs vinnutíma en dómendur störfum hlaðnir auk hinna daglegu starfa. DOMSORÐ Óhluígengisúrskurður FRÍ frá 17. ágúst 1961 skal standa óraskaður og skal Þorsteini Löve vera fyrirmunað að taka ÍA og ÍBH á Akranesi i dag í dag klukkan 3 fer fram á Akranesi síðasti leikurinn í 3ju bæjarkeppninni- i knattspyrm* milli Akráness, Hafnarfjarð- ar og Keflavíkur. Leikurinn -I dag er milli ÍA og ÍBH, en þeir fýfttiefndu' hafa þegar -tryggl sér sigur í keppninni að þeeisa sinni hvernig sem leikurnn fer og hljóta því í fyrsta sinn bikar, sem Albert Guðmundsson. ,og Axel Kristjánsson hafa gefið. Akurnesingar hafa- sigr-að -K-efl víkinga með 6—0 og 2—1 og Hafr.firðinga með 4—3, en leik in er tvöföld umferð. Þetta verður síðasti knattr spyrnukappleikurinn á Akra- nesi á keppnistímabilinu. Á ÞRIÐJUDAGINN léku Stan- dard Liége, Belgíu og finnska félagið Valkeakosken í Evrópu bikarkeppninni, 2. umferð. Belgíumennirnir sigruðu með 5 mörkum gegn 1. í hléi var staðan 2:0. Leikurinn fór fram f Liége. Norrænt frjálsíþrótta- þing i Osló um helgina í GÆR hófst h.ð árlega þing norrænna frjálsíþróttaleiðtoga 1 Oslo. Þinginu lýkur í dag. Full- trúi Frjálsiþróttasambands ís- lands er Björn VJmundarscn, gjalákeri FRI Á þingi þessu verður dcilan um áhugamannaregiurnar aðal- mál ð, en fleira mun bera á górn.a, svo sem Norð'irlandamót- ið í Helsingfors 1963. .. lands- keppni Norðurlanönp'óðanna 1962, meistaramót landanna 0. s. frv. Alþýðublaðið — 29. okt. 1961

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.