Alþýðublaðið - 29.10.1961, Page 14

Alþýðublaðið - 29.10.1961, Page 14
r--------- — . Ji,. siinnudagur SLYSAVARBSTOFAN er opin allan sólarhringinn Læhnavörður fyrrr vitjanir er á sama stað kl. 8—18. VKF Framsókn: Bazar félagslns verður 8. nóvember nk. Félagskonur eru vinsamlega beðnai að koma gjöfum á skrifstofuna 69m fyrst. Gerum bazarinn glæsilegan. Kaþólska kirkjan: Kristkon- ungshátíð. Lágmessa kl. 8.30 árd. Biskupsmessa kl. 10 árd. BWiMn Flugfélag I‘i ISiíSlw íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxj er væntanlegur t.l Rvk. kl. 15,40 í dag frá Hamborg, K- mh og Oslo. — Flugvélin fer tit Glasg. og Kmh kl. 0,700 í fyrramálið, .— Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga ti! Akureyr- ar og Vestmannat yjá. — Á morgun er áætlað að fljúga 11 Akureyrar, Egilsstaða, — Kornafjarðar, Ísaíjaröar og Vrestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er vænt- aalegur kl. 05,30 frá New York. Fer t 1 Oslo og Helsing fors kl. 07,00. Er væntanleg,-;, V r kl. 24,30. Fer til New York fcí. 02,00. Þorfinnur Karlsefni er væntanlegur kl. 08,00 frá New York. Fer til Gautaborg ar, Kmh og Hamborgar kl. 09,30. Bæjarbókasafn Reykjavíkur Símj 12303 — Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A: Útlán 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 2—7. Sunnudaga 5—7 Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga •10—7. Sunnudaga 2—7. Úti. bú Hólmgarði 34. Opið 5—7 alla virka daga nema laugar daga. Útibú Hofsvallagötu 16: Opið 5.30—7.80 aJla virka daga. Útivistartími barna. Samkvæmt lögreglusam- pykkt Reykjavíkur er út.i- vistartfmi barna sem hér jegir: Börn yngri en 12 áia til kl. 20 og börn fra 12— 14 ára til kl. 22 “ Bókasafn Kópavogs: Útlán þriðjudaga og fimmtu daga í báðum skólunum. — Fyrir börn kl 6--7.30. Fyrir fullorðna kl. 8.30—10. Kókaverðir Sunnudagur 29. október: 11,00 Hátíðar- guðsþjónusta í Siglufjarðar- kirkju á aldar- afmæli séra Bjarna Þor- ste nssonar tón- skálds fyrra sunnudag (Séra Sigurður Stef- ■ánsson vígslu- biskup prédi.kar séra Óskar J. Þorláksson og séra Ragnar Fjalar LáruBson þjóna fyrir altar.. Organleik.- ari: Dr Páll ísólfsson). 13,10 Erindi eftir Pierre Rousseau: Saga framtíðarinnar; II.: — Homo sapiens í fortíð og fram tíð (Dr. Broddi Jóhannesson) 14.00 Miðdegisútvarp: Frá tónlistarhátíðum í Evrópu í ár. 15,30 Kafftíminn. 16,15 Á bókamarkaðinum (Vilhj. Þ Gíslason útvarpsstjóri).— 17,30 Barnatími (Skeggi Ás- bjarnarson kennari). 13:30 ,,Þú komst í hlaðið“; Gömul lög sungin og leikin. 19,30 Fréttir og íþróttaspjall. 20,00 Erindi: Hinn norski arfur ís- lands (Dr. Bjarn; Benedikts- son forsætisráðherra). 20,25 Tónleikar í útvarpssal: Sin- fóníuhl.iómsveit íslands le-k- ur sinfóníu nr. 2 í D-dúr op. 36 eftir Beethoven. Stjórn- andi: Jindr ch Rohan. 21,00 Spurningakeppni skólanem- enda I.; Kvennaskól.nn og Hagaskólinn keppa (Guðni Guðmundsson og Gestur Þor- grímsson sjá um þátt'nn). — 21.45 Lög úr ,,Rigólettó“ eft- r Verdi (Mario del Monaco, Aldo Protti, Hilde Gúden og Giulietta S mionato syngja). 22,05 Danslög. 23,30 Dag- skrárlok. Mánudagur 30. október: 13,15 Búnaðarþáttur: Óiafur E Stefánsson ráðunautur tal ar um nautgripasýningar á síðasta sumr . 13,35 ,,Við vinnuna": Tónleikar 15,00' Síðdegisútvarp. .17,05 Stund fyrir stofutónl st (Guðmund- ur W. Vilhjálmsson). 18,00 Rökkursögur: Hugrún skáld- kona talar við börnin 20,00 Daglegt mál (Bjarni Einars- son cand. mag ). 20,05 Um daginn og veginn (Andrés Kristjánsson ritstjór ). 20,25 Einsöngur: Elsa Sigfúss syng ur. V ð píanóið: Carl Billich. 20.45 Leikhúspistill: Sveinn E narsson fil. kand. talar um borgarleikhús og ræðir við Baldvin Halldórsson le kara. 21.10 ,,Drottinn Guð er vor sól og skjöldur“, kantata m. 79 eftir Bach (Þjóðleikhús- kór nn og hljóðfæraleikarar úr Sinfóníuhljómsveit íslands leika. Stjórnandi; Dr. Róbert Abraham Ottósson) 21,30 Út varpssagan: ..Gyðjan og ux- nn“ eftir Kristmann Guð- mundsson; 22 lestur. (Höf. les) 22,10 Hljómplötusafnið CG'mnar Guðmundsson). — 23 00 Dagskrárlok. s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s ( STÚLKURNAR MINAR! Framh. / ekki er verið að keppa og heldur tízkusýningar. Evr- ópukeppninni er skipt milli landa og það er rif- ist um að fá að halda hana. Það hafði verið ákveðið að Evrópukeppnin yrði hald- in hér að ári, og var það mikill sigur fyrir mig, enda vildu m. a. Austur- ríki og Italía fá að halda keppnina, en þessu varð að breyta á síðustu stundu vegna gengisfellingarir.n- ar hér, sem gerði mér ó- kleyft að halda fegurðar- keppnina. Þegar Líbanon gerði samninginn um þetta, vildu þeir þar ekki hafa keppnina hjá sér, nema hún yrði fimm ár í röð. Þeir gerðu þetta í sam bandi við áætlun um auk- in ferðamannastraum til landsins“. Fegurðarkeppnin í Bei- rut er ekki nándar nærri eins stór og sú á Langa- sandi. Einar segir, að sami sé alltaf mikið um að vera í Beirut þegar hún stend- ur yfir og þar hafi hann séð veglegustu hátíðahöld- in. Farið var um göturnar á stórum skrautvögnum og notaðir brynvarðir bílar til að flytja skrautið. For- seti landsins var viðstadd- ur og íslenzka stúlkan sat í stóru víkingaskipi, sem ekið var um göturnar. Líb anon telur sér það mikinn hag af þessum keppnum, að allur kostnaður er greiddur úr ríkissjóði“. „Svo þú verður ekki fyrir stórum fjárútláturn af þessu?“ .,Nei, ekki þegar kemur út fyrir landssteinana. Þó hafa þeir „Miss World“ keppni í London, þar sem þátttakendur verða að borga .allaií kostnað, en það verður sjálfsagt tekið fyrir í félagsskap okkar“. „Hvaða félagsskap?“ „Samtökum fegurðar- keppnisstjóra í Evrópu. — Við hittumst einu sinni á ár í því landi, þar sem Evrópukeppnin er háð, og ræðum málin. Næst verð- ur London tekin til um- ræðu“. .,Eru þetta sterk sam- tök?“ „Þau ráða því sem þau þurfa. I upphafi var til dæmis skylt að hver kepp andi greiddi fargjöld sín innanlands í Bandaríkjun um. Þetta var töluverður kosinaður og þegar ekki var hægt að ná samkomu- lagi um málið, börðu sam- tökin í borðið og sögðu; Það verða er.gar stúlkur sendar héðan frá Evrópu ef þið borgið ekki fargjöld in innanlands. Og ef þið fáið engar stúíkur frá Evr ópu. þá er þetta sko engin alþjóðakeppr.i hjá ykkur“. „Og þeir hafa borgað?“ ,.Já, þeir borguðu“. „Svo þið eruð vísir til að leiðrétta þessa rukkara í London?“ .,Já, við tölum að minnsta kosti við þá“. ,,'Verða ekki stúlkurnar fyrir áleitni?“ , Nei þeirra er vandlega gælt. Það er fulltrúi með hverri stúlku, sem gætir henrar. Menn fá ekki einu sinni að tala vð hana í síma nema í gegnum um- sjármann hennar eða fóstru. Á hótelurum eru hafðir lífverðir á hverri hæð. Hins vegar er lélegt aðhald í London. Stúlkurn- ar skrifa allar undir yfir- lýsingu um að fylgja keppninni meðan á herni stendur. Þeim er svo sýnt það sem þær óska að sjá, en undir eftirliti“. „Hvaða fólk dregst að þessum keppnum?“ „Allskonar fólk mest ferðafólk. Dálítið ber á því, að alþjóðlegi hópurinn, sem fer land úr landi til að skemmta sér, þessi Elsu Maxwell hópur, sæki keppnirnar, ef það er þá ekki að horfa á nautaat á Spáni eða Rómeo og Júlíu í Verona eða sigla á Mið- jarðarhafinu. Þá er þarna töluvert ' af kaupsýslu- mönnum, fulltrúum frá skipafélögum, flugfélög- um, kvikmyndaverum og sjónvarpi. Þessir aðilar eru á höttunum á eftir stúllíum, sem geti unnið hjá fyrirtækjum þeirra. — Þeir reyna að verða fyrstir til að ráða til sín stúlkur, sem komast í úrslit. Það væri til dæmis ekki ónýtt fyrir BOAC-flugfélagið að hafa fegurðardrottn- ingu sem flugþernu. „Hvað ráðleggur þú þín- um stúlkum?“ , Aðeins eitt. Segi þeim alltaf að bíða, hvaða tilboð sem þær fá. Segi þeim að bera einhverju við, að þær þurfi að skrifa bréf heim, áður en þær geti svarað o. s. frv. Þær hafa ekki tap- að á því“. „Og þú lætur kjósa „Miss Norden áfram?“ , Já, næst efni ég til „Miss Norden“ keppninn- ar í Kaupmannahöfn. Það verður að ári Arið þar á eflir verður hún í Stokk- hólmi. og svo áfram í Finn landi og Noregi. Ein,s og stendur bið ég eftir að sýn ingarhöllin við Suður- landsbraut komizt undir þak, af því það borgar sig ekki að hafa keppni í húsi, sem tekur undir þúsund marns í sæti. Og yfirleitt held ég að þelta geti aldrei borið sig hér heima. Um 32% af aðgangseyrinum fara beint í ríkiskassann. Hér er borgað stórfé fyrir bæklinga, sem aldrei koma fyrir augu nokkurs manns, en ég verð að borga hæsta skaitt af keppnunum. Eg vænti ekki eftirgjafar, en hæsti skatturinn er einum of mikið. Svo kosta ferða- lög stúlkunr.ar mikið“. Að lokum segir Einar: „Og nú er meiningin að senda keppendurna í tízku skóla. Það verður allt ann að að sjá stúlkurnar mín- ar. þegar þær koma þaðan og hirar áttalíu, sem þarf að keppa við og s;gra til að markinu sé náð, mega biðia fyrir sér á næstu ár- um“. N S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s t s s s s s s s s N s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s FÉLAGSLÍF Knattspyrnufélagið Haukar Hafnarfir.ðí. AÐALFUNDUR. Knattsipymufélagsins Haukar verður haldinn 5. nóv. n.k. kl. 2 e. h. í Góð- templaralhúsinu uppi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjór,n/n. Útför móður okkar MARÍU JÓNSDÓTTUR fer fram frá Fossvogskapellu, þriðjudaginn 31. okt. kl. 10,30 árd. Athöfninni verður útvarpað. Jóna Kristinsdóttir. Kristín Kristinsdóttir. Friðfinnur Kristinsson. 14 29. okt. 1961 — Alþýðublaðíð

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.