Alþýðublaðið - 26.11.1961, Síða 10

Alþýðublaðið - 26.11.1961, Síða 10
Ritatjóri: ÖRN EIÐSSON Finnar eru í íramför ! HELSINGFORS: Finnskir t frjálsíþróttamenn virðast hafa ; náð aftur sinni fyrri fraegð á jþessu ári eftir hrakfarir þeirra á Ólympíuleikunum í Rómar- i borg í fyrra. Fimm ný Finn- landsmet voru sett á árinu og ef reiknuð eru út stigin í fimm landsleikjum kemur í ljós, að Finnar hafa fengið 70 stig yfir keppinauta sína samanlagt. Landsleikina háðu Finnar v>ð Svía, Austur-Þjóðverja, ítali, Vestur-Þjóðverja og Júgóslavi. Samkvæmt útreikningum fengu Finnar 792 stig í þessum landsleikjum, en fyrrnefnd Iönd 722 stig. Þjóðverjar voru þeir einu, sem báru sigur úr býtum í við- ureigninni við Finna. Vestur- Þjóðverjar sigruðu með 237,5 |(stigum gegn 224,5 og Austur- itÞjóðverjar með 107:105. i í stangarstökki var meðal- áfrek 10 beztu Finnanna 4.43, og geta aðeins Bandaríkja- og Rússar gumað af betri á- rangri. Tíu beztu spjótkastar- arnir köstuðu að meðaltali KR - Fram í kvöld 77,24 m og í þessari grein standa engir framar Finnum nema Rússar, sem höfðu 79.67. Hinn frægi spjótkastari Finna, Pauli Nevelin, sem er aðeins tvítugur að aldri, kast- að: spjótinu 84,23 m og náði þar með öðru sæti á heimsaf- rekaskránni, aðeins ítalinn Carlo Liavore náði betri á- rangri, kastaði spjótinu 86.74 m. Finnlandsmet RistoAnkios í stangarstökki. 4.58 m, er mjög gott afrek. Önnur Finnlands- met voru sett í sleggjukasli þegar Kálevi Horppu kastaði slegcjunn; 62 23 m., tugþraut Markku Kahma 7254 st. og 200 m grindahiaupi, Jussi Rinta- maki. Hinum góðu afrekum á íþróttaárnu má þakka nýju þjálfarakerfi, sem komið var á í finnskum íþróttum eftir hrakfarirnar í Róm. Vegna hinnar hörðu gagnrýni var þjálfun úrvalsmanna fengin í hendur „sérfræðinga“-þjálf- ara, — sem einbeittu sér að einni ákveðinni grein. — Helzti þjálfarinn í frjálsum í-1 þróttum, Armas Velste, sagði af sér. Þessi mynd er frá leikn- arafl. karla á Körfuknatt leiksmóti Rvíkur. Þeir Þorsteinn Hallgrímsson, ÍR (nr. 12) og Lárus Lár usson, Á, eru að kljást um ÍR—ÁrmaJin í meist um boltann. Leikmaður nr. 16 er Árni Samúels- son, Á. Eins og sézt á til kynningatöflunni • til vinstri er staðan 6:5 fyrir ÍR. Ljósm.: J. Vilberg. Frá leik ÍR ogÁrmanns s„After supper í kvöld fara fram fjórir leik- ir í Reykjavíkurmótinu í hand- iknattleik. Hefst keppnin kl. 8,15 að Hálogalandi. — Fyrst leika Armann og KR í 3. flokki karla, en síðan verða háðir þrír leikir í meistarafl. karla. Sá leikur, sem mesta athygli vekur í kvöld er KR-Fram. Verður þar áreiðanlega um harða viðureign að ræða. KR tapaði óvænt fyrir Armanni og ef KR-ingar tapa einnig í kvöld hafa þeir enga mögu- leika á Rvíkurmeistaralitlin- um. Leikur ÍR og Víkings get- Ur einnig orðið geysispennand:. Loks mætast Armann og Þróttur. Þjálfaranr'r, sem flestir eru fvrrverandi afreksmenn íþrótta s.iálfir, hafa náð settu marki I eftir aðeins eins árs slarf. Af ! „sérfræðinga-þjálfurunum má nefna afreksmenn á alþjóða mæl'kvarða eins og Voitto Hellsten (spretthlaup), Oswaldí m ■ I Mildh (grindahlaun), Veikko I Wíí IK fí milP Karvonen (maraþon), Rolf1 ffU,,V U Haikkola (mi’iiveaalengdir), Ka'vei- Kotkas (hástökk), Valto Olenius (stangarstökk) og Matti Jarvinen (spjótkast). // Þesslr menn og fimm menn aðrir til v'ðbólar munu þjálfa finnska landsliðið fyrir Evrópu mótið, sem háð verður í Bel- grad, Júgós’avíu, á sumri kom- anda. 1 ljósi afreka síðasta 'þróttatímabils líta finnskir í- þróttamenn björtum augum til framtíðar'nnar.----(UPI-Sports mailer-by Raimo Sarkama Halsinki) í V. GREIN Benedikts Jak- obssonar ,,Gott þrek — gott skap“ gerði prentvillupúkinn okkur skráveifu. Þar sem Bene- dikt vitnar í þekktan enskan málshátt vantar síðari hlutann og það gjörbrcytir meinlngunni. Málshátturinn er þannig: „Aftor dinner sit a while, after supper walk a mile“ BI N G O verður spilað í Ungmennafélagshúsinu í Keflavík í kvöld kl. 9. Aldrei betri vinningar Auk ferðar fyrir tvo með Gullfossi til Kaup mannahafnar og heim aftur eru vinningar m. a. ferð tif Gullfoss og Geysis fyrir tvo, stand lampi, jólabækurnar, símaborð, borðlampi og margt fleira. Fjölmennið tímanlega — síðast urðu margir frá að hverfa. FUJ í Keflavík 26. nóv. 1961 — Alþýðublaóð

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.