Alþýðublaðið - 01.12.1961, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 01.12.1961, Qupperneq 11
LOGFRÆÐI Framhald af 7. síðu. við sölu og dreifingu, og í Finnlandi hefur verið lagður á eins konar skemmtunar- skattur á slík rit. Víða eru starfandi frjáls samtök til að sporna gegn spillandi áhrif- um slíkra rita, t. d. Banda- ríkin og England. Ef spurt er, hvaða leiðir séu heppilegar hérlendis á þessu sviði, er því til að svara, að bann við úlgáfu ritanna fær ekki staðizt vegna ákvæðanna í 72. gr. stj.skr. Refsiákvæði koma hins veg- ar til greina. Ekki þarf neina lagabreytingu, þegar ritað er um lostugt efni, ef það fellur undir hugtakið klám, því að samkv. 210 gr. hegningarlaganna varðar það allt að sex mánaða fangelsi, að birla slíkt á prenti. Um frásagnir af afbrotum og ódæðisverkum er það að segja, að framsetning þeirra •getur verið með þeim hætti, að æskilegt sé að sporna við þeim, því að sannað er, að þær geta haft skaðleg áhrif, einkum á börn og unglinga. Hafa vísindalegar rannsókn- ir leitt þetta í ljós, m. a. í Bandaríkjunum. Væri því æskilegt, að í lög væru leidd refsiákvæði, ef frá sagnir þessar teldust siðspill- andi og fallin til að hafa skað leg áhrif. En markalínan er hér ekki auðdregin. Slíkt yrði að ger- ast með sanngirni og á alger- lega hlutlægan hátt og öfga- laust. 'Væri eðlilegast, að verk það væri falið sérfræðingum í bókmenntum, sálarfræði og lögfræði. 1 Olympíulauparinn Framhald af 13. síðu. unnar var góður. Þórdís Þor móðsdóttir leikuru þjónust stúlku. Ungfrúin skilar verk efni sínu vel sérstakleg þeg ,ar tekið er tlllit til að hér er um byrjanda að ræða. Nú þykir ekki bjóðandi upp á syn inpu utan minnst einnar „kynbombu". Það hlutverk er í góðum höndum Guðrúnar Bjarnaelóttur. Eggert ÓIa.1<- son leikur gistihúeigandann. Gervið fannst mér ekki gott. Með minni hlutverk fóru Ing- ólfur Bárðarson, Ingvi Þor- ge:rsson, Júlíana Guðmunds dóttir og Sverrir Jóhannsson. Ingvi, sem er formaður leik félagsins fór með hlutverk þjakaðs e-ginmanns, sem þol ir illa „konuríkið“ á heimil- inu og yfirgefur því allt sam an og gerist íþróttamaður. Leikur og gervi Ingva var all rrott. Yfirleitt var útkoman h nu-unga ogáhugasama fólki til sæmdar. f leikskránni stendur aðbið unga félag leik lis+arunnenda í Keflavík og Njarðvíkum hygg'.st taka fyr j ir fleiri verkefni eins fljótt J og unnt er. Ég vil óska Stakk ( t'l hamingju með Olympíu hlauparann og vona að framihald verði á starfsemi fé lagsins. Hilmar Jónsson. S.G.T.FÉLAGSVISTIN í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. Góð verðlaun. Dansinn hefst um'kl. 10,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 8,30. — Sími 13355. Skrifstofumaður LOFTLEIÐIR vilja ráða til sín frá 1- jan. 1962 ungan skrJfstofumann með verzlunar- próf eða hliðstæða menntun. Staðgóð ensku- kunnátta áskilin. Reynsla í meðferð bókhalds véla æskileg. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu félagsins, Lækjargötu 2 og í aðalskrifstofunni, Reykja- nesbraut 6. Umsóknir skulu hafa borizt ráðn ingadeild félagsins fyrir 20. des. nk. LOFTLEIÐIR. FINNUR Ó. THORLACÍUS ENDURMINNINGAR Endurminningar eina núfifandi farandsveinsins á ísiandi. SmiSsins sem ferðaSist um Evrópu meS smíSatóIin á bakinu, og varS síSan kermari viS Iðnskólann í Reykjavík í nœsfum háífa ald. Meðal kaflaheita eru þessi: Æsku- og unglingsár. — Um Ara afa rritnni og syst- kini mín. — Til útróðra. — Snemma beygist krókur- inn. — Til náms i Reykjavík. — iSnskólinn 1904— 1905. — Heíma á bernskusióðum. — Til Kaup- mannahafnar í skóla. — SmiSur r Danmörku. — Aftur í skólann. — Farandsveinn í Þýzkalandi. — Farandsveinn í Sviss. — Kennari við ISnskófann. — A gömlum slóðum og nýjum. BOKAUTGAFAN LOGl Sími 3 82 70 Oc ítvrt r (L cá w Stjórnarkjör í Sjömanna- félagi Hafnarfjarðar Samkvæmt félagslögum fer fram kosnmg stjórnar og varastjórnar að viðhafðri allshei’j aratkvæðagreiðslu. Atkvæðagreiðslan hefst laugardaginn 2. desember 1961 kl. 13 og stend ur til kl. 12 á hádegi miðvikudaginn 10- jan. 1962. Kosning fer fram á skrifstoíu félagsirs, Vesturgötu 10, Hafnarfirð:1, alla virka daga frá kl. 18—19. Kjörstjórn. !_________________________________ I , Askriftorsíminn er 14901 Alþýðublaðiö — 1. des. 1961

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.