Alþýðublaðið - 01.12.1961, Page 14

Alþýðublaðið - 01.12.1961, Page 14
föstudagur •LYSAVARÐSTOFAN er opin allan sólarhringinn Læknavörður fyrii- vitjanir er á sama stað kl. 8—18. Skipáútgerð ríkisins: Hekla fór frá R- vík í mot'gyn vest ur um Iand til ísa* fjarðar Esja er á Austfjörðum á r.orðurleÁ. — Kerjólfur er í Rvk. Þyrill er Xorðurlandshöfnum. Skjald il "eið er á Norðurlandshöfn- i n. Herðubr. fer frá Horna- •f -rði í dag tii Vestmanna- c. ja og Rvk. Eimsk'pafélag íslands h.f.: Brúarfoss fer frá New York 6.12. til Rvk. Dettifoss fer frá Rvk kl. 24,00 annað kvöld 1.12. til Rotterdam og Hamborgar. Fjallfoss fer frá Hjalteyri í dag 30.11. til Siglufjarðar og Seyð sfjarð- ar og þaðan til Danmerkur. Goðafoss fer frá Bíidudai í dag 30.11. til Pateksfjarðar, Gtvkkishólms, Akraness og Rvk. Gullfoss fór frá Ham- ivorg 29.11. til Kmh. Lagar- foss kom til Mantyiuoto 29. 11. fer þaðan til Ventsp ls og Gdynia. Reykjafoss fer frá Siglufirði í dag 30.11. til Geyðisfjarðar og Esk fjarðar og þaðan til Kmh, I.ysek J og Gautaborgar. Selfoss kom til Rvk 28 11. frá Hamborg. — i’röllafoss fer frá Rvk fcl* 2Q.00 í kvöld 30.11. til Vest- raannaeyja, Norðf.iarðar. — Seyðisfjarðar, Sigiuíjarðar, Pateksfjarðar og þaðan t'l Hull, Rotterdam og Hamborg ar. Tungufosg fer frá Ant- vverpen 30.11. til Rotterdam Og Rvk. Skipadeild S.í S.: Hvassafell er í Rvk. Arnar fell fer í dag frá Hamborg á- leiðis til Esbjerg og Gauta- borgar. Jökulfell er í Rends- burg. Dísarfell lestar á Norð urlandshöfnum. Litlnfell er i olíuflutn ngum í Faxaflóa. — Helgafell kemur til Stettin á morgun frá Leningrad. — Hamrafell er væntanlegt til Hafnarfjarða á morgun frá Aruba. Jöklar h f.: Langjökull er í Rvk. •— Vatnajökull er á leið til Rvk. Kvenfélag Óháða safnaðarlins: Bazarinn er á sunnudaginn 3. des. kl. 3,30 Vinsamlega komið gjöfum í Kirkjubæ laugardag kl. 4—7 og sunnudag kl. 10—12. Með þakklæti fyr r hö£ðingleg,ar gjafir á liðnum árum. - Stj. Nemendaasmband Kvenna- skólans í Reykjavík heldur bazar þriðjudag nn 1? des. n. k. Þær. sem taka á móti munurn á bazarinn eru: Val gerður Guðmuudsdóttir, Langholtsv. 149, sími 35379 — Agnes Kragh, Birkimel 6, sírni 11090. Sigríður Berg mann, Ránargötu 26 sími 14617. Björg Berendsen, Langagerði 111, sírni 34207. Sigrún Sigurðardóttir, Vig- hólastíg 22, Kcpav., simi 17262. Guðrún Þorvaldsd , St gahlíð 26, sími 36679. — Nefndin. Hjð árlega þjóðbúningakvöld Þjóðdansafélags Reykjavík ur verður í Iðnó J kvöld, föstudag, 1. des. kl. 9. Sím- ar 12507 og 24812. S.G.T.-Félagsvistin er í kvöld kl. 9 í GT-hús nu. — Góð verðlaun. — Dansinn hefst kl. 10,30. Föstudagur 1. desember: (Fullveldis- dagur Islend- inga). 10,30 Guðsþjón- usta í kapellu háskólans (Bolli Gústrfsson stud. theol prédikar; séra Garðar Þor ste nsson þjónar fyrir altari. — Stúdentakórinn syngur undir stjórn Þorkels Sigurbjörnssonar). 12.00 Há- degisútvarp 13,15 Les n dag- skrá næstu viku. — Tónleik- ar. 14,00 Hatíð háskóiasiúd- enta: Samkoma i liátíðasal háskólans a) Forspjall (Hörð ur Einarsson stud. jur. form. hátíðarnefudar). b) Ræða: Vestræn samvirna (Bjarni Benediktsson forsæt'sráð- herra). c) Tónleikar- Tríó fyrir fiðlu, celló og píanó eft ir Beethoven (Jón Sen, Einar Vigfússon og Jórunn V ðar). d) Erindi: Kjör og slaða hins háskólamenntaða manns (Há kon Guðmundsson hæsta- réttaritari). — c.) Lokaorð (Hörður Sigurgestsson stud. oecon, form stúdentaráð's). 16,05 Tónle ka \ 17,00 Frétt- ir. — Endurtek'ö tonlistar- efni. 17,40 Framburðark í esperanto og spænsku. 18.00 ,,Þá riðu hatiur um héruð“: Ingimar Jóhannesson talar um Ingólf Arnarson. 18,30 Stúdentasöngvar. 19,30 Frétt ir. 20 00 Dagskrá Stúdenta- félags Reykjavíkur: Ræður flytja herra S gurbjörn Ein- arsson biskup og Torfi Hjart- arson tollstjóri — Fluttur gamanþáttur eftir Guðmuná Sigurðsson. — Einn'g tónleik ar. 21,30 Útvarpssagan: — „Gyðjan og uxinn“ eftir Kristmann Guðmundsson; 31 lestur (Höfundur les). 22,00 Fréttir. 22.10 Danslcg. 24.00 Dagskrárlok. Flugfélag íslands h.í'.: Millilandaflug: Skýfax. fer til Glasg. og Kmh kl. 08.30 í dag. Væntanleg aft- ur til Rvk kl. 17,00 á rnorg- un. Hrímfaxi fer til Oslo, — Kmh og Hamborgar. kl. 08,30 í fyrramálið. — Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Kirkju- bæjarklausturs og Vestmanna eyja. — Á morgun er áætjað að fljúga t i Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavík- ur, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: Föstud. 1. des. er Snorri Sturluson væntanlegur frá New York kl. 05,30. Fer til Luxemburg kl. 07,00. Keaaur til baka frá Luxemburg kl. 23,00. Heldur áfram t 1 New York kl. 00,30. Leifur Eiríks son er væntanlegur frá Ham- borg, Kmh, Gautaborg og Oslo kl. 22,00. Fer til New York kl. 00,30. Kristilegt stúdent.iblað, 1. des. 1961 er komið út. Af efni blaðsins má nefna þetta: Séra Friðr k Friðriks son eftir Á.B.E, Hvers vegna er ég kristinii? eitir Sigurbjörn Guðmundsson, verkfr., Hyaö v rðist. þér um Krist? eftir Inger Idsoe stud. med., Viðtal við stúd- entaprestinu sr. Leif M. Michelsen, Bréf frá íslend- ingi i Kanada (?r. Ingþór Indriðasym) o. fl. Útgef- andi blaðsins er Kr stilegt stúdentaféiag. En formaður félags ns er Frank M. Hall- dórsson. AFMÆLI: — F nnbogi Frið- riksson, Skóiavegi 4, Kefla- vík, er sextugur í dag. Helgasöfnunin: — Afhent AI- þýðublaðinu; Frá KJ kr. 400,00. Frá HJÓH kr. 100. Frá Guðspekifélaginu: Fund- ur verður í stúkunru Mörk kl. 8,30 í kvöld í liúsi fé- lags ns, Ingólfsstræti 22. — Viðfangsefni: Guðspekin í listinni. Séra Árelíus Níels- son flytur erind um skáld- ið Kahlil Gibran. Guðrún Ásmundsdóttir leikkona les ljóðrænt mál eftir Grétar Fells Skúl Halldórsson tón skáld leikur. — Kaffi á eft- ir. — Allir velkomnir. Sókasafn Kópavogs: Útlán þriðjudaga og fimmtu lága i báðum skólunum. — Fyrir börn kl 6—7.30. Fyrir ’ullorðna ki. 8.30—10. Bókaverðir BRIDGE.... Framhald af 4. síðu. hætta við að vinna slag í vörn svo að menn geti dregið þá röngu ályktun, að þeir sitji með ás. Hefðbundnar sagnir reyAist byrjendum erfiðar og hið eina sem gert hefur verið til að hafa hemii á þeim, hefur reynzt ófull nægjandi. Það er bannað. að spilari noti kerf', sem andstæðingarnir skil- ja ekki fyllilega. Þá að menn megi,' hvenær sem er, spyrja mótspilara þess, sem hefur sagt kerfissögn^ hvað sögnin þýði, þá gera menn slíkt upp á eigin ábyrgð. Spilarar geta auðveld- lega gleymt kerfi, ef þe r nota það ekki reglulega, og með fýrir spurn er þeim raunverulega hjálpað og jafnvel gefið tæki færi til að leiðrétta hugsanleg an missk Ining. Því er það. að í byrjun hverr ar rúbertu verða spilarar nú að láta sér lynda að vera spurðir í þaula, því að andstæðingarnir v'ta, að ef þejr spyrja í miðri sögn, hvort sögnin sé veik eða sterk, þá hjálpa þeir honum raunverulega meira en sjálfum sér. I m'nniháttar kappmótum munu þeir vera fáir, sem spila án þess að leggja sérstaka á- herzlu á e'tthvert útspii sitt, sem ekki athuga hvaðan af hend :'nn; mótspilarinn tekur spil sitt sem ekki spyrja einhvern tíma um hvern'g sagnir hafi gengið eða um merkingu sagnkerfis, ekk; vegna sjáifra sín heldur mótspiiara síns. Þó er þessu sennilega aldrei mótmælt, þvi að engar refsingar eru t.l við slíku athæfi. Það er rétt að taka það fram, að þeim, sem ,,svindla“ með orð um, öðru vísi en lýst hefur verið að ofan hafa næstum verið upp- rætt r úr keppnisbridge, þrátt íyrir hinn geysilega fjölda kerfa Slíkt gerist aðallega í smáklúbb um, þar sem tap getur Þýtt það, að maður eigi ekki fyr r mat þann daginn. Sú tillaga hefur komið fram að banna mönnum að spila of leng; saman, því að þegar svo er komið, getur margur spilar- inn fundið af hegðun mótspilara síns, hversu kæruleysisleg sem kann að vera, ef ekki bara af andardrætt; hans, hvort hann getur búizt við góðum spilum á móti sér eða ekki. Ef sú regla er sett, að í hverju fjögurra eða sex manna liði verð; hver spila- maður að spila á móti hverjum einstökum spilamanna ,sinna hverjum á eft'r öðrum, og síðan eru sett tímatakmörk fyrir sögn um og spilun, kann það að verða fyrsta skrefið í áttina til þess, að heiðarleik; og virðuleiki verði aftur ríkjandi í keppnis- bridge. Bridge er enn tómstunda'ðja „sjentilmanna og kvenna“, en „standardinn í sjentilmennsk- unni“ er ekki sá sami og áður. AFMÆU Framhald af 4. síðu. vekia en.n betur athygli á því, að flugmálin eru og hafa verið Kristins aðaláihugamál. Að lokum langar mig til þess að bera þá ósk fram, að enn eigi •það fyrir Kristni að 1-ggja að sjá stórstígari framfarir verða í flugmálum landsins þjóð'nni .allri til heilla. Svo vil ég að síðustu óska honum og fjölskyldu hans pllra-- rrsofn á hessum merku tímamótum í ævi hans. G. Std. ISINN Hekla austur um land í hringferð hinn 6. des. Vörumóttaka ár- degis í dag pg á mánudag til Háskrúðsfj.arðar. Reyðarfjarð- ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Raufarhafnar og Húsavíkur. Farseðlar seldir á þriðju- dag. Innilegar þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu samuð og vinarihug vj'ð andlát og útför bróður míns og fósturföður, ÞÓRÐAR GUÐMUNDSSONAR frá ísafirði. Jóna Guðmundsdóttir. Jakob Jakobsson. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinar- hug við fráfall og jarðarför föður míns, JÓSEPS GÍSLASONAR þjóns. Fyrir mína hönd, vandamanna og vina. Grettir Jósepsson. 14 1. des. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.