Alþýðublaðið - 02.12.1961, Blaðsíða 2
Sfitstjórar: Gísli J. Ástþórsson (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fréttastjóri:
Björgvin Guðmundsson. — Símar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasími
14 906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins, Hverfisgötu
S—10. — Áskriftargjald kr. 55.00 á niánuði. í lausasölu kr. 3,00 eint. Útgef-
andi: Alþýðuflokkurinn. — Framkvæmdastjóri Sverrir Kjartansson.
Þýzki hernaðarandinn
SOVÉTRÍKIN halda nú uppi harðri áróðurs
sók<n gegn hinum vestrænu samstarfsþjóðum á
þeim grundvelli, að þýzkur hernaðarandi hafi ver
i<ð vakinn upp og hyggi á árásir á austurveg. Vegna
forsögu Þjóðverja er þetta án efa lævíslega valin
áróðursaðferð, til þess ætluð að vekja tortryggni í
!garð VesturnÞjóðVerjla, ekki 'sízt meðal banda
manna þeirra í NATO.
Íslendingar hafa orðið minna fyrir hermennsku
'Þjóðvterja en flestar aðrar þjóðir Vestur-Evrópu.
Þess vegna er rétt að heyra, h//að aðrir segja nú,
sem kynntust Þýzkalandi Hitlers. Um þessi mál
skrifaði Arheiderbladet í Oslo, rriálgagn Verka
.mannaflokksins, á þessa leið:
. í „Aðalmálgagn sovétrússneska kommúnista
, :flokksi(ns, Pravda, sýnir hjartnæma umhyggju fyr
ir að bjarga Noregi og Danmörku frá nýju, þýzku
hernámi. Við getum fullvissað Pravda um, að Dan
:ir og Norðmenn muni ekki láta Vestur-Þýzkaland
fcúga sig, en við fáum ekki séð, að slíkt sé í dag að
kallandi vandamál. Það þarf f jörugt ímyndunarafl
til að finna nokkra þýzka hernaðarógnun gegn
Norðurlöndum.
• \
I apríl 1940 stóðum við hins vegar andspænis
slíkri ógnun, en þá höfðu Sovétríkin gert vináttu
samnlng við Þýzkaland, og Molotov óskaði Hitler
: til hamingju með aðgerðir sínar.
Nú er reynt að vekja upp hinar frumstæðustu til
cinningar. Úlfur v'erður alltaf úlfur, segir í Pravda
greininni. En eru það þá a-nnars konar Þjóð-
verjar, sem búa í austurhluta landsins, eða á þessi
lýsing einnig við Þjóðverja-Ulibrichts?
Við vitum, hvað sem öðru líður, að vlð getum án
áhættu haft samstarf við hið lýðræðislega Þýzka
land. Og það ætti að skýra málið fyrir þá, sem vilja
þrauthugsa það, að bezt er að vinna gegn hugsan
legri endurvakningu hins þýzka hernaðaranda
með því að draga Þjóðverja eins langt og hægt er
• inn í samstarf við aðrar þjóðir''-
> Sameining gleymd
. ÞAÐ ER ATHYGLISVERT, að Þjóðviljirra talar
nú ávallt um „Sósíalistaflokklnn" en sleppir fyrri
hluta nafnsins, sem er „Sameiningarflokkur al
í>ýðu“. Þannig eru síðustu áhrif Héðins og félaga
hans svívirt og þurrkuð út. Eins munu koramar
iara með Hannibal, þegar þeir geta ekki lengur
haft gagn af honum. Þá verður honum sparkað og
allar minjar um hann þurrkaðar út.
£ 2. des. 1961 — AlþýðublaðiS
ÞAÐ ER MÍN SKOÐUNÍ að þegar þctta starf verður fyrir
brýn nauðsyn sé á því, að lækn: árásum frá læknastéttinni, því
skæting. En það gcrir Esra Pét
ursson. Hann er einn af flótta
um eru hans kvcðjuorð. Ilann
að selja allt sitt hér — og
er
og kunnáttu, enn meiri. Ein- J læknar eigi að skilja það betur
staklingurinn ætlazt til þess, i en allir aðrir menn, að sjúkur
ar séu vel launaðir. Almenn- að þó að maður viðurkenni til mönnunum. Orð hans í Tíman
ingur gerir miklar kröfur til ^ fulls réttindi lækna sem starfs-
þeirra og einstaklingarnir, sem manna, þá er það einhvern veg
þurfa að njóta lærdóms þeirra. inn þannig, að manni finnst, að svo fer hann til Ameríku. Eg
‘ ’• ' - -....... - - • 1 segi: Far vel Franz. — Ég óska
að þér gangi allt til gæfu og
gengis í binu nýja föðurlandi
þínu. Þar munu ekki ncinar
tryggingar binda athafnir þín-
ar. Við héma heima höldum
hins vegar áfram okkar stefnu
eins og ekkert hafi í skorizt. —
Maður kemur manns í stað. —«
maður verði að geta haft greið-
an aðgang að allri þeirri hjúkr
un og allri þeirri hjálp, sem
þjóðfélagið, læknarnir og sam-
félagið geta í té látið.
ÉG FÓR AÐ HUGSA UM
ÞETTA, þegar ég las hatram-
legar árásir eins af læknunum
Esra Péturssonar, á trygginga-
þessarar aðstöðu og búa svo vel I kerfið. Ég varð því meir undr-
í haginn, að f járhagsáhyggjur, | andi, er ég las skrif hans í Tím-
eða of mikið álag, dragi ekki úr i anum, vegna þess, að ég hef
þrekinu og íþyngi ckki á þann | lésið margt, sem þessi maður
veg, að læknirinn hafi ekki' hefur skrifað og mér hefur allt
Skilyrði til að stunda hið vanda I af fundizt læknirinn vera
sama starf sitt eins vel og nauð j mannúðlegur, skilningsríkur
að læknarnir séu alltaf óþreytt-
ir, vakandi, alúðlegir, nær-
gætnir, og að þeir líti á hvern
þann raann, sem nýtur starfs
þeirra, sem hinn eina sjúkling
sinn. Vitanlega eru þetta allt
of háar kröfur. Enginn maður
getur uppfyllt þær þó að hann
sé allur af vilja gerður. En þjóð
félagið verður að taka tillit t,il
í
FAR VEL FRANZ.
Hannes á liorninu.
MHMMMUUUMUMHMMWI
synlegt er. 1
ÁREKSTUR HEFUR hins
vegar orðið milli læknanna og
þjóðfélagsins. Þetta er alls
ekki óeðlilegt, að minnsta
kosti ekki eins og mörgum
kann að sýnast í fljótu bragði.
Allir erum við menn Hrólfur
minn — og þó að margir lækn-
og samvizkusamur gagnvart j
samfélaginu og meðbræðrum
sínum.
EN ÞANNIG KVEÐUR
ÞESSI LÆKNIR. Hann hefur
gerzt einhverskonar málsvari
læknastéttarinnar, þó að ég ef-
ist um að málflutningur hans
sé licnni til framdráttar eða
ar hafi mjög háar tekjur, einsjþcim málstað sem hún heldur
og verkin sýna merkin, þá er' nú fram. Enda ólíklegt að skrif
því ekki þannig farið um þájin séu runnin undan rifjum
alla. Þar eru kjör misjöfn eins j lækna almennt.
og hjá fleslum öðrum.
j UM ÞAÐ HEFUR VERIÐ
f ÁREKSTRUNUM, sem' RÆTT undanfarið að ýmsir
orðið hafa milli lækna og þjóð- j lærdómsmenn flýi land vegna
félagsins, hefur borið á því, aðjþess að annars staðar njóti þeir
almannatryggingarnar, hafa bctri kjara. Við þessu cr ekkert
orðið fyrir aðkasti frá læknum. að segja, því að hver maður er
Það er eins og þeir, sem þannig sem betur fer frjáls. Efnin tak-
hafa TALAÐ, telji tryggingarn
ar mesta Irafalann á því að
þeir fái kjör sín bætt.
TRYGGINGARNAR ERU
varnargarður, sem reistur hef-
ur verið til verndar sjúkum og
hrumum. Þær eru stofnaðar til
þess að vernda þá sem standa
höllum fæti, til þess að verja
þetta fólk fyrir högginu, sem
að því er reilt. Samlögin greiða
læknunum kaup, þau eru vinnu
veitandi fyrir þá. Þau jafna
kjörin þannig að hinir heil-
brigðu hjálpi þeim, sem sjúkir
eru. Þau gera aðstöðuna til
þess að njóta fullkominnar
hjúkrunar og læknishjálpar
jafna. Það er jafnaðarstefna í
verki. Um þetla eru menn hætt
ir að deila.
ÞAÐ ER ÞVÍ EKKI UNDAR
LEGT þó að menn hrökkvi við
marka hins vegar frelsið að
þessu leyti. Efnaður lærdóms-
maður getur farið hvert á land |
sem er, jafn vel til annara |
heimsálfa, en hinn snauði er
bundinn við sinn stein- og fer j
hvergi. Örlög hans eru knýtt
örlögum þjóðarinnar sem heild
ar.
ÞAÐ IIEFUR ALDREI ÞÓTT
stórmannlegt að kveðja með
Veitir afslátt
Framh. af 16. síðu
1) Að keyptur sé tvímiði og
hann notaður báðar leiðir.
2) Vottorð frá skólastjóra. er
staðfesti að viðkomandi stundi
nám v;ð skólann.
3) Gildistími farseðilsins er,
eins og áður greinir, frá 15. des.
1961 til 15. janúar 1962.
Kosningin í
Sjómanna-
félagi
Reykjavíkur
KOSIÐ er kl. 3—6 í dag
á skrifstofu Sjómanna-
félags Reykjavíkur í A1
þýðuhúsinu. Listi sjó-
manna er A-listi, stjórn-
ar og trúnaðarmanna-
ráðs.
Eitt af því, sem undan
farin ár hefur hneykslað
kommúnista livað mest
við stjórnarkjör í S. R. er,
ef einhver kýs, sem þeir
telja að cigi ekki hags-
muna að gæta í félaginu.
Sérstaklega hefur þó far-
ið í taugarnar á þeim, hafi
skipstjórar eða stýrimenn
neytt atkvæðisréttar síns.
En nú bregður svo við,
að Þjóðviljinn steinþegir
um það, að fyrsta dag
kosninganna, laugardag-
inn 25. nóvember^ kaus
Guðbjörn Jensson, skip-
stjóri á bv. Hvalfelli, en
eins og flestir vita er
liann öruggur fylgismað
ur þeirra og kosninga-
smali kommúnista við al
þingiskosningar. Er það
þess vegna, að Þjóðviljinn
þegir?
ntMMMMtMmMUHIWAtWI