Alþýðublaðið - 02.12.1961, Qupperneq 5
HELGAÐUR VESI
. . . ..
HORÐUR EINARSSON stud.
! jur. setti samkomu háskóla-
jstúdenta í hátíðarsal háskólans
í gær og sagði, að með því að
Ihelga 1. desember vestrænni
samvinnu væri fullveldisdags-
ins bezt minnzt. Ekkert hefði
opnað betur augu manna en
hin ógnvekjandi hætta, sem nú
steðjar að.
Hann minntist stofnunar At- j
lantshafsbandalagsins og sagði,'
að vestrænar þjóðir hefðu sleg
ið skjaldborg um frelsið, og að
við mættum þakka Atlants-
hafsbahdalaginu, að við gætum
minnzt þess. Að lokum sagði
Næstkomanöíi mánudags
og þnðjudagskvöld halda
þeir Árni Kristjánsson og
Björn Ólafsson tónleika í
Austurbæjarbíói kl. 7 fyrir
slyrktarfélaga Tónl'istarfél-
agsms. Eru þetta tíundu tón-
le;karn»r fyrir styrktalrfél-
agana á þessu ári.
Á efnisskránni eru þrjár
sónötur fyriir fiðlu og píanó
Fyrst er hin fræga Kreutzer-
sónata eft'r Beethoven, þá
sónatn í g-moll eftir Debussy
og loks sónata í A-dúr eftir
César Frauck. Allar eru þess-
ar sónötur fögur verk, sem
flestir músikunnendur kann-
ast v;ð, enda þótt langt sé síð
an að sumar þeirra hafi
heyrst hér á tónleikum. Mun
því margur hlakka til að
heyra þær fluttar af þeim
Árna Kristjánssyni og Birnj
Ólafssyni.
Varnirnar
Hvers vegsia
rum við með?
Framhald af 1. síðu.
spennu og gergum frændþjóð
unum erfitt fyrir. Ráðherrann
sagði, að allar þióðir hefðu her
og ef við hefðum her væri
hægt að bera okkur saman við
aðra, e.n meðan svo væri ekki
yrði að leita aðstoðar.
Bjarni Benediktsson drap
síðan á markaðsmálin, rakti
þau mál, og sagði siðan, að
myndast hefði öflugasta efna
hagssamsteypán í heiminum,
sem stæði Bandaríkjunum og
Sovétríkjunum á sporði. Okk
ur væri mikill vandi á hönd
um og að ýmsu leyti væri það
Aöventusam-
koma
UM NOKKUR undanfarin
ár hefur Kirkjunefnd kvenna
Dómkjfrkjunnar gengSzt fýrir
samkomu í Dómirkjunn] að
kvöldi fyrst'a sunnuaags í að
ve?rtu. Samkomur þessar hafa
verið mjöf>- fjölsóttar, og hafa
áreiðanlega marg'-’r haft mikið
yndi af ao finna í hinni gömlu
og hiýlegu kirkju Ieika um sig
andblæ jólanna. Hefur og ver
Framhald af 5. sí'ðu.
hagkvæmt fyrlr okkur að ger
ast fullir aðilar. En við hefð
um viðskiipt; við Bandaríkin
og austantjaldslönd og í því
fælist mikil trygping að vera
engum háður í viðskiptum.
Því vær; ekki að neita að öfl
ugri þjóðir hefðu betur efnj á
að takmarka fullveldi sitt.
Ráðherrann sagði, að því að
eins að tekig væri tillit t'.l sér
stöðu okkar mættum við sækja
um aðiid oS vandi þessi leyst
skilingur og góðvild fengin en
skilningur góðvild fengi.n en
fslendingar væru bandamönn
um sínum meira virði í varn
armálum en efnEhagsmálum.
Forsætisráðherra beindi síð
an málinu sínu t l skurðgoða
dýrkenda, o.cr spurði hvort ekki
væri mál til komið að þeir létu
íér ófögnuðinh að kenningu
! verða að tækju sinnaskiptum
! eins og góðum drengjum
i.sæmir. Að lökum sagði hann,
! að við værum rei.ðubúnir að
; leggja það að mörkum, sem af
1 sanngirni er knafizt í alþjóð
| legum samskiptum. Hann
! sagði, að vestræn samvinna
hefði verið okkur til póðs og
| hún væri bezt styrkt með því,
‘ að glata ekki því, sem forfeð
I ur okkar he'fðu aflað í langri
baráttu-
HASKOLASTUDENTAR gáfu
út myndarlegt Stúdentablað 1.
desember. Benedikt Gröndal
ritstjóri, ritar þar grein um
vestræna samvinnu og færir
jþar fram rök fyrir því að ís-
lendingar eigi samleið með öðr
um vestrænum ríkjum.
I I
Þessi telur Benedikt helztu
rökin fyrir þátttöku Islendinga
í vestrænni samvinnu:
1) Landið hefur veigamikla
hernaðarlega þýðingu, sérstak-
lega fyrir Atlantshafsríkin. —
V’ð göngum þessa götu, af því
að við eigum heima við hana.
Ef ísland yrði skyndilega rifið
úr þessum samtökum og gert
hlutlaust, mund það verða
hnefahögg í andlit nágranna
okkar, ekki sízt Norðmanna,
sem bvggja frelsi sitt, öryggi
og friðarstarf á vestrænu sam-
starfi.
2) Þjóðin byggir líf sitt á um-
fangsmiklum ulanríkisvið-
skiptum og eru hagsmunir
hennar óaðskiljanlegir þeim
þjóðum, sem Atlantshafið teng
ir saman. Sú regla hefur gilt
um afkomu íslendinga frá
dögum Gamla sáttmála og gild
ir enn, að stöðvist siglingar til
landsins, mun neyðin knýja á
dvr þjóðarinnar. Að berjast
gegn þeim þjóðum, sem tryggja
frjálsar og friðsamlegar sigl-
ingar um Atlantshaf norðan-
vert er sama og að berjast gegn
iífshagsmunum ~ íslendinga
sjálfra.
3) íslenzk menning er grein
á stofni veslrænnar menni.ngar.
íslendingar hafa tileinkað sér
hugsjónir frelsis og mannhelgi
og vilja ekki frá þeim víkja. í
skjóli vestrænnar stjórnmála-
þróunar eru Islendingar sjálf-
stæð og fuilvalda þjóð. Þeir
óska ekki eftir örlögum Eista,
Letta eða Lilhaugalendinga.
Grein Benedikts verður birt
í heild síðar í Alþýðublaðinu.
hann, að fullveldi íslands ýærí
bezt borgið í vestrænni sam-
vinnu.
Síðan hélt Bjarni Benedikts
son ræðu, sem getið er annars
staðar í blaðinu, og þá voru
tónleikar, tríó fyrir fiðlu, ce'J.'ö
og pianó eftir Beethoven. Jóu
Sen, Einar Vigfússon og Jcr-
unn Viðar léku.
Næst flutli Hákon Guð-
mundsson hæstaréttarritari er-
indi um kjör og stöðu hins há
skólamenntaða manns. Hann
taldi ekki sanngjamt, að ís-
lenzkir menntamenn hefðu
jafnhá laun að krónutölu og
menntamenn annarra og auð-
ugri þjóða, en hins vegar sann-
gjarnt. að þeir hefðu svipað
launahlutfall miðað við aðran
stéttir. Sem dæmi talaði hann
i um, að prófessorar í SvíþjócS
hefðu fjórum sinnum hærri
laun en verkamenn þar í landi,
en íslenzkir prófessorar lVri
sinni hærri laun en verkamenn.
hér.
Að erindinu loknu sggði
Hörður Sigurgeirsson stud, oe-
con, formaður stúdenta^áðs,
lokaorð.
Grjót og þari
yfir túnum
Framhald af 16. síðu.
breytzt allvíða hér um slóðii’
eftir fárviðrið. Þar sem áður
var graslendi eru nú víða mal--
arkambar. Grjót og þari er yfiv
túnurn.
Vegurinn vesiur frá Raufax*-
höfn stóð t. d. niður rneð girð-
ingu, en nú hefur grjót þeytzt
iangt upp á tún. Muna mena
ekki, að slíkt hafi gerzt síðap.
um 1930, og af þessu má
marka, að aldi’ei hefur orcið
eins mikið tjón í veðurofsa hér
um þrjátíu ára skeið.
Laxá er hér að taka mjöl. —
Skipið var hérna í fyrradag, fór
slðan austur á firði en þar ex’
ófært. — G. Þ. A.
WMWMWVmWMMWWW
GUÐMUNDUR Emarsson
frá Miðdal hefur opnað
mályerkasýn ngu á vinnu-
stofu sinní að Skólavörðu-
stíg 43. Á sýnfingunni eru
15 otíumálverk og 38 vatns
litamyndir. Meg nhluti
myndanna er frá Græn-
landi og' Norðurliöfum en
þar hefur Guðmundur
ferðazt allmikí'ið undanfar-
in ár. Sýn ngin mun síanda
í 14 daga. Verður hún op-
in kl. 2—10 daglega. Að-
gangur að sýningunnli verð
ur ókeypis. Allar myndirn-
ar eru t'l sölu.
Alþýðublaðið — 2. des. 1961