Alþýðublaðið - 02.12.1961, Side 16
SKÓLAFÓLKI
AFSLÁTT
F.LUGFÉLAG ísiands mun nú
í ár eins og að undanförnu ve ta
afslátt á fargjöldum fynir skóla- '
tfólk, sem óskar að ferðast með
fiugvélum félagsins í jólafríinu,
cfta á tímabilinu frá 15, desem-
ber 1961 t i 15. janúar 1962, off
nemur afslátturinn 25% frá nú-
verandli tvímiðafargjaldi. Gildir
Jjetta á öllum flugle ðum félags-
í«s innanlands.
. Afsláttur þessi er háður eftir-
iarandi skilyrðum:
FramhaJd á 2. síðu.
FLU G-b jörgunarsveitin
efnir t l merkjasöiu á
morgun. Verður ágóðan-
um af merkjasölunn'j var-
ið til öfiunar nýrra sjúkra-
gagna og tækia. itlyndin
var tekin er Flugbjörgun-
arsveit n hafði æfmgu á
Þingvöllum s. 1. sumar. —
Veríið er að æfa fiutning á
slösuðum manni og sýnir
myndin vel hversu trygg.-
lega er gengið frá „liinum
% slasaða“ á sjúkrabörunum.
MtMMMMUtVMWMMMMUUV
42. árg. — Laugardagur 2. des. 1961 — 272. tbl.
París, 1. des.
(NTB—REUTER)
SEXVELDIN stóðu í dag í
tveiin hópum í afstöðunni til
htigmyndarinnar um Banda-
ríki Evrópu, en uppkast að
byggingu slíks ríkjabandalags
var nýlega lagt frani af hinni
svokölluðu Fouchetnefnd. Góð-
ar iieimildir segja, að sum sex-
veldanna séu ákveðin í þeirri
aístöðu að uppkastið gangi of
la*»gt en önnur halda því fram
a® það gangi ekkj nógu langt.
Er þess nú vænst að utanríkis-
ráðherrar Sexveldanna muni
senn hittast aftur til að ræða
þétta uppkast.
Nefnd sú, er lagði þetta upp-
Éast fram, var undir forystu
MÁLFUND heldur Félag
ungra jafnaðarmanna í Reykja-
vík, n. k. mánudagskvöld kl.
8,30 í Féiagsheiini0nu Burst,
Stórholti 1. Umræðuefni: Tollar.
franska ambassadorsins í Kaup (
mannahöfn Christian Fouchet.
Var það lagt fyrir ríkisstjórn-
ir Sexveldanna 10. nóvember.
í upphafi uppkastsins segir,
að hið pólitíska bandalag, sem
rætt er um sem bandaríki,
skuli bvggja á virðingunni fyr-!
ir einkennum hinna einstöku
þjóða og jafnrétt að því er
varðar sérstök réttindi og
skyldur þjóðanna. Bandalagið
á að vera óuppleysanlegt, segir
þar enn.
Tilgangur og takmark banda
lagsins skal vera þelta: fram-
kvæmd sameiginlegrar utanrík
ismáiastefnu, sameiginlegar
varnir gegn árás og vísindaleg
og menningarleg samvinna til
að færa út og varðveita þá
þætti, sem menning Evrópu er
byggð á. Ætlazt er til, að þess-
ar stofnanir verði setlar á lagg
irnar; Æðstaráðið, sem myndað
er af þjóðhöfðingjum eða for-
sælisráðherrum landánna; Hin
evrópska stjórnmálanefnd og I
loks Evrópuþingið. Æðstaráð- |
ið á að vera framkvæmda- I
stjórn bandalagsins og koma I
saman þrisvar á ári.
í sjöttu grein uppkastsins
segir, að allar ákvarðanir
Æðstaráðsins verða að vera
gerðar í einu hljóði, en ákvörð
unin sé aðeins bindandi fyrir
þær þjóðir sem greitt hafa at-
kvæði með tillögu eða hafa ver
ið fjarverandi. Hins vegar geta
þær seinna lálið ákvörðunina
ná til sín.
Loks segir á einum stað að
París skuli vera höfuðstöð
bandalagsins, en þó hefur ekk-
ert samkomulag náðst um það
atriði.
FJÁRLÖG 1962 koma vænt-
anlega til annarrar umræðu á
alþ nffi seinni hluta næstu viku
eða eftir næstu helgi. Hefur
I fjárveitinganefnd að vanda
starfað að Skoðun fjárlagafrum-
varpsins undanfarnar v kur, og
ér það miklið starf, enda kallar
nefndin fvrir s g fjölda embætt
ismanna til a"ð kynnast þörfum
fyrir rík'sútgjöld á hinum ýmsu
sviðum og horfur á ríkistekjum.
Ríkisstjórnin stefn;r að sjálf-
sögðu að afgreiðslu fjárlaga í
| þessum mánuði, með öðrum orð-
| um, fyrir jól. Má því búast við,
að höfuðstarf alþ ngis í desem-
bermánuði verði önnur og þriðja
umræða fjárlaganna.
Hin mörgu stórmál,' sem rík-
isstjórnin hefur lagt fyr;r al-
þingi, eru flest á umræðustigi.
Hafa þær umræður ver ð lang-
ar og veigamiklars sórstaklega
um frumvörpin til staðfestingar
bráðabirgðalögunum um gengis
málin. Ýmis mál munu vera ó-
komin fyrir þing ennþá, en
veigamest þeirra er fram-
kvæmdaáætlun fyrjr næstu
fimm ár, sem ríkisstjórnin hef-
ur boðað, að komi fram upp úr
nýári.
Alþingi mun vafalaust halda
áfram störfum eftir nýár, þótt
ríkisstjórn n hafi hug á því að
þingahald ð verði ekki fram á
sumar, eins og oft undanfarin
l ár. Verður án efa reynt að
stytta þ ngið seinni hluta vetrar,
eins og gert var síðastliðið vor.
MMMMMMMMWMMMWMM
New York, 1. des.
U THANT, framkvæmda
stjórj Sameinuðu þjóðanna
lýsti í dag Tshombe forseta
Katanga, sem óttalegum
Hann bal, er segði eítt í
dag og annað á morgun.
U Thant sagði, að í næstu
Viku myndi hann leggja
fyrir stjórnmálanefnd SÞ,
tjllögur sínar um fram-
kvæmd á ályktunum Ör-
yggisráðs ns um brottflutn
(ing allra e.rlendra máláliða
írá Kongó. Hann gaf einn-
ig í skyn, að ef nauðsyn
krefði myndi hann beita
valdi til að framkvæma
ályktanir þessar.
ttMMMMMMMMMMMMMMV
KOMIN er út ný bók eftir
Björn Th. Björnsson. Heitir
hún Á íslendingaslóðum í
Kaupmannahöfn. Er í bókinni
mikill fróðlekur um Kaup
mannahöfn og þá einkum þær
slóðir, er íslendingar hafa þar
einkum þrætt fyrr og síðiar.
'Myndina prýða mjöp margar
fallegar myndir og hefyr Birg
itte Jordahn tekið þær allar.
Gísli B. Björnsson gerði kort
og bókarfcápu og réði umbroti
bókarinnar. Útgefandi bókar
innar er Heimskringla.
Gr jót og
vfir túnum
Raufarhöfn í gær:
Símasambandslaust hefur
verið héðan í rúma viku og
samgöngur legið niðri. — Fyrir
tveim dögum náðist samband
við Húsavík, við Reykjavík í
gærkvöldi, en enn er sambands
laust við Þórshöfn. Reynt var
að fá samband gegnum báta úti
á sjó, en bátarnir hafa ckki
róið enn.
Það kom sér illa fyrir Rauf
arhafnarbúa, að samgöngur til
Húsavíkur rofnuðu, einkum
vegna þess, að erfitt var að fá
mjólk.
Verið er að ryðja grjóti af
vegum, en við Blikalón er t, d.
ófærl nema á jeppum eða þung
um vörubifreiðum.
Segja má, að hér sé engin
hafskipabryggja lengur eftir
sjóganginn mikla, sem er meiri
en menn muna, þótt ef til vill
hafi hann ekki verið mikill
miðað við aðra staði.
Stormurinn stóð beint úr
norðri, svo að skjól var í höfn-
inni fyrir sjógangi Um 20—30
tunnur „týndust“ frá einni
stöðinni, og eru þær ekki komn
ar í leitirnar ennþá.
Segja má, að landslagið hafi
Framh. á 5. síðu.