Alþýðublaðið - 24.12.1961, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 24.12.1961, Qupperneq 2
, Eltstjórar: Gísll J. Ástþársson (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fréttastjóri: PJörgvin GuSmundsson. — Símar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýslngasími 14 906. — Aðsetur: Alþýðuhúslð. — PrentsmiSja AlþýðublaSsins. Hverfisgötu C—10. — Áskriftargjald kr. 55,00 á mánuöi. í lausasölu kr. 3,00 eint. Útgef- andi: Alþýðuflokkurinn. — Framkvæmdastjóri Sverrir Kjartansson. HátíB friðar og gleði MEISTARI JÓN komst svo að orði um hlut , .skipti íslendinga í útleggingu silnni á jólanótt fyr j ir hálfri þriðju öld: „Að sönnu hefur Guðs eilíf fyrirhyggja skotið oss út undir hið ynrta heimsins I skaut, kannske og að mörgum 'þykja megi, að vér j (höfum varhluta tfarið af margri fullsælu heimsins, ; en þar á móti höfum vér ekki að segja af margri i þeirri ólukku og andstreymi, sem annars staðar í j (heiminum plágar synduga menn, svo vér erum j skyldugir að viðurkenna, að Guð hefur vel til vor i gjört, ef vér kynnum með að fara. En hvernig sem ; þessu er varið, þá hefur hann ekki gjört oss af~ í skipta af andlegum hlutum, sem mest ríður á“. 3 Enn ganga jól í garð. Ætti Meistari Jón nú að í stíga í stól, mundi hann varla tala um, að „vér sem • hyggjum hólma þennan“ förum vaihluta af full sæ’lu helmsins, því trúlega eru nú mestu Mamm í onsjól, sem verJð hafa á þessu landi. Þótt ekki sé | um vér afskiptir andlegum hlutum, er hætt við að Vídalín þætti illa með farið. Og vel gæti hann enn ‘ varað við holdsins verkum eins og hann gerði áður fyrr: Saurlífi, óhreinleika, lausung, skurðgoðadýrk lin, fjölskynngi, fjandskap, þrætum, kappgimi, reiði, þráttunum, sundurþykkju, ,flokkadráttum ' öfund, manndrápum, ofdrykkju og ofneyzlu. Vera ' má, að eitthvað hafi dregið úr fjölkynngi og mann . drápum síðan á öldverðri) 18: öld, en skyldi annað úr þessari jólaupptalningu hans á íslenzkum brest um hafa lagazt? Allt um það er vonandi, að jólin færi landsfólki gleði og frið. Þeir, sem ekki gleðjast yfir boðskap • englanna hafa alténd gjafir vitringanna að hugga í sig við. Og þeir, sem ekki fitana frið í umhverfi Sínu eða sálu, hafa þá von um frið, sem gefin var á hinum fyrstu jólum. Hollt er að minnast orða postillunnar: „Þar sem ekki er réttvísi, þar er : aldrei friður. Þar sem ekki er hinn sanni friður, þar er aldrei réttvísi. Það er hlnn sanni friður að ihalda eindrægni með guðrækni og góðri skikkun, en hata skammir og klæki. Þegar veraldarinnar :; synir eru mektugir orðnir o(g hafa brotið undir sig aðra, svo að enginn vogar að stíga á það strá er þeim mislíkar, þá hyggja menn, að þelr séu í friði. En það er víst, að þeir, eð öðrum hafa ranglega til gjört, hafa þá hvað minnstan f?jð, er þeim sýnist einskis ófriðar von vera, því friður þessi heldur jafnan stríð við samvizkuna, ög nær þeir hafa eng ' an að berjast við, þá berjast þeir við sjálfa sig. ! Soddan friði eiga öll Guðs börn að hafna“. Það er hin sanna jólahelgi, að menn haldi frið við sjálfan sig og þarmeð alla veröld. Megi þessi jól verða í þeim anda hátíð friðarins og hátíð gleð innar. „HEFURÐU horít yfir borgina af Rjúpnahæ8?“ sagði maður við mig í símann. „Ég var þarna uppfrá í gærkvöldi og cg hef aldrei séð annað eins ævintýri“,---bætti hann vi,. Mg langaði að upplifa ævintýri og fór því upp á Rjúpnahæð í fyrrakvöld. Við snerum bif- reiðinni þegar vð komum þang að uppeftir, snerum henni í átt til borgarinnar. Og ég lief ekki séð furðulegra ævintýri. ÞARNA LÁ HÚN fyrir fót- um mér, eða reis af hæðunum í mikilli dýrð: margvísleg ljós, fegurri en nokkru sinni áður, hvít titrandi ljós, rauð ljós, gul og blá, allir regnbogans litir. Flest voru kyrrlát, en önnur titruðu, slokknuðu í sifellu og skinu. Ég varð hugfanginn af iðandi líf gatnanna í þessari ínvauraþúfu. Altir önnurrí kafnir. Allir að fást við lausn sinna vandamála. Margir eiga þung vandamál vcgna fátækt- ar, en aðrir eiga við erfið- leika að stríða vegna velmeg- unar, vegna auðæfa. Og ég minntist þess, sem kunnugur maður sagði mér nýlega um sjúkrahús eitt, þar sem fólk er vegna sjálfskaparvítis. — Hann sagði; „Þetta fólk þarf ekki fjárhagslegrar hjálpar við, því að yfirleitt ,er það fjáð. Meirihlutinn er úr vill- unum.“ ÞÁÐ ER háð sífellt strit og stritið stefnir allt að því að efna til nýrrar gleði. Leit- in verður æ ofsafengnari — og að Iokum gefst Ieitandinn upp sju»vur a MKama og sai. Fýsnin hefur lagt haMn a$ velli. Hann leitaði gleðinnat en fann sorgina og dauðann. Og er þctta ekki kjarriinn? Við eigum að lifa einföldui lífi, margbreytileikinn vcrðuf okkur að fótarkefli. Við lýs« *um ekki hcinniH okkar feSai uppljómum líf okkar me8 vafurlogunum. Á AÐFANGADAG JÓLA get ég ckki óskað lesenduna mínum annars betra en þcss, að þeir temji sér heilbrigðá og óbrotna lifnaðarhætti, leiti að sjálfum sér og innsta kjari* anum, umburðarlyndi og ná« ungakærleika. Glcðileg jól! t Hannes á horninu. það óafmáanlega f minni mitt, og innra með mér sé ég þetta glögglega, en mér tekst ekki eins vel að sýna ykkur dýrðina í fátæklegum orðum. i LÝSING BORGARINNAR hefur breyzt mjög og aukizt á einu einasta ári. Það er alveg eins og meiri velmegun sé nú en verið hefur á undanförnum árum, að minnsta kosti verður , ,, ekki annað ráðið af hinum /ap ■- ytri svip mannlífsins, skrautið er meira, glysið ólmara, verzl- unin hraðari — allt í vexti. — Þetta blasir við, en að líkind- um er það eins nú og áður fyrr, að ranghverfan stendur ekki eins framarlega: fátæktin, um- komuleysið — og vonleysið. |cc ((" ÞAÐ ER þó engum blöðum um það að fletta, að fyrir þessi jól er eins og kaupgeta almennings hafi verið sízt minni en á undanfömum ár- um. Kaupmenn og bankar geta bezt um þetta dæmt. —■ Kaupmenn segja, að verzlun- in hafi verið meiri — og bank arnir segja, að meira fé hafi verið lagt inn en áður. Menn geta svo sjálfir gert það upp við sjálfa sig, hverju þeir c trúa. ÞEGAR ég horfði inn í ljósadýrð borgarinnar af hæð inni, fór ég að hugsa um hið 24. des. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.