Alþýðublaðið - 07.01.1962, Side 15

Alþýðublaðið - 07.01.1962, Side 15
,/Hann er bróðir frú Thrip“, sagði Síhayne stuttur í spuna. .„Mér þætti gaman að vita hvar hann var milli hálf tvö og tvö nóttina sem morðið var framið. Ham græddi á að gizka milljón 'þann stutta tíma“. ,,Eða einkalögi’eglumað- ur“. Shayne hreis á fætur og strauk hendinna yfir strftt rautt íhárið. „Viltu gera þetta fyrir mig Will? Qg hringdu til mín. Ég þarf að fara ií eina heimsókn enn áð ur en ég fer heim“. Gentrv svaraði: „Svo sannarlega“- og lvfti klUrna legri hendinoi í kveðjuskyni um leið os Shavne gekk út. Shayr e ók beinustu leið til hanka, h.ar sem ihann seldi á vísun L°oru Tihrip og lét borga sér hana út í tuttugu dala seðlum. Síðan ók hanr til skrif stofu „Daily News“. Hann gekk upp í ritstjórnarskrif stofuna rétt áður en blaðið átti að fara í prertun. Timo thy Bourke sat við skrifborð sitt. Bourke leit upp og otaði fingrinum að Shayne með • uppgerðar alvöru. ,i,Óþekkur strákur MichaeL Gamalt ind verskt máltæki segir: ,.Sá, sem leikur sér að eldinum brennir sig“.“ Shayre kinkaði kolli. ..Þessu hafa þeir stölið fi’á Kínverjunum", svo settist hann á borðbrúnina. „Hverj ar eru fyrirsagnirrar Tim?“ „Bejnt frá Petie Painter. Almenningur krefst að leyf ið sé tekið af Shaý’ne. Og undirfyrirsögnin: Hneykslað- ir kjósendur stóðu einhuga að baki lögregluyfirváldanna og annarra vfirvalda- borgar inrir um. að krefjast'þess að Michael Shayne veittist ekki lengur fær á að mísþyrma lífi og limum borgaranna“. sagði Rourke alvarlegur, ,eða eitthvað álíka.‘ Hann brosti glettnislega og bauð-Shayne sígarettu. S'hayne hristi - höfuðið- “Svo þið ætlið að dæ.ma mig án þess að dr.aga míg fyrir dóm?‘ — - „Dóm? Hvaða vitleysa er þetta? Ligeur ekki ’ málið Ijóst fvrir Mike? Þú ætlar þó ekki að neita því að Darnell hafi unnið hjá þér?“ ,.Það væri ekki ti} reins fyrir mig að neita þýí“, svar iaði, Shayns. „iSannleikurinn er 'hins yep-ar sá að Darrell kyrkti ekki konuna Tim“. ,,Ha-a-“! Rourke svelgd ist á reyknum. „Hann gerði það ekki”, sagði Shavne og lagði svo mikla áherzlu á orð sín að hann dró að sér alla athvgli Röurkes. ,.Écr 'hef hjálcað hér m^ð marpf undanfarin ór", hélt Shavne hörkulega áfram“, og þú hefur grætt á að hlusta á mig. „Herald” krossfesti mig í morgun sam kvæmt skiouri Painters. Af hverju reynið þið ekki að prenta snnnleik.ann?1’ Nasavængir Rourkes titr uðu. Hann teygði sig eftir blaði og blýjant. „Guð minn góður Mike! Geturðu sannað þetta?“ „Nei, ekki b.aun. En ég segi þér það. Þú getur borið mig fyrir því. Þú heldur þó ekki að ég ætli að taka þessu með þögn og þolinmæði? Jöe Darnell drap ekki frú Thrip. Painter vill gjarnan iáta þar við sitja af því að hann treystir sér ekki til að finra morðingjann og af því að með þessu móti nær hann sér nið ur á mér“. „En hvað með Thrip? Ef Darnell drap ekki fni Thrip því drap þá Thrip Darnell?“ „Hanr hafði næcrar ástæð ur fyrir þvi“, sagði Shayne. „Meðal annars innbrot og þjófnað. Ég ásaka ekki Thrip. Saga hars liggur b°int við- Hver einasti maður hefði „Þú hlýtur að muna eftir mér Jim. Ég heiti Michael S'hayne“, bætti hann við þeg ar ungi maðurinn hrökk við. „Ó, já. Já, herra Shayne. Auðvitað þekkl ég yður — Oia—ha. Nei, það €r ekkert til yður núna“- „Þú átt ekki að trúa öllu, sem þú lest í blöðunum“, sagði Shayne ov gekk til lyft unnar og afgreiðslumaðurinn starði á eftir honum og neri litla höku sína með titr- andi fingrunum. 'Shayne bar*í að dyrum á íbúð sinni, gDðlega rat-ta — ta-tat til að Phvllis -vissi að hann væri þa” á ferð. Þegar er.ginn ansað’ opnaði hann með smekklásh’kli sínum og gekk inn. Hann kallaði „Pbyl-halló-PhvT^ en berg málið eitt svaraði orðum hans. Hann gekk um alla íbúð- ace hptelið og spurði um Carl Mejdrum. Hann stóð gleitt með símann við eyra sér og hlustaði á hri^ging- arnar. Þegar enginn. svaraði bað bann um herbergisþjón ustuna. Þjóninn svaraði því til að herra Meldrum væri ný far inn út. Urg kona hefði snur um hann og iþau hefðu farið út saman. Þegar Shayne bað um lýsingu á konur ni fékk hann nákvæm.a lýsingn á Phyllis. Hanp þakkaði fyrir sig ocr lag«i símann á. Þegar hann kom að skrf- horðinn náði h.ann sér í langt urnslan og þvkka pappírs- örk. Hann vafði pappírsörsk inni utan um tuttugu dala- seðlana fjmmtíu sem hann hafði fengið í bankanum, setti þá erætilepa í langt um sla gið nS áritaði það til frú Dóru Darnel með heimilis- gert það sama í hans spor um. Ég tala um skýringu hans á því sem hann sá þeg ar h.anr.i kveikti ljósið. Ég held því frami að frú Thrip hafi verið látin þegar Joe Darnell kom inn í herberg- ið“. Gáfuleg augu Rourkes urðu sljóleg. svÞetta er ekki þér líkt“, sagði hann utan við sig. „Þetta er í fyrsta sinn sem þú hefur komið fram með kenningu án þess að rökstyðja hana. Ég hélt að þú létir Painter um það“. „Ég hef allt á móti mér“, útskýrði Shayne. „Ég vil að morðingirn viti að ég er á Ihælum hans- Ég verð að gera eitthvað Tim. Það er svo ,and skoti margt í þessu —“ hann þagnaði, hristi höfuðið og spurði svo: „Jæja Tim?“ „Þetta er frétt,“ sagði Rourke. „Sam.a hvort hún er sörn eða login frétt er það“. „Skrifaðu eins og þú álít- ur að þetta sé satt og þig skal aldrei iðra þess“, sagði Shayne, stóð upp af skrif borðinu og gekk út. Þegar hann kom út á götu steig hann irn. í bíl sinn og ók beint heim til hótelsins- Þegar hann gekk gegnum for salir.n sá hann að afgreiðslu maðurinn hafði tekið eftir honum þegar hann kom inn og horfði svo í aðra átt í þeirri vor að Shayne talaði ekki til hans. Shayne gekk yfir flísalagt gólfið. Hann n.am staðar fyr ir framan afgreiiðslujhorðið. „Er eitthvað til mín Jim?“ spurði harn vingjarnlega. ina, en fann hana hvergi, svo hann gekk aftur inn í dagstofuna og opnaði bar- inn. Bréfið frá Fhyllis lá ofan á hálffullri koníaksfölsku. Hann hellti sér í glas og las það: „Elskan — eftir að ég var búin að tala við stúlk.una ga’ ég ekki setið aðgerðar laus lengur. Ég ætla ekki að segja þér hvert ég fór, því þú myndir reiðast mér, en ég er fullfær um að sjá um mig. Ef allt gengur vel kem ég með góðar fréttir. Engillinn þinn“. Hann las bréfið í fimmta snn og krypla*i það svo sam an. Það var '’kki fyrr en hanr. gerði sem. hann sá heimilisfang Dóru skrifað neðst á blað’ð. Hann flýtt.i '’ér að skápn- um og opnaðí hanr.. Skamm byssa Dóru var horfin- Hann gekk nð sófanum og settist niður með koníaks flöskur.a og "tas með ísmol um í. Hann leit vfir herbergið og kveik i sér svo í tígar ettu. Síðan sawði hann und- iur blíðlega. . Þð áttir ekki ,að gera þetta Phyl“. Þegar inn ■' svefrherberg ið kom hring'h hann á Pal- fanginu sem Phyllis hafðl skrifað á hlaðið. Svo sendi hann bréfið og se tist með flöskura sína og ísmolana og beið hennar. 10. Það v.ar liðið dálítið fram ið þið annað um Carl Melds um“? t „Svo til ekkert. Hann borg ar hótelreikninginn sinn oj* sefur þar >af og til. Hann er búinn að senda skeyti til Colorado og ég er enn aö hafa upp |á lögfræðingun um“. e Shayne sagði; „Þakka þér fyrir Will. Haltu áfram að reyna“. Hann hikaði og spurði svo áhyggjufullur: „Læturðu gæta Meldrum“. „Nei. Eg sendi mann eftir að þú fórst en Meldrum var farinn út með einhverri konu- Þjónarnir segja að það sé ekki ein af hans venjulegu vinkon um þó þeir haldi að ekki líði á löngu unz hún verður það ef dæma má af því hvemig hún hékk í honum“. Shayne sagði: „Þakka þér fyrir“, einu sinni enn og lagði simann á. Hann hélt um sím ann og starði á rúmið. Enn var dæld í koddann eftir höfuð Phyllisar og rauð náttföt hennar héngu á rúmstokkn- um. Shayne gekk að rúm- stokknum og snerti náttföt hennar með fingrinum. Svo hló hann að sjálfum sér, hló áð Michael Shayne einkalög- reglumanninum sem var svo óendanlega harðsoðinn. Eftir smástund gekk hann út úr svefnherberginu og lok aði dyrunum að baki sér. Hann stakk kon íaksflöskunni f vasa sinn, setti á sig hatt og fór í frakka, fór niður me3 lyftunni, gekk yfir forsalinn og steig upp í bíl sinn. Hann ók beint til ibúSar konu Tabor í Little Rivfir. Þegar hann kom inn f lyft una sagði hann við lyftuvorð inn: „Ungfrú Mona Tabor“. Lyftuvörðurinn studdi á yfir hádegi þessa morguns hnappinn og lyftan fór Upp á sem hafði virzt svo lengi að þr ðju hæð. Þégar hann hafði cpnað dyrnar benti han» niáur ganginn: „Þama herr® þriú hundruð og sex. En ég held að unrfrú Mona sé ékkð kominn á fætur“. Shayne gekk út án þess a<3 svara og gekk yfir að herberg inu. sem ’yftuvörður nn hafði bent á. Hann nam staðar vi9i dyrnar og barði. Enginn ansaði, svo hamá tók í handfangið cn dyrnai? voru 'æslar. Hann barði aftui? en það var ekk: fyrr en hama barði í þriðja sinn. setn hanm heyrði íótatak á gólfinu fyriip innan. Dyrnar opnuðust. Hanm ýtti með öxiinni á dyrnar og gekk inn fram hjá konu í víra rauðum og gulurn silkislopp með austrænu mynstri. liða. Síminn hringdi í svefn herbergL Shaynes. •Hann reis á fætur og studdi sig með annarri hend inni við horðið. Augu ihans voru blóðhlaupin, andlit hans fölt og svipbrigðalaust. Tóm koráaksflaska lá á gólf inu og önnur hálffull stóð 'á borðinu. Símiiin hélt áfram að Ihringja. S’hayne gekk inn í svefruherbergið bann slagið ögn en að öðru leyti virtist 'hann. ódrukkinn. Hann lyfti heyrnartólinu af og sagði; ,.,Shayne“. Will Gen ry svaraði hon- um. „Év er búinn að finna Mon.u Tabor Mike. Hún býr í Little River“, bann sagði bonum' lheimilisfan°|ð. Shayne sagði; „Gott Will“. ..Hún vinnur sem frammi stöðushilka í Tally-Ho klúbbnnm rétt fvrir utan Little River“, sagði lögreglu i forinfdnn. „Har,n er fyrir ut j ian borfíormörkin og við J skiptum okkur ekki af þeim ósóma -»n skeður bar. En fátt er það fallegt. Og svo er eitt enn sem þú hefur ef til yill af að heyra. Carl Meldrnm, er fastagestur í TaHv-Ho.“ Shavne spurði: „Hvað vit Sérsfök hagkaup. 1. fl ullarr'?rn — mölekta — hnökrar ekki — lætur ekki u* — 1?0 gr. aðains kr. 30 00. .inlHINIIMMIMII ^MHiimij........ iiiiimiiim jHimuiiiiHj HHIHHHinHI •IIIHIIIIHIimJ HHIIHIHHHIH HHHHIHHHHj imiiHHiiiiii •fimmmmij ‘nummmi ••Himiml .................jjHmUIIH- ■miniimm. gHmmimiit, SmmummH' gmmmmiiii: imimiiHHHiM' áimiiHmiiHia) BnllMUtmiHI lUIHIimHHt' Imimiiiim6 RmmiiiH* M.klatorgi við hlið na á Isbor|?. Alþýðublaðið — 7. janúar 1962 1*

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.