Alþýðublaðið - 20.01.1962, Page 4

Alþýðublaðið - 20.01.1962, Page 4
SAMKCMUI.AG iþað um Æameiginlega stefnu í land- “'búnaðarmálum, sem ráðlierra nefnd Efnaihagsbandalags Ev rópu náði í Brússel s. 1. :sunnudag, má teljast einn veigamesti áfanginn, sem er.n hefur náðst á leiðinni til sam •eiraðrar Evrópu. Strax dag jnn eftir lsiddi samkomuiag ið til þess. að samkomulag cáðist milli bandalagsins og Bandaríkjar.na um 20% tolla lækkun, en samningur um þá lækkun hafði verið í rokk urrri hættu vegna ósamkomu lagsins um stefnuna í land %>úr aðarmálum. Annað --veigamikið atriði er, að s.am komulag þetta mun opna leið ~ina fyrir nýja meðlimi og aukameðlimi. Áhrifa Brússelsamkomu lagsins á fyrst og ‘fremsl eft- ir að gásta méðal bænda sjálf'-a. Árið 1970 á að vera ^kominn á sameiginlegur mark aður landbúnaðarafurða í Evr -ópu og eitt verðlag á þeim af- urðum. Nýiustu aðferðum á Æetlmiarbú.-kapar v°rðnr beitt innan svæðisins og bændunum •veitt fnll aðstoð við að breyta ~búmðnrtháttum sínum í ný ♦ízkulegra horf. Þ°ð cretur tæplega talizt til viljuri, að þeir tveir menn, sem mestan þátt hafa átt í að leysa bett.i mál á undanförn utn m'°'-nðum. eru jafnaðar m°nn Hollendingúrirn Ma«s fmU o" Frakkinn Marjolin. Auk b°s:<; að vera jafnað.ar m°nn o" hafa trú á áætlunar* búskap eru þeir sarufærðir hJUbbi DSCLEGK Evrópusinnar. Þeir hafa alla tíð verið þeirrar skoðunar, að væri Sameiginlegi markaður inn eirskorðaður við iðnvarn ing, mundi ekkert verða úr einingu Evrópu. Marsholt er talinn faðir landtoúnaðarsamn ingsins, sem rú hefur verið ge.rður, en Marjolin hefur síðustu vikurnar verið einn helzti sáttasemjarinn milli ríkisstjómanr a í Brússel. Þessir tveir menii eiga líka veikamikinn þátt í því, hvern ic stefnan verður í landbún aðarmálum markaðssvæðis á næstu árum. Yinnuað f°rðum verður komið í ný t’zkulegra horf og mei'ri hag svni verður beitt í öllum vinnuaðferðum. Það er engan rvegirn ætlunin að kasta bændum út á kaldan klaka og Htq bá siálfq um að biarga s°r í samkmnninni undir vf i--kvri friá'srar verzlunar. Sú-stakur hiiálpar og fra.m kya°rndq=i.úff',r rnun aðstoða bændur við þett.a verk. og h°im verður g°fin nokkur t-vffniro- fi'ri.r a.S g?ta Iocnað t—'~>1°i?ir]n cínq. án becs þó að hlutur neytenda verði fvrir þ.nr«. borinn. Ank bese mur ] o n rl b ú u o.ð ° r nsf nd >n í ■Rr-'irqp] tfá al'i'íðtæk völd á ■bfir.cu máli o" b°r eiga eng in Vrönn ..bfóða-sjónarmið*’ að komast að. Það b°f*ir réttilega verið b°r>+ á i'i'iSi .o* or>»- olr, á«tp°ða sé til að fasna þessu sam komulacri. nefnjlego sú, að í betta skipti voru bað Þjóð ■"°riar. me=t.u fórnuðu til ber.s að samkomulag gæti ráðst. Ekki svo að skilja að bpð rp eittíhvert sérstakt fagn að°refni út af fyrir sig, að Þir^veriar þurfi að fórna, heldur 'hitt, að andstæðingar samein=ðrár Evrópu. eirkrnn kommúnistar, hafa alltaf haldið því fram, að Sameig inlprr: markaðurinn og hug myndin um sameinaða Ev- rcpu væru fyrst og fremst til bess að trvsgja þýzkum auð hringum æðstu völd í Ev rópu. Með samníngi þessum h°fur komið í liós. að Þjóð verjar óska raunverulega eft ir samstöðu, því að þetta er rsunverulega í fyrsta skipti, sem þeir hafa þurft oð fórra oirhverju veona Efnahags bandalagsins. Og menr skulu minnast þess, að fórnin er veruleg og ljóst er, að þýzkir bændur eru langflestir á | móti slíkum samnirgi og ótt ast samkeppnjna, aðallega frá Frökkum. Á það skal bent, að þetta er engan vegir.n í fyrsta sinn sem slíkar fórnir reynast nauðsynlegar. í hinu nýja efnahagssamstarfi Evrópu þjcðanna. Ástæða er til að minnast þess, að á sínum tíma urðu Frakkar að færa veru legar fórnir ó iðnaðarsvjð inu vegna þessa .samstarfs. Jafnaðarmaðurinn Guy Mollet, sem þá var forsætis ráðherra þar í landi, hikaði ekki við ,að færa þær fórnir vegna samstarfsins. Hitt er svo anrað mál, að nú er kom ið í ljós að fórnirnar urðu Frökkum raunverulegn til góðs og aðstaða þeirra á iðn- aðarsviðinu er rú miklu sterk ari en hún var áður. Það má búast við allerfið um samningum um hið end arlega verðlag landhúnaðaraf urða. Franskir bændur vilja fá hærra verð þegar í stað, sem st-jórn þeirra vill ekki veita þeim, a. m. k. enn sem komið er. Verðlag á þýzkum landbúr aðarafurðum vej-ður að lækka mjög verulega. Þeg ar og ef Bretar svo koma inn j í samstarfið, þá munu þeir sennilega fylgja sem lægstu verðlagi á lardbúnaðaraf urðum m. a. vegna tillits til samveldislandanna, sem hafa mikilla hagsmuna að gæta á því sviði. i Hver niðurstaðan verður' af þessu er enn of snemmt að segja, en gott er að hafa hugfast 'hvaða skoðun Mars hot hefur á evrópskum land búnaði. Hann telur, að Ev rópumenn eigj að einbeita sér að framleiðslu ,,Iúxus‘ landfoúnaðarvara;, og jafnvel flvtja inn verulegt magn af "-nfari‘ vörum. eins og korni og slíku, sem tekjur mikið rúm, en er ekki að .csma sknpi verðmæt fram leiðsla. Frá xiónarmiði reyt andans er svo ffott °ð gera sér grein fvrir því, að Mans hob og félaffar hans skoða málið «-kki síður frá sjórar miði hans, svo að búast má við lægsta verði á landbún sðsrafurðum. sem hugsan leg.t er í Evropu. ST. LAURENT Nýír kóngar með tromp á hendinni EINHVER vitringur sagði, að það væru kaupmennirn r, sem réðu tízkunn', — og það er raunar það, sem allir vita. Þeir auglýsa efni og snið, sem nýtt af nálinni, — ,,nýjasta hróp frá París“, — og þar með er búið að koma af stað tízkuöldu. En nú er sagt hart í ári hjá tízkufrömuðum í Parísar- borg. Auðfólkið, sem hingað til hafa verið fast r viðskipta vinir gömlu tízkuhúsanna í París, er færra í ár en áður. Ný tízkuhús spretta upp eins og gorkúlur og kcppa við þau gömlu. Hver og einn kem ur með sínar línur og hver hend n er upp á móti annarri svo að enginn veit sitt rjúk- andi ráð, — hvort hann er í tízku eða ekki. Meðal þeirra, scm opna nú sín eig n hús er Yves St. Laurent, sem eitt sinn var yfirmaður í Diors-húsi eða áður en hann var sendur í herþjónustuna og áður en hann fékk taugaáfallið.. — Sagt er að han mun einkum einbeita sér að því að skapa tízku fyrir kornungar stúlk- ur, — en það var einmitt það, sem hann hlaut frægð fyrir á sínum tíma hjá Dior, — þegar hann fékk hehn'ng allra kvenna í hinum vestræna heimi til að setjast við að prjóna sér húfur og rúllu- kraga við kápuna. Fjórir aðr 'r nýir tízkufrömuðir æfla að frelsta gæfunnar jnnan fárra vikna, þegar sýningartími tízkuhúsanna hefst. Meðal þeirra er ítalinn Roberto Capucc''. Hann er elnnrg sagður hafa góð tromp á hendinni. Hann getur tvennt, Teiknað svo einstak- lega einföld föt, sem alltaf eru í tízku, — en o'nnig þeg- ar svo ber undir, verið svo uppfinningasamur og nýstár legur að djörfustu tiltæki Ralenc'agas eru rétt e'ns og kák í samanburði við verk hans. Ungu Mzkuteiknararnir í París huega. sig sjálfsagt við það, sem Dior gamt sagði einu sinn': ..Alltaf er rúm fyr ir sni!I.'nga“. MMMHMHMMMMMMVMMÍHMWMiMMMMWMMMtMMmW 4 20. jan. 1962 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.