Alþýðublaðið - 21.01.1962, Blaðsíða 6
úamla Bíó
Sínii 1 1475
Eiginmaður í klípu
(The Tunnel if Love)
Bráðskemmtileg og fyndin
bandarísk gamanmvrid tek n í
Cinemascope.
Dons Day
Richard Widmark
Gia Scaie
Sýnd kl. 7 og 9.
TUMIÞUMALL
Sýnd kl. 5.
Mjallhvít og dvergarnir sjö
Barr.asýning kl. 3.
H afnarfjarðarbíó
Sími 50 2 49
Barónessan frá
benzínsölunni.
Úrvalsgamanmynd í litum.
Ghita Nörby
Dirch Passer
Sýnd kl. 5 og 9.
TARZAN
Ný spennandi Tarzar.mynd í
litum og Cinemascope.
Sýr.d kl. 3
Nýja Bíó
Sími 115 44
Skopkóngar kvik~
myndanna.
(When Comedy was King)
Skopmyndaysrpa frá dögum
þöglu myndanna, með fræg-
ustu grínleikurum allra tíma.
Chal.e Chaplin. Bustep Kea
ton. Fatty Arbuckle. Gloria
Swanson. Mabel Normand og
margir fleiri.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KÁTIR VERÐA KRAKKAR
Chaplin's og teiknimynda
syrpa. — Sýnd ki. 3.
Kópavogsbíó
Sími 19 1 85
Aksturs-einvígið
Hörkuspennandi amerísk mynd
um unglinga, sem hafa hraða
og tækni fyr r tómstundaiðju.
Sýnd kl. 7 og 9.
ÖRLAGARÍK JÓL
Sýnd kl. 5.
Barnásýning kl. 3.
EINU SINNI VAR
Miðasala frá kl. 1.
mim
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Skugga-Sveinn
Sýning í dag kl. 15
Uppselt.
Sýning þriðjudag kl. 20.
Sýning miðvikudag kl. 20.
HÚSVÖRÐURINN
Sýning í kvöld kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
ii «:mi
<11111 50 184
Frumsýning:
ÆVINTÝRAFE RÐIN
(EVENTYRREJSEN)
Dönsk úrvalskvikmynd í litum.
SI,EIKFm.fi!
toíOÆVÍKHg
Kviksandur
Sýning í kvöld kl. 8.30.
Gamanlejkurinn
Sex eðo 7
Sýning þriðjudagskvöld kl. 8.30.
Næst síðasta sinn.
Aðgöngumiðasálan I Iðnó er
op.n frá kl. 2 í dag. Sími 13191.
Sími 32075.
AðalMutverk:
Barnasýning kl. 3
Smámyndasafn
Spnsnghíægilegar g:?^man-
gamanmyndir.
0 21. jan. 1962 — Alþýðublaðið
Frits Helmuth — Annie Birgit Garde
Mynd fyrir alla fjölskylduna. Styttið skamm-
degið, sjáið „Ævintýraferðina“.
Sýnd kl. 7 og 9.
Halló plltar! Halló stúfkur!
Amerísk músíkmynd.
Louis Prime. Sýnd kl. 5.
Glófaxi
Roy Rogers. — Sýnd kl. 3.
A usturbœj arbíó
Sími 1 13 84
A valdi óttans
Chase a Crookcd Shadow
Óvenju spennandi og vel leikin
ný ensk-amerísk kvikmynd með
íslenzkum skýringartextum.
Riehard Todd
Anne Baxter
Sýnd kl. 5, 7 og 9.____
Hafnarhió
Símj 16 44 4
KODDAHJAL
.Æfbragðs skemmtileg, ný, ame-
rísk gamanmynd í litum og
CinemaScope.
Rock Iludson
Doris Day
Svnd kl. 5, 7 og 9.
Suzie Wong
Amerísk stórmynd í litum,
byggð á samnefndrj skáldsögu,
er birtist sem framhaldssaga í
Morgunblaðinu. Aðalhlutverk:
William Holden
Nancy Kwan
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5
Þetta er myndin; sem kvik-
myndahúsgestir hafa beð.ð eftir
með eftirvæntingu,
ÆVINTÝRI f JAPAN
' 'Jerry Lewis.
Sýnd kl. 3.
BINGÓ
___________kl. 9:________
Tripolibíó
Sími 11182
V erðlau'í amyndin.
FLÓTTI I HLEKKJUM.
(The Defiant Ones)
Hörkuspennandi og snilldar-
vel gerð, ný, amerísk stór-
mynd, er hlotið hefur tvenn
Oscarverðlaun og leikstjór
ir,n Stan.ley Kramer fékk
verðlaun hjá blaðagagnrýn-
endum New York felaðanna
fyrir beztu mynd ársirs 1959
og beztu leikstjórn. Sidney
Po tier fékk Silfurbjörninn á
kvikmyndahátíðinni í Berlín
fyrir leik sinn.
Tony Curtis,
Sidn'*y Pojtier.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börmuð börnum.
Meðan eldarnir brenna
(Orustan um Rússland 1941)
Stjörnubíó
Sími 18 9 36
Ást og afbrýði
Geysispennandi ný frönsk-am-
erísk mynd í litum og Cinema-
scope, tekin í hinu heillandj um
hverfi Andalúsíu á Spáni.
Brigitte Bardot.
Sýnd kl. 9.
Síffasta sinn.
LA TRAVIATA
Sýnd í dag vegna áskorana ól. 7
ENGINN TÍMI TIL AÐ DEYJA
Óvenju spennandj ensk stríðs-
mynd í litum og Cinemascope,
tekin í Afríku. Sýnd kl. 5.
Bannaðar innan 14 ára.
LÍNA LANGSOKKUR
Sýnd kl. 3.
Stórkostleg stríðskvikmynd eftir sögu Alexander
Duuzenko. Fyrsta kvikmyndin, sem Rússar taka
á 70 mm filmu með 6-földum stereófóniskum
hljóm. Myndin er gullverðlaunamynd frá Cannes.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum.
Pantaðilr aðgöngumiðar verða geymdir þar til
sýning hefst.
Barnasýning kl. 3.
AÐGANGUR bannaður.
Sprenghlægileg og spennandi gamanmynd
með Mickey Rooney og Bob Hope.