Alþýðublaðið - 21.01.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 21.01.1962, Blaðsíða 14
mnriudagur ILTSAVARÐSTOFAN er opin *llan aólarhringlnn LæknaTÖrfinr íyrir vitjanir er á aama atafi kl. 8—18. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í R- vík. Arnarfeli er í Gautaborg. Jök- ulfell fór í gær frá Haítiarfirði á- le'ð s t:I Gloucester og New York Dísarfell lestar á Aust- íjarðahöfnum. Litlafell er í o'íuflutningum í Faxaflóa. — Hslgafell er á Siglufirði. — Hamrafeli fór 14. þ. m. frá Rvk áleið-S til Batum. Heeren Gracht er Keflavík. Rinto íer á morgun frá Kristian- sand áleiðis til Siglufjarðar. Jöklar h.f.: Drangajökull lestar í Ólafs vík og Stykkishólmi, fer það- an til Hafnarfjarðar. Langjök ull er í Hamborg, fer þaðan 22. þ. m. t'.l íslands. Vatna- jökull er í Grmsbv, fer það- an tij Rotterdam og Rvk. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Guilfaxi er væntanlegur til Rvk kl. 15, 40 í dag frá Hamborg, Km- höfn og Oslo. Flugvéiin fer lil Glasg. og Kmh kl. 08,30 í fyrramákð. — Innanlands- tfiug: í dag er áætlað a'ð fljúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja. — Á morgun er áaetlað að fljúga til Akureyr- ar Hornafjarðar, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: iSnorri Sturluson er vrænt- anlegur kl. 05,30 frá New York. Fer til Luxemburg kl. 07,00. Er væntanlegur aftur kl. 23,00. Fer til New York kl 00,30. í>orf nnur karlsefni er væntaniegur kl. 08,00 frá New York. Fer til Oslo, Kmh og Helsirigfors kl. 09,30. Konur! — Muniö afmælis- fagnað Húsmæðraféiags Reykjavíkur, miðv kudag- inrt 24. þ. m. í Leikhús- kjallaranum. Tilkynrnð þátttöku sem fyrst í símum 14740 og 33449. Kvenfélag kirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur skemmt1 fund þriðjudaginn, 23. janú ar kl. 8,30 e. h. i Tjarnar- café (niðri). Sýnd verður kvikmynd o. fl. Konur, mumð afmælisfagnað Húsmæðrafélags Reykja- víkur miðvikud. 24. þ. m. í Þjóðleikhúskjallaranum. — Tilkynnið þátttöku í síma 14740 og 33449. Fréttat ikynning frá Iðnskól- anum í Reykjavík: Meist- araskóli, sá sem Iðnskól- inn í Rvk auglýsti fyrir húsasmiði og múrara, að hefjast mund 20. þ. m. mun ekk taka til starfa að svo stöddu, vegna ónógrar þátt- töku. H'nar kristilegu samkomur hefjast aftur í Betaníu, Rvk í dag kl. 5. — Tjamarlundi, Keflavík, mánud. kl. 8,30. — Skólanum, Vogunum, þriðjud. kl. 8,30. — Kirkj- unni, Innri-Njarðvík, fimm tudag kl 8,30. — Komið' Verið velkomin! — Helmut Le'chsenring, Rasmus Bier- ing Prip. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2 í dag. Séra Garðar Þorsteinsson. Langhoitsprestakall; Messa kl. 2 í safnaðarheimilinu v/ Sólheima. Barnasamkoma kl. 10,30 árd. Séra Árelíus Níelsson. Háte'gssókn: Messa í Há.tíða- sal Sjómannaskólans kl. 2. Barnasamkoma kl. 10,30 f. h. Séra Jón Þorvarðsson. Aðvenikirkjan: Messað kl, 5 í dag. Hallgrímskirkja: Barnasam koma kl. 10. Messað ki. 11. Séra Jakob Jónsson. Messað kl. 2 e. h. Sigurjón Þ Arna son. Laugarneskirkja; Messað kl. 2 e. h. Barnaguðsþjcnusta kl. 10,15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Konur úr K'rkjukvenféi. í Rvíkurprófastsdæmi: Munið k rkjuferðina á sunnudag- inn í Bústaðasókn. Messað verður í Réttarholtsskóla kl. 2. Dómkrkjan: Kl. 11 messar Séra Óskar J. Þoriáksson. Kl. 5 messar séra Jón Auð- uns. Neskirkja: Barnamessa ki. 10 30 f.h Messað kl. 2 e.h. Séra Jón Thorarensen. Bústaðasókn; Messa í Réttar- iholtsskóla kl. 2. (Þessi guðs þjónusta er sérstaklega helguð fermingarbörnum og aðstandendum þeirra). Barnasamkoma í Háagerðis- skóla k.l 10 árd. Séra Gunn ar Árnason. Ell'he'milið: Guðsþjónusta k.l 10 árd. Séra Sigurbjörn Á. Gíslason. Sunnudagur 21. janúar: 8,30 Létt morg- unlög. — 9,20 Morgunhugleið- ing um músík: „Tónlist á 20. öld“ eftir Eric Blom (Árni Kristjánsson þýðir og les). — 9,40 Morguntón leikar. __ 11,00 Messa í Frík rkjunni í Rvk (Prestur: Séra Þorsteinn Björnsson). 13,15 Erindi: — Tímamót í sögu íslenzkrar kirkju (Jóhann Hannesson prófessor), 14,00 Miðdegistón leikar: Þætt r úr óperunni ,,Dalibor“ eftir Smetana (Þor steinn Hannesson kynnir verkið). 15,30 Kaffitíminn. 16.15 Endurtek ð efni: Sin- fóníuhljómsveit íslands, söng sveitin Fílharmonía og ein- söngvararnir Hanna Bjarna- dóttir og Guðmundur Jóns- son flytja Þýzka sálumessu op. 45 eftir Brahms. Stjórn- and : Dr. Róbert A. Ottósson. (Áður útv. 29. nóv. s.L). — 17,30 Barnatími — (Anna Snorradóttir). 18,30 Ég man þig. — Gömlu lögin sungin og leikin. 19,30 Frétt r og íþróttaspjall. 20,00 ,,Sylvia“, balletttónlist eftir Delibes. — 20.15 Erind : Sjónvarpsstarf- semi (Séra Emil Björnsson). 20,40 Fiðlutónleikar; David Oistrakh le kur létt lög. 21,00 Hratt flýgur stund: Jónas Jónasson stendur fyrir út- V'arpskaparett með Akureyr- ingum. 22,00 Fréttir. 22,10 Danslög. 23,30 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 22. janúar: 12,00 Hádegisútvarp. 13,15 Búnaðarþáttur: Guðmundur Gíslason læknir talar um þurramæðivarn'r. 13,30 ,,Við v:nnuna“; Tónleikar. 14,30 Útvarp frá athöfn í Þjóðleik- 'húsinu, er opnað verður nýtt sæsímasamband við útlönd: Ingólfur Jónsson símamála- ráðherra og Gunnlaugur Bri- em póst- og símamálastjóri tala. 15,00 Síðdegisútvarp. — | 17,05 Tónlist á atómöld (Þor- kell S:gurbjörnsson). 18,00 í góðu tómi: Erna Aradóttir tal ar við unga hlustendur. 18,30 Þjóðlög frá Bálkansskaga. — 19,30 Fréttir. 20,00 Daglegt mál (Bjarn Einarsson cand. mag.). 20,05 Um daginn og veginn, eft:r Jón Sigurðsson bónda í Yztafelli (Páll H- Jónsson frá Laugum flytur). 20,25 Einsöngur: Erlingur Vigfússon syngur; — Frltz Weisshappel leikur undir á píanó. 20,45 Úr kvikmynda- heiminum (Stefán G. Ás- björnsson). 21,05 Tónle'kar: Konsert fyrir óbó og litla hljómsveit eftir Richard Strauss. 21,30 Útvarpssagan: ,,Seiður Satúrnusar“ VI. — (Guðjón Guðjónsson). 22,00 Frétth. 22,10 Hljómplötusafn 'ð (Gunnar Guðmundsson). 23,00 Dagskrárlok. jyigulklúbburinn Tómstunda- og skemmtiklúbbur Æskulýðsráðs. Dansað í kvöld kl. 8,30. Hljómsveit Tígulklúbbsins leikur. Fjölmennið. TÍGULKLÚBBURINN Orbsending frá Húsmæðraskóla Reykjavíkur Þeir nemendur sem fengið hafa loforð um skólavist á seinna dagnámskeiði skólans, mæti í skólanum föstudaginn 26. janúar kl. 2 e. h. ______________________SKÓLASTJÓRI. Að gefnu tilefni skal fólk, seró hefur hug á að láta skoða sig í Leitarstöð Krabbameinsfélag Islands, bent á, að biðtími nú orðið er ekki lengri en vika til 10 dagar í mesta lagi. Beiðni um skoðun er veitt móttaka í síma 10269 milli kl. 3—5 dag lega. Krabbameinsfélag Islands. ítalir óprúttnir Frh. af 5. síðu. an aftur eftir jólaleyíið, þ. e. a. s. þar tii eftir 16. janúar. er Flumicino-hneyksl ð verð ur ræíf á þingi. Blöð'in tryllt ust daginn eftir, eða þar til Merzagora, forset- öldunga- deildarinnar, skýrði frá því, að ákvörðun þessi vær; eng- in tilviljun. Sjónvarpið yrði að bíða, þar til málið hefði verið tekið fyrir á þinginu, sem væri hinn eini réttí síað ur tll að ræða svo veigam k- ið mál. Jafnframt tilkynnt; Merza- gora, að almenningur mundi við fyrsta tækifær; fá að fylgjast með málinu. Allar Vitnaleiðslur í málinu yrðu birtar og munu blöðin vera að fá 600 fólíósíður af vitna- le ðslunum í hendur um þess ar mundir. + LANGT UMFRAM ÁÆTLUN. Og hvernig líta s\ro rc;kn- ingarnir fyrjr Fiumicino út? Ár ð 1948 var talið, að flug völlurinn mundi kosta aðeins 15 milljarða líra, en 1949, þeg ar vinna hófst, var gert ráð fyrir 24 iníljörðum. Bygging vallarins og allra bygginga stóð rúm 10 ár i stað' tveggja eða þriggja ár og verðið reyndist 36 milljarðar líra. — Loks varð ríkið að leggja fram 30 milljarða að auki (ca. 2.5 milljarða ísl. kr.) t'I að koma vellinum í notk- un. Einn af aumu blettunum er þessi; hvers vegna varð einmitt Fiumicino fyrir val- inu? Þetta er mýrlendi fyrir norðan Ostia, þar sem haf og elvur hafa hlaðið upp sandi frá því í fornöld. Það kom í ljós, að þurrka varð dýpra og dýpra — þó að menn hefðu átt að geta gert sér ljóst, að hafið verður tæplega þurrkað. Við háflæði þrengir hafið sér þarna inn, og varð Claud us keisari þeirri reynsi unni ríkari þegar, fyrir nítj- án árum. Sama er að segja um Trajanus, sem einnig hugð- ist stækka höfn Rómar í Ost- ía. Samt sem áður tók flug- vallarfélagið þetta land af jarðareigandanum Torlon a hertogafrú. Fyrir landið voru greiddar ofsalegar fjárhæðir, og það er hverjum manni ljóst, að verðið var miklu hærra, en þetta mýrlendi vcrður nokkru s'nni virt á. í skýrsiunni spyr rannsóknar- nefndin: Hvers vegna var þetta vandunna landssvæði keypt svo háu verði af Torlo- nia hertogafrú, án þess að önnur svæði, sem ódýrari voru og ef til v'U hentugri, væru rannsökuð? Svarið fæst væntanlega við umræðuna á þrngi. Svanð verður ekki skemmtilegt fyr- 'r neinn aðila, en svo virðist sem málið muní láta nokkuð gott af séi- leiða. Nú heimta allrr umbætur í stjórn opin- berra mála — allir, hvar í flokki sem þe'r eru. 14 21. jan. 1962 — Alþýð«blaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.