Alþýðublaðið - 07.02.1962, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 07.02.1962, Blaðsíða 8
MARIA CALLAS var einu sinni lítt þekkt og allt of feit, hvort tveggja hefur mikið breytzt. Gamli MENEGHINI var sá, er hjálpaði Mariu Callas á á Lndinn, en þegar þangað var komið vildu fleiri kom- » ast í spilið. Þeirra á meðal Onassis hinn ríki. A stóru myndinni má sjá, hvernigr þeir eitt sinn „slógust“ um að hjálpa henni — ekki á tindinn — heldur í loðkáp- una hennar. Á HINNI myndinni er hún í fylgd með sigurvegaranum. MARIA CALLAS, óperu- söngkonan, sem sumir hafa líkt við norn, en eng- inn við engil, er nú senn væntanleg til Kaupmanna- hafnar. Það hefur tekið Dani mörg ár að fá haná tíl að lofa að koma, enda eru þeir margir, sem berjast um hylli hennar. Engin söngkona í heimi er eins umrædd og Callas, aðrar söngkonur hafa ef til vill eins stórkostlega rödd, en engin eins stórkostlegt skap, og þess vegna ber hún sigurorð af þeim öll- um, þegar til frásagnar heimspressunnar kemur. Hin ofsafengna lund hennar virðist svo gjörsam lega ótamin, að hneykslin dynja yfir hvar og hvenær sem er. Þannig lenti hún í rifrildi slíku við forsíjóra metropolitan óperunnar í Nevv York, að hann sá sig tilneyddan tíl að slíta samn ing við liana. Það rifrildi skaðaði hana ekki svo mjög sjálfa, en aftur á móti varð bað mörg um hneykslan, ekki sízt Itölum, þegar hún neitaði að syngja fyrir sjálfan for- seta ítalíu í Scaía. Þeir hafa lengsf af síðan verið henni kaldir, en nú fyrir skömmu vann hún þó enn mikinn sigur á Ital- íu og í Scala er hún söng aðalhlutv'erkið í óperunni Medeu. CaJlas var þó enn við sama . heygarðshprnið, og birtu blöðin mynd af henni er hún kom út úr óperu- höllinni að lokinni þeirri sýningu, aðdáandi hennar einn vúldi íæra henni fagra rós, en hún strunzaði le»ð ar sinnar, án þess að virða hann viðlits. Danir segja að koma henna.r ti! Kaupmannahafn ar muni verða dýrasta koma listámanns þangað í manna minnum. Búizt er við, að aðgöngumiðar að söngskemmtunum hennar muni ekki kosta undir 200 krónum dönskum (ca. 1250 krónum íslenzkum). Menn hafa þó engar áhyggjur af því, að koma hennar muni ekki verða öllum aðstand- endum sæntíleg féþúfa, — svo fræg er manneskjan að endemum og ágætum. i iWWilMWI'ÍWWWWMi (1" Aðeins einu si hafa Danir fen; mannaheimsókn, aðgöngumiðaverð úr öllu valdi. Það asta ári, er Marl rich heimsótti Ka höfn. En sú heimí aði sig margfaldl þá, sem að henni ekki síður fyrir sh una að því er sagl Danir eiga sem CALLAS vam Hinn fyrsta ef! syngja fvrir fo arlátum fólksi g 7. febr. 1962 —- Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.