Alþýðublaðið - 07.02.1962, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 07.02.1962, Blaðsíða 16
43. ái'g. — Miðvikudag:ur 7. febr. 1962 — 31. tbl. Hér kemur mynd af bingó-bílnum og frú Ernu Jónsdóttur, sem hlaut bíl inn. l»að má segja að lán ið leiki við frú Ernu og mann hennar Sigurð Inga son póstafgreiðslumann, því að Sigurður fékk bíl í happdrætti fyrir 16 árum. Hins vegar neitar Erna því eindregið að þetta sé þi|iö‘i i bíllinn, sem þau lireppa í happdrætti. Við höfum bara fengið tvo bíla sagði hún. Bílabingó ið, sem Félag ungra jafn aðarmanna efndi til er fyrsta bílabingóið, sem efnt hefur verið til hér á landi og má segja að það hafi tekizt mjög vel. SAMKVÆMT lokatölum gjaldeyrisstöðu bankanna á ár inru 1961 nam nettógjaldeyris eign bankanna í árslok 1961 526,6 miiij. kr. í árslok 1960 Bam nettógjaldeyriseign 112,3 «nillj. kr., en umreiknað til nú Skákin fór í bið Stokkhólmi, 7. febrúar. Einkaskeyti til Alþýðubl. f 7. UMFERÐ fóru leikar Jiannig, að skák Friðriks og Uhl mans fór í bið. Fnðrik á lakara tafl, en þó eru möguleikar á jafn tefli. .Stein gerði jafntefli við Ber- tok, Petrosjan gerð jafntefli við Eolbochan og skák Arons og Yonovsky var einnig jafntefli. Aðrar skákir fóru í bið, en Pischer vann skák sína við Earcza úr 6. umferð. (Á morgun tefiir Friðrik við Teschner). — Haraldur. gildandi gengis er það 126,9 millj. kr. Gjaldeyrisstaðan hef ur því batnað um 399,7 millj. kr. á árínu, talið á núverandi gengi, en á sania hátt reiknað batnaði gjaldeyrisstaðan um 270,7 millj. kr. á árinu 1960. Tölur liggja nú einnig fyrir um innlán og útlán bankanna á árinu 1961. Samkvæmt þeim jókst sparifé í bönkum og spari sjóðum úr 2.202,6 millj. kr. í árslok 1960 í 2.752,2 millj. kr. í árslok 1961 eða um 549,6 millj. kr. Á árinu 1960 nam sparifjáraukningm hins vegar 374,0 millj. kr. Veltiinnlán juk ust á árinu 1961 úr 782,4 í 1.018,1 millj. kr. eða um 235,4 millj. kr. en árið 1960 varð lækkun á veltiinnlánum um alls 35,0 millj. kr. Heildarútlán viðskiptabanka og sparisjóðs voru í árslok 1961 4.545,5 millj. kr. og höfðu hækkað úr 4.196,7 millj. kr. í árslok 1960 eða um 348,8 millj. kr. Auk þess afgreiddi Stofn lánadeild sjávarútvegsins 288,1 millj. kr. í nýjum lánum á ár inu 1961. Samtals nam því út lánaaukning bankanna að við bættum stofnlánum 636,9 millj. höfninni í Bone í Austur- Alsír. Skip.'ð var í þann veg inn að sigla til Frakklands með fjölda hermanna og skyldulið þe.rra. Megal þeirra, 3em fórust voru kona og barn. í Alsírborg voru sjö msnn drepnir í aðgerðum hermdar verkamanna. OAS-menn komu -fyr'r sprengju í ráðhúsi borg arinnar og olli hún miklu tjóni, en enginn maður belð þó bana. Talsmaður frönsku stjórrar innar í Alsír sagði í gær að lögreglan hefði haft hendur í hári skæruliðaisveitar OAS, sem hafði komið sér upp bækistöðvum á búgarði 25 Mlómetrum frá bænum Phil 'ppeville. Voru um 40 manns í skæi'uliðaflokknum og bláru þeir sérstaka einkenr.ásbún ingi með merk; OAS. Bönnuð hefur verið útkoma blaðsins ,Echo d‘Oran“ og sfð jdegisútgáfu þess „Ech0 soir“, kr. á árinu 1961, en 1960 nam fvrsft um s'nn. í morgun heildarútlánaaukning banka og ruddust. OAS menr.- inn á sparisjóða aftur á móti 297,7 skrifstofur blaðanna og millj. kr. nevddu starfsmennina til að 600 VANGEFIN BÖRN HÉR ALSÍR 6. febrúar (NTB— gefa út sérstaka útgáfu Echo AFP). j d'Oran raeð áróðri fyrir OAS. FJÓRIR létu iífiö, þegar 1 Höfðu Þs;r 20 þúsund eintök tímasprengja sprakk um borð ; af blaði-nu á, brott mað sér. í franska liðsflutn.nga.skipinu ! Frörsku yfirvöldin eru nú að ,Ville de Bordeaux“, sem lá á' ka»na, hvort emhverjir af starfsmönnum biaðmna hafi sjálfvi Ijugir tekið þátt í að- gerðunum. T Frakklandi tóku þúsundir stúdenta og kennara þátt í mbtmælafundum gegn OAS. UAÐ ERU um 600 vangefini börn á íslandi, en aðeins þriðj j ungur þeirra hefur enn sem konúð er fengið vist á hælum.! Er talin rík þörf á að bæta að stöðu fyrir þessi börn, sem þurfa margs konar aðhlynn! ingu. | Um nokkurt skeið hefur ver ! ið tappagjald á gosdrykkja flöskum, sem runnið hefur til samtaka fyrír vangefnu börnin. Verkefnin eru hins vegar risa vaxin, eins og áðurnefndar tölur sýna, og^ hafa tekjur af gjaldinu verið alls ófullnægj andi. Munu samtökin nú hafa óskað eflir hækkun á þessu gjaldi, en Iokaákvörðun um það hefur enn ekki verið tekin. Nemandi Bela Bartók leikur með Sinfóniu- hljómsveitinni SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ís- lands heldur 8. hljómleika sína á þessu starfsári í Háskólabíói, annað kvöld. Einleikari með hljómsveitinni er í þetta sinn Ge orge Vasaehelyi. Hann leikur með hljómsveitinni píanókon- sert Mr. IV op. 58 í G-dúr eftir Beethoven. George Vasarhelyi er fæddur Ungverji og stundaði nám í.tón listarflaáskólanum í Budapest, þar sem hann naut tilsagnár hins kunna listamapns, . Bela Bartók. Síðar stundaði .hann nám í Berlín undir leiðsögn Ed- win Fischer. Síðustu 25 árin hef ur George Vasaehelyi verið bú- settur í Danmörku, — og hann hefur fengið danskan ríkisborg ararétt. Hann kennir við tónlist- arháskóla Kaupmannahafnar og Árósa. Auk píanókonserts Beethov- ens verða leikin á þessum hljóm leikum eftirtalin verk; Forleik- urinn að Brúðkaupi Fígarós, eft ir Mozart og Sinfónía nr. 2 eftir Brahms. Hljómsveitarstjóri er Jindrieh Rohan. EITT af hinum vinsælu spilakvöldum Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur verður í Iðnó næstkomandi föstudagskvöld og hefst kl. 8,30, að venju. — Frú Soffía Ingvarsdóttir, for- maður Kvenfélags Alþýðuflokksins í Reykjavík flytur ávarp. — Að lokum verður dansað. — Fólk er livatt til að fjölmenna stundvíslega.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.