Alþýðublaðið - 27.05.1962, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 27.05.1962, Blaðsíða 5
ar reiðir að þessu marki og skal Önnur forsenda þess, að iðn- fátt eitt nefnt hér. aðarstarfsemi þróist með eðlileg í fyrsta lagi teljum við, að um hætti, er sú, að iðnaðinum sé Bæjarútgerðina beri að efla. í séð fyrir nægu athafnarsvæði. Á því sambandi vekjum við máls á þessu hefur orðið mikill misbrest því, hvort ekki sé hagkvæmt, að ur, sem leitt hefur til þess m. a nýta þá möguleika sem útfærsla ið gömul og gróin iðnfyrirtæki landhelginnar og ný veiðítækni hfa séð sig tilneidda til að ílytja hefur skapað til stöðugs og hag- starfsemi sína í önnur bæjar- kvæms reksturs stærri fiskibáta, og sveitafélög. méð því að auka flota Bæjarút- VÍð bendura á, að þessa öfug- gerðarinnar með kaupum á stór- þróun verði að stöðva. Skipu- um fiskibátum. er stuðla myndu leggja verði athafnasvæði fyr- að jafnri og stöðugri atvinnu í 'r iðnaðinn. kcma upp sérstökum borginni, og á þann hátt nýta að- iðnaðarhverfum og skipuleggja stæður til síldveiða og síldar- samgönguæðar og birgðastöðvar vinnslu með sérstöku tilliti til þarfa iðn- Þá bendum við á nauðsyn þess aðarins :t vaxandi borg. að öll aðstaða til móttöku og Þa teljum við, að borgaryfir- vinnslu sjávarafla verður stórlega völd eigi að leggja sinn skerf til bætt, og þá ekki sízt aðstaða íyrir aukinnar tæknimenntunar í þágu smábátaútgerð, en sá atvinnuveg- iðnaðarstarfseminnar, m. a. með ur hefur stóraukizt síðari ár, þrátt Því, að stórauka verknám a ungl- fyrir nánast algiört aðstöðuleysi ^ga- og gagnfræðastigi, bygg.ia slíkrar útgerðar hér í höfuðborg- sérstaka verknámsskóla og vinnu- inni stofur við iðnskóla, hvort tveggja Reykjavíkurhöfn er lífæð borg- búið fullkomnustu kennslutæki- arinnar. Allir, sem til þekkia, vita um eftir nútímakröfum. hvíiíkt ófremdarástand ríkir við Loks bendum við á, að auko höfnina og stendur í vegi fyrir þurfi skipasmiðar í borginni og eðlilegum og hagkvæmum vinnu- skaPa aSstöðu til viðgerða á pll- brögðum um þeim skipastól, sem gerður er Við bendum á nauðsvn þess að ut héðan, með bvggingu þurrx\ i- ráða bót.á þessu ástandi og leiðir ar 1 sambandi við nyja höfn. að því marki. En höfuðáherz'u 4- malaflokkurinn fjallar um leggjum við á að staðsetning nýrr skipulagsmál. ar hafnar verði ákveðin, liafnar. Frá náttúrunnar hendi hefur sem fullnægi framtíðarþörfum Reykjavík öll skilyrði til þess að byggðarinnar á næstu áratugum. vera fögur borg og menningar- Þeim athugunum. sem nú stand.-j^ leg. Það sem á vantar í þessu yfir, varðandi staðsetningu nvrr- efni er öðru fremur sök þess, að ar hafnar, þarf að hraða og hefja borgin hefur byggzt skipulags- undirbúning hafnargerðar hið laust; Má þetta undrun sæta með alira fyreta. horg sem á sér 175 ára sögu og Reykjavík er í senn hafnarborg. vafalaust er leitun á höfuðborg, útvegs-, iðnaðar- og verzlunar- sem býr við slíkt ástand. Afleið- , borg. ingunum af þessu er óþarft að Ef þessi einkenni borgarinnar lýsa, þær blasa við augum hvert eiga að varðveitast, er óhiákvæmi sem litið er. legt að gera stórátak í þessum Alþýðuflokkurinn er þeir-ar efnum á næstu árum. skoðunar, að úr þessu ófremdar- ——- óstandi verði að bæta án frekari Iðnaðurinn er íjölmennasti at- tafar. Hraða beri svo sem frekast vinnuvegur Reykyíkinga og hafa er unnt, öllum undirbúningi að milli 40—50% borgarbúa fram- heildarskipulagi borgarinnar, og fært sér af iðnaði í einhverri taka þá tillit til framtíðarþarfar mynd. Augljóst er því, hvílíkt vaxandi borgar, þar Sem fólks- hagsmunamál það er íbúum f.iöidi a. m. k. tvöfaldast á næstu Reykjavíkur, að hér blómgist fjöl- tveim áratugum og umferð eykst þætt iðnaðarstarfsemi. Til þess að hröðum skrefum. svo megi verða, þarf að leggja Við teljum að vinna verði iöfn- áherzlu á, að efla þann iðnað, um höndum að heildarskipulagi sem fyrir er í borginni, og leggja borgarlandsins og næsta nágrenn- grundvöll að nýjum iðnrekstri. is, og endurskipulagningu eldri Ein megin undirstaða alls iðnað- hverfa til þess að heilsteypt skipu ar, er næg og ódýr raforka. Til lag fáist, en hverfa verði frá þess að iðnaður geti aukizt hér í Þeim vinnubrögðum sem hér hafa réttu hlutfaiii við íólksfjölgun þá viðgengizt allt of lengi, að skipu- sem gera verður ráð fyrir að eigi leggja • einstaka borgarhluta, án sér stað á næstu áratugum, þarf tillits til heilarskipiilagsins. borgarstjórnin í samvinnu við Reynslan ætti að hafa kennt okk- ríkisvaldið, að íryggja að frarn- ur, að þánriig á eklci að vinna hald verði á virkjunum vatnsafls skinulagsmálum. Og íil þeis og jarðvarma til raforkufram- eru vítin, að varast þau. leiðslu í stórum stíl. Á grnddveJlí Húsnæðismálin eru rædd í 5. virkjana, þurfa síðan að riá» nýj- kaíla stefnuskrárinnar: ar atvinnugréihar. Þarf í þvi sam- Alþýðuflokkurinn hefur frá bandi að rannsaka ítarlega hvort fyrstu tíð látið sig húsnæðismál 'hagkvæmara verði að ráðast. í altnerinings mikiu skipta. Sér- stóriðju eða etla .smærri iðn-" st&ka áherzlu hefur flokkurinn á- rekstur. ; ; . vallt l.agt á, að leysa húsnæðis- þarfir þeirra, sem vegna lágra launa og annarra aðstæðna, hafa .................................... átt í erfiðleikum með að eignast ÍÍÍÍÍÍiÍiÍÍÍi^ÍÍÍÍiÍiÍÍÍiÍÍÍlÍiÍÍiiiÍÍÍÍÍiÍiÍÍÍÍiÍÍÍi eigið húsnæði. Nægir í því efni að minna á löggjöfina um verka- mannabústaði, og endurbætur á lánamálum húsbyggjenda, sem ' fiokkurínn hefur haft'frumkvæði að. Skylt er að viðurkenna að mik- ið hefur áunnizt í húsnæðismál- um almennings hér í horg á sið- ustu árum. Eiga þar hlut að máli f jölmarg- ir einstaklingar, félög og cpinber .................................... ir aðilar. Eigi að síður er það stað iÍiiÍiiiÍÍiÍÍÍÍiÍiÍÍÍÍiiÍÍÍiiÍiiÍÍÍÍÍÍiíÍiÍÍÍiÍÍÍÍiÍ::! reynd, að enn skortir mikið á að bætt hafi verið úr husnæðisskorti og enn er talið að um 100 íjól- skyldur búi i heilsuspillancíi hús- næði. Við teljum að borgavstjórinn þurfi að gera átak til þess að út- rýma þessu óhæfa húsnæði og rífa allar braggabúðir á næstu árum. Vlð teljum að borgarstjórn beri að aðstoða efnalítið fólk til þess að komast í eigið húsnæði, ann- ars vegar með því að auka fram- lög ul byggingasjóðs verkamanna, þannig að unnt verði að fjölga verkamannaíbúðum verulega, og hins vegar með því að borgin byggi árlega nægilegan fjölda hag kvæmra íbúða sem látnar séu í té með hagkvæmum kjörum. Alveg sérstaka áherzlu lc-agjum við á það, að byggðar séu íbúðir scm henta ungu fólki, sém er áð stofna heimili og miðdðar eru við þarfir þess fyrstu árm. Bendum við í þessu samhandi á það nýmæli, að byggja annars vegar íbúðir, sem mætti stækka eftir þörf vaxandi fjölskyldu, cn hins vegar á það að haga inn- réttingu íbúða þannig, að inn- veggi megi guðveldlega færa til eða fjarlægja, eftir því sem fjöl- skyldu hentar. Er engum vafa undirorpið, að slíkt fyrirkomu- lag myndi henta vel hér, em’ ryður þessi tiihögun sér nú mjög til rúms erlendis og þykir gefast vel. Ríkur þáttur húsnæðisvanda- málsins, er hve erfitt reynist að fá byggingalóðir. Alþýðuflokkurinn telur það skyldu borgarstjórnar, að hlutast til um að jafnan séu fyrir hendi nægar byggingalóðir. Skipulögð verði sérstök byggingahverfi fyr- ir einbýlishús, raðhús og sambýl- ishús, og lóðum úthlutað það tím- anlega, að unnt sé að hagnýta hentugasta byggingatímann. Loks leggur Alþýðuflokkurinn ríka áherzlu á, að gerðar séu raun hæfar ráðstafanir til að lækka byggingarkostnaðinn. Það er margsannað, að byggingakostnað- ur er hér á landi óeðlilega hár og hærri en í nokkru nágrannalandi. Þessu valdar ýmsar ástæður. En ein höfuðorsökin er án alls vafa sú. hve mikið skipulagsleysi ríkir hér < byggingamálum. Þegar þess er gætt, að húsnæð- iskostnaður, er langstærsti út- gialdaliður alls þorra almennings, sést hve brýnt hagsmunamál íbúa -Reykjavíkur hér er um að ræða. Áiþvðuflokkurinn bendir á ýms ar leiðir til lækkunar byggingar- kostnaðar, svo sem að nýtt verði hagkvæmni aukinnar stöðlunar í byggingariðnaði, komið á verk- smiðjuframleiðslu byggingahluta, og siðast en ekki sízt, aö komið verði á fót stórum framkvæmda- aðilum í byggingaiðnaði, sem hag- nýtt geti þá fullkomnustu tækni sem nú er kunn og byggt gætu íbúðir í stórum stíl. Það er óbif- anleg trú okkar, studd rökum færustu sérfræðinga á þessu sviði, að með slíkri skipulagningu sé unnið, að stórlækka bygginga kostnað frá því sem nú er. Gott fundarfólk: Ég hef nú í mjög stórum drátt- um, gert grein fyrir fimm méla- flokkum í stefnuskrá Alþýðu- flokksins við borgarstjórnarkosn ingar og reynt að lýsa nokkuð •þeim málefnum sem frambjöð- endur A-listans munu beita kér fyrir í borgarstjórn. Fjarri íer því, að unnt hafi verið að neína öil þau atriði, sem fjallað er íim í hverjum málaflokki í stefhu- skránni, en tíminn leyfir ekkij að þeim séu gerð fyllri skil að þefesu sinni. Sama gildir um önnur njál- efni, sem ég hefði gjarnan kljsið að minnast á, t. d. gatnager|ar- málin, hitaveitur og raforkuiúál, svo nokkuð sé nefnt, en það verð- ur að bíða að sinni. Um heiíbrigð- ismál. íélagsmál, tómstunda-i og menriingarhiál og málefni aldr£\3a fólksins, mun fjallað af öðiúm frambjóðendum, sem hér tak^til máls. j Framhald á 8. síSá. ÁLbÝtiUBlA^iÐ 27. maí 1^62 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.