Alþýðublaðið - 27.05.1962, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 27.05.1962, Qupperneq 8
fiépferðabif reiðir Höfum ávallt t§5 leigu þægiiegar hópferðabifre§öir Kjörorð okkar er GÓÐ ÞJÓNUSTA Símar 20720 og 13792. tvíofið þýzkt ullarefni — 4 tízkulitir. Verzl. SIF, Laugravegi. — Verzl. EROS, Hafnarstræti. Verzl. SÓLEY, Laugavegi. — Verzl. FONS, Keflavík. Verzl. ANNA GUNNLAUiGSSON, Vestmannaeyjum. SOKKABÚÐIN, Laugavegi. Heildsölubirgðir: YLUR H.F. Sími 13591. Óskars Framhald af 5. síðu. Það sem af er kosningabar- áttu, hefur Alþýðuflokkurinn, máigögn hans Og frambjóðendur, lagt á það ríka áherzlu, að vera málefnalegur og jákvæður í öll- um umræðum um málefni Reykja víkurborgar. Við höfumuekki kos- ið að taka þátt í þeim leik, sem því miður alltof oft hefir verið háður hér fyrir kosningar, að vera með aurkast í allar áttir, og loka augum og eyrum fyrir stað- reyndum. Þessari málsmeðferð munum við fylgja fram þar til yfir lýkur, og spyrja að léikslokum, hvernig til hafi tekizt. Það er trú mín, að þessi leið muni reynast affarasælust, þegar til lengdar lætur því svo vel þekki ég hug Reykvíkinga að ég veit að þeir telja meira en tíma til kominn, að teknar séu upp menningarlegri og málefna- iegri umræður um málefni Reykjavíkurborgar, en tíðkazt hefur til þessa, og kosningabar- átta hinna flokkanna virðist enn ætla að bera keim af og í þessum kosningum. Það getur vart hjá því farið. að þegar einn flokkur hefur haft meirihlutavald í liartnær fjóra áratugi, sem hér er raun á um Sjálfstæðisflokkjnn, þá hafi hann á þessu langa timabili komið ýins um þörfum hlutum í framkyæmd Ekki sízt þegar .tekið ér iillit 'til þeirra miklu fjármuna sem borg- aramir hafa lagt fram á þessu sama tímabili. Þetta er bæði rétt og skylt að viðurkenna og láta andstæðing njóta sannmælis. Hitt er eigi að síður ómótmælanleg staðreynd, að hér er margt ógert og annað sem ekki ér í samræm' \úð þann stórhug og það framtak, sem Reykvíkingum er í blóð bor- inn. Á þetta skulum við leggia áherzlu og undirstrika það sem við böfum jákvætt til borgarmál- efna að leggja. Alþýðuflokkurinn á í þessari kosningabaráttu við andstæðinga að etja á allar hliðar. Kommúnistar og Framsóknar- menn, munu veitast að okkur vegna stjórnarsamstarfsins og stefnu ríkisstjórnarinnar. Við skulum því gera okkur þess ljósa grein, að frá þeirra hendi verð " revnt að láta þessar kosninga’- öðrum þræði a. m. k., snúast um ■stiórnarstefnuna og ráðstafaru'” stjórnarinnar í efnahagsmálum og öðrum þjóðmálum. Sízt þurfum við undan slíku að kvarta. Þvert á móti gefur slík baráttuaðferð okkur aukinn styrk til baráttu fyrir hinn góða málstað flokks okkar, hvort heldur sem er á veítvangi þjóðmála eða borgar- mála. Sjálfstæðisflokkurinn mun hins vegar leggja alla áherzlu á að sannfæra okkur um, að Alþýðu- flokkurinn sé öruggur með tvo borgarfulltrúa kjörna, og þess vegna sé okkur óhætt að fara okkur hægt. Þeir munu að vísu ekki segja þetta í blöðum sínum né öðrum málgögnum. En því meiri áhei-zlu leggja þeir á þetta í málflutningi manna á milli. Það er að vísu satt, að allt bend ir til þess að Alþýðuflokkurinn muni fá góðar kosningar nú og auka fylgi sitt verulega. En hitt skulum við gera okkur ljóst, að þetta verður því aðeins, að við leggjum okkur öll fram þá daga, sem eftir eru til kosninga, látum ekkert tækifæri ónotað til þess að efla fylgi flokksins, og tökum öll einhuga þátt í að gera sigur íians sem stærstan. Andstöðuflokkarnir óttast það, að i þessum kosningum verði Al- þýðuflokkurinn stærsti andstöðu flokkur borgarstjómarinnar, og fái þannig aðstöðu til þess að veita Sjálfstæðisflokknum það aðhald, sem hann þarfnast. Ég veit, að þið hafið öll orðið vör við það undanfarna daga o;- vikur, að mörgum fyrri kjósend- •um Sjálfstæðisflokksins finnst nóg um algjört vald hans.í mál- efnum borgarinnar, og telur flokknum iiollt, að verða ekki í aðstöðu eftir kosningar, til þess aS vera jafn einráður um stjórn fcorgarinnar og rekstur sem hing- að til. Þetta fólk kýs ekki stjórnarand- stöðuflokkana.En það vill gjarna eíla frjálslyndan lýðræðissinnað an umbótaflolck og efla Alþýðu- flokkinn tii aukinna áhrifa í bórgarstjórn. Við skulum öll sem eitt, vinna að því að svo verði, undir kjörorðinu: TRAUST AÐ- HALD í BORGARSTJÓRN. Gott Alþýðuflokksfólk og aðr- ir stuðningsmenn! Vinnum Ötul- lega að glæsilegum sigri Alþýðu flokksins. Komið öll til starfa. Setjum markið hátt! Markmið okkar er: ÞRJÁ ALÞÝÐUFLOKKSFULL TRÚA í BORGARSTJÓRN! Tryggjum glæsiléga kosningu Páls Sigurðssonar! Sendum um allt lánd EFNAGERÐIN VALIJR. H.F. Box 1313. — Sími 19795.— Reykjavík. g 27.. 'JTisj 196?, - AkÞVPUBLAÐjO

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.