Alþýðublaðið - 14.06.1962, Side 1

Alþýðublaðið - 14.06.1962, Side 1
OMMP 43. árg. - Fimratudagur 14. júní 1962 - 133. tbl. Síldarlegt - segja íiski■ fræðingar á tíundu síðu UNGLINÓAVINNAN á vegum borgarinnar er nú byrjuff að mestu. Samkvæmt upplýsingum Ráöningar skrifstofunnar var öllum ungling um, sem sóttu um vinnu veitt úr- lausn, ef þeir uppfylltu aldur og Stúlkurnar á 4. hundrað búsetuskilyrði. Þeir elztu af drengj unum munu væntanlega vinna með vinnuflokkum borgarinnar, enn l ekki er þó enn fullgengið frá öllu í því sambandi. Stúlkurnar, sem eru í þessari vinnu, eru 14-15 ára gamlar. Tala þeirra mun vera náí'ægt 350. Þær vinna einkum við gróðursetningar störf, skruðgarðavinnu og á leik völlunum. (Sjá mynd) Þegar eru byrjaðir að vinna 125 drengir. Þeir eru allir 13 ára gaml ir og vinna einkum á íþróttavöllun um og svæðum 'þróttafélaganna. Það er ætlunin að leyfa eldri drengjunum að velja hvort þeir vilja heldur vera í vinnuskólanum, eða vinna með i innuflokkum borg- arinnar. Ekki hefur verið endan- lega gengið frá öllu í sambandi við það, en það verður gert alveg nú á næstunni. í vinnuskólanum hafa drengir og stúlkur sama kaup. 13 ára ungling ar hafa 8.00 kr. á tímann. 14 áia hafa kr. 9.00 og 15 ára hafa kr. 11. 00 á tímann. Viltu köku? ANNIR Á ÍS- LANDSLEIÐ Mikið tjón af eldi í bíla- vöruverzlun SLÖKKVILIÐIÐ í Reykjavík var, hvatt út klukkan 12.04 í gærdag. I Eldur hafði komið upp í húsinu að Hverfisgötu 54, en þar er bíla- vöruverzlun. Töluverður eldur log aöi, þegar komið var á stað- inn, en greiðlega gekk að slökkva. Á annarri hæð fyrir ofan verzl- unina bjó kaupmaðurinn, og þar ÍSLENZKU flugstjórnarmennirn munu hafa orðið einhverjar smá- ir í flugturninum á Reykjavíkur- skemmdir af reyk og liita. í verzl- flugvelli hafa átt mjjg annríkt uninni brann allt sem brunnið gat, undanfarna fjóra sólarhringa. ÖII HEFURÐU litiff inn á skólasýninguna í MiSbæjarskólanum? Við ráS- leggjum þér að gera það. Þetta er merkilegasta sýning. Auk þess fer eng inn þaðan hungraður. Að minnsta kosti ekki ef hann er sólginn í hafra- kökur með ávextamauki. Stúlkur úr gagnfræðaskólum bæjarins baka kök- urnar. Hér er ein af eldabuskunum á mynd, sem við tókum í gærdag. „Allt klárt" á Siglufirði og í Raufarhöfn Síldarverksmiðjurnar á Siglu- j Frekri dráttur á að síidveiða- I Það er því mikilvægt fyrir rekst firði og Raufarhöfn eru tilbúnar að hefjist fyrir Norðurlpndi getur I ur og fjárhag verksmiðjanna, að taka á nióti síld. Ilefur gengið ó- liins vegar komið þeim illa. Fyrsta i síldarvertíð nyrðra hef jist sem venju greiðlega að ráða fólk til I síldin er að jafnaði mögur og fer I allra fyrst. Vinnu víð \ crksmiðj'.iraar. að mesíu eða öliii leyti í bræðslu. | flugumferðin milli meginlandsins og Bandaríkjanna hefur farið yfir þeirra svæði, eða um 2-300 mílur suður af íslandi. Hafa það verið að meðaltali um 100 flugvélar á sólar- liring, og mest stórar farþegaþot- ur. Lætur nærri að rúmlega 32 þús. farþegar liafa verið með þessum vélum, eða um 8 þús. á sólarhring. Það eru sterkir vindar á Atlants- liafinu, sem valda því að vélarnar koma inn á íslenzka flugstjórnar- svæðið, en á þeim slóðum hefur veð ur verið' betra til flugs. Fluglínan er um 2-300 mílur suöur xrá ís- landi og fer yfir suðurodda Græn- lands. Sumar vélanna fara nokkru j norðar, en flcstar fara eftir þessari fluglínu. í fyrradag var annríkið hvað mest, en þá fóru 102 vélar yfir svæðið Voru skráðar 383 uppfævsl- ur, sem eru stöðumið, sem flug- vérarnar eru skyldugar til að geía, og íslenzka flugþjónustan stjórnar svo umferðinni eftir, þ.e. í hváöa hæð flugvélarnar mega fljúga og

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.