Alþýðublaðið - 14.06.1962, Side 3
nskir þingmennjUUSN
LAOS
af fundi
■ ALMENNT FAGNAÐ
PARÍS, 13. júní (NTB-Rcuter)
Um 300 fulltrúar allra stjórnmála
flokka nema sraullista gengru út af
fundi þjóðþingsins í dag til þess að
mótmæla and-evrópskri stefnu de
Gaulles. Þetta gerðist að lokinni
ræðu Maurice Couve de Murville,
utanríkisráðherra. Þcir kváðu
stjórnina ekki hafa viljað atkvæða
Rene Simoneti, form. utanríkis-
nefndar, úr kaþólska NRP flokkn-
um.
Cove de Miu'vil sagði I ræðu
sinni, að „Sexveldin stæðu ekki
lengur ein. Bretar knýja á dyr hjá
þeim.“ Hann sagði, að ekki vær
lengur um það að ræða hvernig
samningar um samband Evrópu-
greiðslu eftir umræðum urn utan- ríkja væri borinn upp lieldur hvaða
ríkismál á miðvikudag. Evrópuríki fengju aðild að Efna
hagsbandalagi Evrópu.
Meðal íhaldsþingmanna, sem
ekki tóku þátt í þessum mótmæla-
aðgerðum var Paul Reynud fv. foi'
sætisráðherra. Fjórir þingmenn
kaþólska flokksins, þ.á.m. foringi
hans Pierre Pflimlin, fv. forsætis-
ráðherra, sátu kyrrir. Upptökin að
mótmælaaðgerðunum átti Maurice
farnar út um þúfur sé aðild Frakka
að Efnahagsbandalaginu. Hér er
um að ræða samning, sem gildir
frá og með 1963 til 1965. Viðræðun
um verður sennilega frestað til
liaustsins. Talsmaður franska utav
ríkisráðuneytisins sagði í dag, að
orsökin til þess að upp úr viðræðun
um slitnaði sé verzlunarstríð
Rússa gegn EBE. Viðræðurnar hóf-
ust 16. maí, og þeim var slitið að
frumkvseði Rússa.
A.-Þýzkir
kommar
vondaufir
BERLÍN, 13. júní
(NTB—Reuter)
AÐALMÁLGAGN austur-
þýzka kommúnistaflokksins,
„Neues Deutschland’’ segir í
forystugrein í dag, að ekki
sé hægt að draga úr mat-
vælaskorti í landinu með
auknum innflutningi, þar eð
ríkið eigi ekki næga vöru til
þess að borga fyrir með.
Blaðið kennir slæmri kart
öflu- og annarri uppskeru
um kjötskortinn og auk þess
slæmu veðri. Af sömu orsök-
um sé heldur ekki unnt að út-
vega nægilega mikið magn af
mjólk og mjólkurafurðum.
HUMMUMMIHMUMtMHHW
De Murville sagði, að Evrópa
yrði aldrei öðruvísi en rílti þau,
sem taka þátt í samvinnunni, gerðu
hana þegar tímar líða. Framtíð
Evrópu er fyrst og fremst komin
undir því hve mörg ríki og hvernig
ríki taka þátt í samvinnunni. AHt
er undir öðrum ríkjum komið, með
öðrum orðum hvort það verður Evr
ópa níu, tíu eða aðeins sex landa.
sagði liann.
Góðar heimildr i Moskvu lierma,
að liöfuðorsök þess, að viðræður
Frakka og Rússa um viðskipti séu
Washington, 13. júní
(NTB—Reuter)
KENNEDY forseti skýrði Krústjov
forsætisráðherra frá því í dag, að
stofnun hlutlauss ríkis í Laos
mundi örugglega hafa mikil og já-
kvæð áhrif utan landamæra Laos.
Forsetinn sagði, að stjórn hans
mundi halda áfram viðleitni sinni
í þessu sambandi.
Prinsarnir þrír í Laos og Phoumi
Nosavan, hershöfðingi, munu
hit’ta Savang Vatthana konung að
máli í Luang Prabang á fimmtu-
dag.
í Norður-Vietnam og Canberra
hefur fregninni um myndun sam-
steypustjórnar í Laos verið fagn-
að.
Vestrænir fréttamenn i Moskvu
telja, að lausnin í Laos muni
verða til þess, að Rússar muni
minnka ógnanir sínar í Berlín
þrátt fyrir „hörðu línu” rússnesku
stjórnarinnar í þessu máli undan-
farið.
Símskeytaskipti Kennedys og
Krústjovs og Macmillans sýna, að
Krústjov er ánægður með, að La-
os-vandamálið er úr sögunni. —
Fréttamenn telja, að þetta verði
túlkað í Rússlandi sem sigur Krúst-
jov og þess vegna geti þolinmæði
borgað sig í Berlín á sama hátt og
í Laos.
★ EINS ARS FLOTTA-
MAÐUR.
★ BERLÍN: Eins mánaða gamalt
barn, sem var dregið í gegnum
hálfs metra há jarðgöng í þvotta-
bala, er í hópi 31 flóttamanns, sem
komizt hefur til Vestur-Berlínar að
undanförnu. Faðirinn liafði ekki
séð barnið og beið vestanmegin
markanna. Hann flúði i ágúst í
fyrra.
★ NÝJAR BERLÍNAR-
VIÐRÆÐUR.
★ WASHINGTON: Hugsanlegt er
talið að Rusk utanríkisráðh. ræði
á ný við Dobrynin, sendilierra
Rússa, um Berlín, áður en Vestur-
Evrópuför utanríkisráðlierrans
liefst 19. júní.
ALGEIRSBORG og TÚNISBORG
13. júní (NTB-Reuter) Alsírska
FLN-stjórnin hvatti alsirsku þjóð-
ina í dag til þess að greiða já at-
kvæði í þjóðaratkvæðinu um sjálf
stæði landsins 1. júlí. Jafnframt
hvatti FLN-stjórnin fólk af evr-
ópskum stofni til að viðurkenna, að
mmmmwwwuwmwmww
ÐMENN BUÁST
Álasundi, 13. júní
FLEIRI bátar verða á síldveiðum
við ísland nú en nokkru sinni
fyrr. Bátarnir liggja í ýmsum höfn
um á leiðinni og útbúa sig. Fyrstu
bátarnir eru þegar farnir frá Ála-
sundi.
Talið er, að alls verði 100 skip
með alls um 2 þús manna áhöfn á
síldveiðunum við ísland.
Allt þykir benda til þess, að um
metafla verði að ræða. í fyrra var
síldaraflinn sem fékkst við ísland
nálega 1 milljón hl, og í ár er bú-
izt við, að aflinn verði helmingi
meiri, ef veður verður hagstætt.
Útlitið er með bezta móti, enda
hefur orðið vart við vænar síldar-
torfur á miðunum, talsvert stærri
en ásama tíma í fyrra.
Belgrad
JÚGÓSLAVNESKUR bakari,
sem átti í stríði við skatt-
stofuna í bænum Ivankovo,
endaði leikinn (að hann
hélt) með því að kasta hand
sprengju inn um glugga og
skjóta af haglabyssu á hús-
ið.
Auðvitað varð þetta ekki
til þess að bakarinn fcngi
skattalækkun, hann fékk
þvert á móti fjögra ára tukt
liús.
Þá bætti ekki úr skák, að
hann liafði farið húsavillt,
og í stað þess að skothríöin
og sprengjan lenti á húsi
skattstofunnar, gekk hvort-
tveggja yfir nágranna hinnar
æruverðugu stofnunar.
WMMMWMWMMMMMMWM
tímum nýlenduvaldsins sé endan-
lega lokið og Evina-samningarnir
séu grundvöllur framtíðar þeirra í
Alsír sem frjálsra manna í öryggi
og sóma.
ópskra íbúa og FLN. Hér mun hafa
kvörðun FLN-stjórnarinnar um
enga endurskoðun á Evian-samn-
ingnum hafi ekki bundið enda á
| athugunina á skilningi milli evr-
ópskra íbúa og FLN. Sagt var, að
viðræðum þessum yrði hætt ef
hryðjuverk OAS héldu áfram.
Að sögn Alain Peyrefitte upp-
lýsingamálaráðherra, komu alls
92.000 flóttamenn frá Alsír til
Frakklands fyrstu 12 daga þessa
mánaðar. Þar af hafa alls 20.000
beðið ríkið um aðstoð til þess að
finna nýja atvinnu. Tilkynnt var,
að stjórnin ræddi haldbetri að-
gerðir gegn hryðjuverkum OAS í
Frakklandi sjálfu.
Franskar lieimildir í Rochet Noir
herma, að nokkuð hafi miðað á-
fram í hinum nýju viðræðum evr-
ópskra íbúa og FLN. Hérmun hafa
verið átt við samkomulag um það.
að margir menn af evrópskum ætt
um verði teknir í hersveitir, sem
staðsettar verða í bæjum og sveit
um. Hér er um að ræða götulög-
reglu, sem í verða um 60 þúsund
manns, en nú eru aðallega Serkir í
lögreglu þessari.
Einnig hefur verið lagt til, að
OAS verði breytt í löglegan stjórn
málaflokk og OAS-men fái uppgjöf
saka í bæjum og sveitum án þess
að franska stjórnin eigi hér nokk-
urn hlut að máli.
Þessar kröfur brjóta ekki í bága
við Evian-samningana og Frakkar
eru hóflega bjartsýnir á árangur
viðræðnanna. Evrópskir íbúar bíða
árangursins í kvíðablandinni von.
Fresturinn til að skrá stjórimála-
flokka hefur verið framlengdur um
óákveðinn tíma, en hann rann út
um hvítasunnu. Þetta gerir OA3
kleift að skrá sig sem stjórnmála-
flokk.
Kommúnlstar
í Portúgal
sakaðir um
undirróður
LISSABON 13. júní (NTB-Reut-
er) Öryggislögreglan í Portúgal
segir, að kommúnistar hafi staðið
fyrir undirróðursstarfsemi meöal
stúdenta nýlega. í yfirlýsingu, sem
gefin var út í dag segir, að í fórum
fjögurra starfsmanna kommúnista
flokksins, sem liafa verið hand-
teknir, hafi fundizt nokkur skjöl.
Þessi skjöl sanni undirróðursstarf
semi kommúnista en flokkur þeirra
er bannaður.
Lögreglan segir, að einnig hefði
átt að hefja undirróður meðal
Lissabonbúa. Hvetja átti stúdenta
til að taka þátt í hópgöngu 28. maí
en ekker varð af henni. Úsendarar
kommúnista starfi meðal bænda og
verkamanna og flokkurinn hafi róið
að því öllum árum að ungkommún-
istar fengju upptöku í félög stú-
denta og önnur samtök.
Lögreglan segir, að útsendararn
Framhald á 11. síðuJ
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 14. júní 1962 3