Alþýðublaðið - 14.06.1962, Síða 4

Alþýðublaðið - 14.06.1962, Síða 4
FRAM hefur komið erlendis sú tilgáta, að deilumálum aust- urs og vesturs kunni að ljúka á sama hátt og ágreiningi múha- meðstrúarinnar og kristindóms- ins — báðar stefnurnar komizt fyrir í heiminum eftir að von- laust þyki, að vopnasennur ráði úrslitum. Mun hér um að ræða von þeirra, sem telja sér trú um, að veröldin og mannkyniö verði ekki eldsmatur kjarnorku- sprengjunnar. Væri gott til þess að hugsa, en sannariega er harla minnisstætt, hverra fórna trúar- bragðastyrjaldirnar hafa kraf- Eigi að síður gætir þess oft, að lýðræðisflokkarnir á Vestnrlönd- um vilji heldur, að fólkið, sem veitir þeim að málum, hlýði boöi og banni leiðtoganna í trúarlegii hrífningu en velji úrræði þeirra eða hafni þeim af rólegri yfir- vegun. Tilfinningarnar ráða of miklu í stjórnmálum lýðræðis- ríkjanna á Vesturlöndum, svo aö ekki sé minnzt á austræna æðið eða óhæfu fasismans, þar sem liann er enn við lýði. II. En livað um ísland? Eru ekki izt, og bitu þó vopnin sýnu verr forðum en nú á dögum. Þessa skal annars getið liér af þeim sökum einum, hversu vel er til fundið að líkja stjornmál- um nútímans við trúarbrögð for- ‘tíðarinnar. Stjórnmálastefnurn- ar sverja sig óhugnanlcga í ætt við svokallaðan réttírúnaó. hetta dylst engum, sem rekur sögu einræðisflokkanna og ger- ir sér grein fyrir athæfi þeirra. Nazisminn var ofstækiskennd fjfgatrú, og sama gildir um kom- áiúnismann. Sú óheillaþrónn liggur frá stefnunni ti! frarn- kvæmdarinnar. Stjórmnálamað- ur, scm kemst til valda með full tingi einræðisflokks, verður ó- hjakvæmilega harðstjóri. Og á- stæðan er sú, að fylgismenn lians hafa gert stjórnmálin að trúar- brögðum. Vissulega er hér um að ræða meginmun einræðis og lýðraíðis. RÉTTARfíOLTSSKÓLA var slitið 30. maí sl. í vetur voru 435 nemendur í skólanum í 14 bekkjadeildum. Við skólann kenndu 25 kennarar, þar af 11 fastráðnir. Unglingapróf þreyttu 138 nem- endur og hlutu þessir hæstar meðaleinkunnir : Hólmfríður Árnadóttir, 9,68, en það var jafnfram hæsta með- aleinkun í skólanum í vor og hæsta meðaleinkunn á unglinga prófi í skólanum frá upphafi. Guðm. Pálmi Kristinsson, 9.22 Kristján Arinbjarnarson, 9,21. í 3. bekk hlutu hæstar eink- unnir þær Harpa Jósefsdóttir, 8,95 og Hanna Herbertsdóttir, 8.64 og í 1. bekk Sigurður Guðmundsson. 9,05 Oddný Óskarsdóttir, 8,95. Bökaverðiaun fengu þeir nem- endur, sem beztum námsárangri náðu, svo og þeir, sem gegnt höfðu trúnaðarstörfum. Þá höfðu nokkrir nemendur Islendingar til fyrirmyndar um stjórnmálalegt lýðræð'i? Fróð- legt er að reyna að svara slíkum og þvílíkum spurningum mcð hliðsjón af nýloknum kosningum. Þær sýna mætavel, hvert stefn- ir í þessum efnum. íslendingar munu blessunar- Iega andvígir hvers konar sin- ræði, þó að liér sé að sönnu starfrækt austrænt útibú. Raun- ar er húsráðendunum á þeirri hjáleigu mjög í mun að villa á sér heimildir, er. yfirvarpið þarf sannarlega engan að blekkja. Dæmin um eðlið og tilganginn eru svo mörg og augljós, að öll- um inega liggja í augum uppi. En lýðræðisflokkarnir ís- lenzku virðast engan veginn sak- lausir af þeirri viðleitni, að setja trú ofar skoðun í stjórnmálabar- áttunni, þó að ærinn munur sé á því, hvað þeir ganga langt í að treysta á blinda hiýðni eða skólans hlotið ritgerðarverðJaun fræðslunefndar tannlæknafélags ins og afhenti skólastjóri bóka- verðlaun þessi við skólaslit. Dagana 19. og 20. f. m. var lialdin sýning í skólanum á vinnu ncmenda (handavinnu og teikn- ingu) og var hún mjög vel sótt. 24. Iðnþingið 24. Iðnþing íslendinga verður liáð dagana 20.—23. júní nk. á Sauðárkróki. Á málaskrá Iðn- þingsins eru m. a. eftirtalin má! : Iðnfræðsla og tæknimenntun, Tðnlánasjóður, Iðnaðarbankir.n, útflutningur, iðnaðarvara, nýjar iðngreinar o. fl. Á iðnþinginu verður þess minnst, að 30 ár eru liðin frá stofnun Landssambands iðnaðar manna, en það var stofnað á 1. iðnþinginu í Reykjavík 21. júní 1932. skoðanalausa aðdáun í stað þess að vilja standa eða falla með stefnuskrá sinni. Sú árátta er helzt til rík í fari sumra lýðræðis sinna að ætla sér að veiða at- kvæði í ginningarnet. Þeir skír- skota til trúarbragða en ekki stjórnmála. Borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík voru að ýmsu leyti siðmannlegar. Baráttumenn stjórnmálaflokkanna reyndu naumast að telja kjósendum trú um, að þeir væru gúðir, en and- siæðingarnir djöflar. Frambjóð- endur eiga varla á hættu lengur, að foeim sé brigzlað um þjófn- að og illvirki í blaðadeilum eða opinberum umræðum. Þetta er mikil breyting til bóta frá því, sem áður var. Hins vegar gætir þess iðulega, að reynt sé að vinna kjósendur til fylgis við stjórnmálaflokkana með áróðri, j sem á ekkert skylt við stjórn- mál. Hann er að vísu oftast svo barnalegur, að tilraunin mis- heppnast, en söm er eigi að síð- ur gerð þeirra, sem hlut eiga að máli. Stjórnmálaflokkur, sem veg- samar stefnu sína og störf fögr- um orðum og hefur notið kjós- 1 endafylgis í ríkum mæli, lætur allt í einu málgagn sitt taka upp vitnaleiðslur eins og á vakning- arsamkomum ofsatrúarmanna. Frægur íþróttagarpur, sem aldr- ei hefur fengizt hætishót við stjórnmál, biður Reykvíkinga að kjésa ákveðinn stjórnmálaflokk af því að sér þyki svo vænt um höfuðborgina, þar sem hann sé borinn og barnfæddur og hafi lært að hlaupa, stökkva eða1 sparka bolta. Fegurðardís kemur heim frá útlöndum þess erindis að bera vitni í sama skyni. I ista maður biður samborgarana að gera það fyrir sig að kjósa eins og hann á sunnudaginn kernur. Og jafnvel unglingar, sem ekki fá atkvæðisrétt fyrr en eftir nokkur ár, eru leiddir upp á; sýningarpall og látnir vitná, af því að almenningur kannasí viö þá af góðri afspurn. Þetta er að meta trúarbrögð ---------------------* FRÁ RÉTTARHOLTSSKÓLA 4 14. júní 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ meira en stjórnmál og mælast til þess við kjósendur að spara sér þá fyrirhöfn að hafa t’yrir því að mynda sér skoðun. III. Lýðræðisflokkur, sem reynir að sigra í kosningum á fylgi skoðanalausra kjósenda, hefur fengið snert af sjúkdómi einræð- isins. Hann bregzt raunverulega stefnu sinni og vantreystir fólk- inu, sem á að fara með dóms- valdið í kjörklefanum. Honum fer eins og purkunarlausum lög- fræðingi, ef hann reynir að vinna mál í réttarsalnum á öðr- um forsendum en þeim, sem eiga að ráða úrslitum. íslandsmeistari í hlaupi, stökki eða knattspyrnu öðlast frægð sína vegna yfirburða á leikvanginum. Þar fyrir er hann ekkert dómbærari á stjórnmál cn hver annar, nerna hann kynni sér þau og sanni með rökum, að honum sé gefin í þeiin cfnum gáfa skoðunar og álylctunar. — Svipuðu máli gegnir um fegurð- ardísina og listamanninn. Þeim er að vísu frjálst að hafa sína trú. En trú á ekki að móta af- stöðu menntaðra lýðræðissinna til stjórnmála. Þeim ber skylda til að leggja á sig þá fyrirhöfn að hafa skoðun. Víst er þetta hlutskipti vanda- samara en hiít, en stjórnmála- frelsið er nú einu sinni svona tilætlunarsamt, ef það á aö bera nafn með rentu. Og sé lýðræðið vanmetið eða misnotað — þá er. lygiiega skammt í ógæfu einræð-, isins. Lindargötu- skólo sliiið GAGNFRÆÐASKÓLANUM við Lindargötu var slitið 30. maí. Við skólann störfuðu 16 fastakennar- ar og 6 stundakennarar. Innrit- aðir höfðu verið 303 nemendur í 12 bekkjardeildum, 60 í 3 bekk og 34 í 4. bekk. Gagnfræðaprófi lulcu 34. A8 prófi loknu fóru nemendur 2. bekkjar 1 dagsferð „út í blá- inn“ (um Árnessýslu), en gagn- fræðingar 3 daga ferð um Suður- land. Við skólaslit hlutu þessir bóka- verðlaun fyrir góða frammistöðu: Sigrún Guðnadóttir .. 1. bekk Hannes Pétursson .. 2. beklc Ingibjörg Briem .. . . 2. bekk Erna Matthiasdóttir .. 3. bekk Guðmundur Óskarsson 3. bekk Helga Þórhallsd .. .. 4. bekk Jóhanna Sigsteinsd. .. 4. bekk Svala Þórhallsd.4. bekk Auk þess afhenti skólastjóri allmörg verðlaun frá Tannlækna félagi ísiands, sem veitt höfðu verið fyrir samkeppnisritgerð í vetur. Skólastjóri er Jón Á. Gissurar- son. ATLl HEIMiR VEKUR ATHYGLI Við tónlistarháskólann í Köln við Rín hefur undanfarin ár ungur íslendingur, Atli Heimir Sveinsson, stundað tónlistarnám við góðan orðstír, en tónsmíð eftir hann vakti sérstaka eftir- tekt á háskólatónleikum þar ný- lega, og er skrifað mjög við- urkennandi um verkið í dagblöð- um Kölnarborgar. Þar segir m. a. Dr. J. Sehwer- mer, að í verki sínu, er nefnist „Immpressionen 1961“, hafi Atli birt „hina hreinustu blómaskrúða Atli Heimir Sveinsson fegurð“ með gegnsæum, „óseri- elt“ mótuðum furðulegum hljóm- brigðum, sem jafnframt sýni rækilega úryinnslu formsins og liittni, er komi fram á eðlilegan hátt. Annan gagnrýnandi tekur sér- stakleg fram að mjög ánægjulegt sá hvernig Atli Heimir forðist hina alltof notuðu og væmnu samstillingu hörpu „vibrafóns og „celestu", — enda ríki í vem hans öruggleg mótun spennu milli púnkta með viðkvæmri hljómasamstillingu, sem hafi sannfært við fyrstu áheyrn. Atli Heimir Sveinsson er fæddur hinn 21. september 1938. Foreldrar hans eru þau Kristín Guðmundsdóttir frá Flatey á Breiðafirði og Sveinn Þórðarson, fyrv, aðalféhirðir Búnaðarbanka íslands. Atli Heimir stundaði nám við Tónlistarskólann í Reykjavík og lauk þaðan burtfar- arprófi í píanóleik vorið 1957, og var aðalkennari lians Rögnvald- ur Sigurjónsson. Jafnframt tón- listarnáminu stundaði Atli Heimir nám við JMenntaskólann í Reykjavík oð laiik þaðan stúd- entsprófi 1958. Vorið 1959 lauk hann prófi í forspjallsvísindum við Háskóla íslands og fór þá um sumarið til Þýzkalands, Að loknu inntökuprófi innritaðist hann í Tónlistarháskólann í Köln. þar sem liann aðallega hefur langt stund á tónsmíðanám. Kennari hans fyrst í stað var hið þekkta tónskáld prófessor Giinther Raphacl, en eftir lát Framh. á 14. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.