Alþýðublaðið - 14.06.1962, Side 5

Alþýðublaðið - 14.06.1962, Side 5
.. Og svo Truman, Krústjov o. s. frv. VIKUBLAÐIÐ „Deutsche Woch- enzeitung“ í Ilannover, sem er mál gag-n þýzka ríkisflokksins krefst þess í forystugrein, að' Churchill og ýmsir aðrir stjórnmálamenn verði hengdir. í greininni, sem fjallar um aftöku gyðingaböðulsins Eich- tnanns, koma fram liarðorðustu yfirlýsingarnar í þýzku blaði síðan stríðinu lauk. Blaðið 'segir, að alla þá sem skipulagt hafa fjöldamorð, eigi að hengja í hæsta gálga, þ.á.m. Winst on Churehill, Harry Truman, Nik ita Krústjov, Tito marskálk og 11- ya Ehrenburg. „Hvar eru málaferlin gegn fjölda morðingjanum Churchill, sem fyrir skipaði sprengjuárásir og morð á milljónum kvenna og barna enda retinn kennir kortunum BREZK blöð hafa nýlega greint legir við lögin. Hins vegar ylli mis frá því, að misræmi sé milli korta lræmið milli kortanna því að þeir þeirra er íslenzka Landhelgisgæzl væru stundum óviljandi fyrir innan an notar, og korta sem brezkir tog- línuna. aramenn nota. Ylli þetta því. að togarar væru stundum teknir í landhelgi og hlytu þungar sektir, er þeir samkvæmt eigin mælingum væru fyrir utan línu. í þessum blaðagreinum kom irað fram að brezkir togaramenn telja 12 mílna landhelgina óréttmœta og vilja toga eins nálægt línunni og hægt er án þess þó að gerast brot HHMMWUVAtMHtVUHMiV SKÝFAXI UMSÁTRI ii FF SVONA tóku Glasgowmenn a móti Skýfaxa flugfélagsins, þeg, ar hann færði þeim knatt-! spyrnuliðið Glasgow Rangers frá Iíaupmannahöfn. Það var mesta mildi að slys urðu ekki á mönnum, þegar fagnandi múg urinn ruddist að flugvélinni. Formaður félags togaraeigenda í Hull, hefur skrifað brezka fiski málaráðuneytinu og beðið um að þetta yrði rannsakað nánar. Fékk hann þau svör að Flotamálaráðu • neytið, sem sér um kortagerðina, standi í stöðugu sambandi við korta gerðarmenn í öðrum löndum, og mundi réttast að ræða þessi mál við íslendinga. Blaðið átti í gær tal við Gunnar Bergsteinsson, kortagerðarmann hjá Vitamálastjórninni, og spurði hann álits á þessu. Sagði hann að kortin sem Bretar notuðu væru byggð á sömu mæling um og kort Landhelgisgæzlunnar. Það gæti verið að örlítið misræmi væri á stöku stað, en það væri þá svo lítið að það mundi sárasjaldan skipta nokkru máli. Hann sagði, að sífellt væri verið að "era nákvæmari landmælingar og kynnu þá kortin að breytast lít ið eitt, að Bretar ættu aðgang .að öllum sömu kortum og Landhelgi.s gæzlan notar, og virtist sér því, sem hér þyrfti ekki að vera neitt misræmi á. þótt stríðið hafi þegar verið unn- ið?“ spyr blaðið. . „Hvar er gálginn handa Truman, sem gerði Hiroshima og N igas .ki að risakirkjugörðum, énd.i þótt hann hafi ekki reist gasklefa?“ spyr blaðið cnnfremur. Blaðið bendii á, að Tito hafi „látið slátra“ þúsundum Þjóðverja og annarra þjóða fólki. Krú-'tiov, segir blaðið að hafi staðið fyrir morðum á hundruðum þúsunda þýzkra hermanna. Þýzki ríkisflokkurinn er lögleg ur, en fyrir átta árum var starf- semi annars flokks öfgamanna til hægri bönnuð, á þeirri forsendu, að hann væri nýnazistaflokkur. VWMWWWMWMMMtmMiMi EINS og við sögðum frá í gær, eru um sjötíu þátttakendur í NATO-ráðstefnu Varðbergs, sem nú stendur yfir að Bifröst. Hér eru tveir kvenfulltrúar í ræðustól. Sú til vinstri er frá Kanada og heitir Dianne Lloyd. Hin heitir Nena Sakelerapoulus og er frá Grikklandi. itMtMMMMMMMMMMMMMtM ★ FUNDUR I GEIMNUM ★ WASHINGTON: Yfirmaður NASA (bandarísku geimrannsókna stofnunarinnar James Webb, segir, að sennilega ljúki Mercury-áætl- uninni með þrem hringferðum um jöröina. Geimhylki þetta á að „hitta“ annað greimhylki, búið mæli tækjum, í geimnum. Gemini er geimskotið kallað (tvíburar). ★ GOTT FRÍ ★ BERLÍN: 17 verkamenn notuðu sér fríið, sem þeir fengu um hvíta sunnuna, til þess að grafa jarð- göng til Vestur-Berlínar. Þeir læstu sigr inni í verksmiðju ná- lægl mörkunum. Mikill mannfjöldi var samankom ’ að stöðva vélina úti á brautinnl, inn á Renfrew flugrvellinu við Glas því mannfjöldinn kom eins og flóð ^gow síðastliðið mánudagskvöld, er bylgja á móti henni. Hálf klukku-' „Skýfaxi“ lenti þar, Ástæðan var sii að með vélinni var liið fræga knattspyrnulið Glas gow Rangers. Komu þeir með vél inni frá Kaupmannahöfn. Til Ilafn ar komu þeir frá Rússlandi, en þar höfðu þeir verið í keppnisför og verið mjög sigursælir. Skömmu áður en Skýfaxi Lenti var mikill mannfjöldi kominn á flugvöllinn til að bíða komu liðs- ins. Þegar sást til flugvélar sem var að lenda, ruddist fólkið inn á völlinn og megnaði lögreglan ekki að varna því vegarins. Fólkið grei" í tómt því knattspyrnuhctjurnar voru alls ekki með þessari vél. Flugumferðarstjórnin á flugvell- inum aðvaraði flugstjórann, á Ský faxa, Jóhannes Snorrason, við bví, hverju hann mætti eiga von á, og bað hann að nota eins lítið af bt aut inni og hann gæti til lendingar. Þegar Skýfaxi var lentur, varð stund leið þar til knattspyrnumenn irnir komust út úr vélinni. Vegna þessa mikla uppistands, töfðust flugsamgöngur unt vöilinn þó nokkra stund. Alls er gizkað á að 10-20 þúsund manns hafi verið á flugvellinum til að fagna þessu sigursæla liði. I Leiðréfting ÞAU leiðinlegu mistök urðn í umbroli blaðsins í gær, að grein Gidske Anderson um Ðe Gaulle, var sett undir nafn Guðna Guðmundssonar, ! | scm mi er eriendis, en skrif- ar að jafnaði erlend tiðindi fyrir blaöið. Illutaðeigeiidur eru beðnir velvirðingar á þessu. U,ViWtMVMtVMW>VAMt} ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 14. júní 1962 5

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.