Alþýðublaðið - 14.06.1962, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 14.06.1962, Qupperneq 6
Gamla Bíó Sími 11475 | Tengdasonur óskast 1 (The Reluctant Debutante) Bráðskemmtileg bandarísk gam anmynd í litum og CinemaCcope. Rex Harrison Kay Kendall John Saxon Sandra Dee. kl. 5, 7 og 9. Tónabíó Skipholtl 33 Sími 11182. Alías Jesse James Spennandi og sprenghiægileg, ný, amerísk gamanmynd í litum með snillingnum Bob Hope. Bob Hope Rhonda Fleming-. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Frumstætt líf en fagurt. (The Savage Innocents) Stórkostleg ný litmynd frá J. Arthur Bank, er fjallar um líf Eskimóa, hið frumstæða en fagra líf þeirra. Myndin, sem tekin er í techn- irama gerist á Grænlandi og nyrztu hluta Kanada. Landslagið er víða stórbrotið og iirífandi. Aðalhlutverk: Anthony Quinn Yoko Tani. ' kl. 5, 7 og 9. lausaras Sírni 32075 38150 Miðasala hefst kl. 4. Litkvikmynd sýnd í Todd-A-O. með 6 rása sterofónískum hljóm kl. 6 og 9. Aðgöngumiðar eru númeraðir & 9 sýninguna. Austurbœjarbíó Sími 1 13 84 Prinsinn og dansmærin (The Prince and the Shawgirl) Bráðskemmtileg, ný, amerísk stórmynd í litum. Marilyn Monroe, Laurence Olivier. Myndin cr með íslenzkum texta. $ kl. 5, 7 og 9. 6 14. júní 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Nýja Bíó Súni 115 44 Gauragangur á skattstofunni. Þýzk gamanmynd sem öllum skemmtir. Aðalhlutverk: Heinz Ruhmann og Nicole Courcel. Danskur texti. kl. 5, 7 og 9. Hahuirf iarðarbíó Sím; 50 2 49 Böðlar verða einnig að deyja. Ný ofsalega spennandi og á- reiðanlega ófalsaðasta frásögn ungs mótspyrnuflokks móti að- gerðum nazista í Varsjá 1944. Börn fá ekki aðgang. kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Sími 18 9 36 Ógift hjón Bráðskemmtileg, fyndin og fjör ug ný ensk-amerísk gamanmynd í litum, með hinum vinsælu leik urum Yul Brynner ogr Kay Kendall. Sýnd 2. hvítusunnudag kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó S;m 16 44* 4 Alakazam, hinn mikli Afar skemmtileg og spennandi ný japönsk-amerísk teikninmynd í litum og CiinemaScope. Fjörugt og spennandi æfintýri sem allir hafa gaman af. kl. 5, 7 og 9. Kóimvogsbíó Sími 19 1 85 Engin bíósýning í kvöld. Leikfélag Kópavogs: Saklausi svallarinn Eftir’Arnold og Back. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. T jarnarbœr Sími 15171 Houdini Sýnd kl. 9. Miðasala frá kl. 7. 515 iflliíj ÞJÓÐLEIKHUSIÐ vmi 50 184 Sýning föstudag kl. 20. Uppselt. Sýning laugardag kl. 20. Sýning mánudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. KKiPAÚTGCBP RÍKISINS Skjaldbreið vestur um land til Akureyrar 18. þ. m. Vörumóttaka í dag til Sveinseyrar, áætlunarhafna á Húnaflóa og Skagafirði og Ólafs fjarðar. Farseðlar seldir á mánudag- inn. „Lo Paloma" Nútíma söngva mynd í eðlilegum litum. myndinni koma fram eftirtaldar stjörnur Louis Armstrong Gabriele Bíbí Johns Alice og Ellen Kessler. Sýnd kl. 7 og 9. Gabriele og Louis Armstrong syngja hið vin- sæla lag: Uncle Satchmo Lullaby. F. U. J. F. U. J. BURST Dansað í kvöld Skemmtiatriði: 1. Bingó — 2. ? Húsið opnað kl. 8,30. F. U. J. F. U. J. Kópavogur - Nágrenni Höfum opnað byggingavöru verzlun að Kársnesbraut 2, Kópavogi Fyrirliggjandi: Byggingatimbur, ýmsar stærðir Steypustyrktarjárn Saumur Þakjárn Mótavír Vatnsleiðslurör Þakpappi. Hreinlætistæki Væntnlegt á næstunni: Þilplötur. Tekið á móti pöntunum. Byggingavöruverzlun Kópavogs Karsneshraut 2. — Sími 23729. IXK « HflWtCSH

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.