Alþýðublaðið - 14.06.1962, Blaðsíða 9
> hefur borizt frá Skógrækt ríkisins
mum eru Iögð ráðin hvernig eigi að
svo að þær dafni vel. Þar sem rit-
t af eigin reynslu, hvað það er leið-
la plöntur í hundraðatali og sjá enga
honum tilvalið að birta þessar leið-
stað svo að sem flestir lesi þær og
fara að „klæða landið“ í sumar.
kemmti
itja tré.
manns-
le'ð því
vinna
stendur
ntiðina,
um við
aun.
vandi-
iursetja
:ki unn-
fyllstu
?ig.
t verða
sem hér
uga við
i lifandi
irra eru
en lífs-
■a. Trjá-
iði vatn
;r anda.
:r stein-
öfnunar
fæðu.
að fara
eftir skortinn. Ræturnar
mega aldrei vera nema
andartak í sólarljósi.
3.
Uppteknar plöntur má
aldrei geyma lengur en
nauðsyn krefur. Því fyrr
sem þær komast í jörðu
eftir upptöku og flutning,
því fyrr fara þær að vaxa
á ný.
Þegar trjáplöntur koma
á gróðursetningarstað verð
ur strax að gera eitt ai
tvennu:
1. Gróðursetja þær sam
stundis, eða
2. Ganga svo frá þeim,
að þær þoli nokkra bið.
Það er gert með því að
setja plönturnar niður í
rásir, þar sem þær eru
iátnar standa þétt, og
moka mold að rótunum. —
Þessar rásir verða að vera
á skuggsælum, köldum en
skjólgóðum stað. — Þa:m-
ig má geyma trjáplöntur
vikulangt eða lengur á vor
degi.
Ur
endana af með beittum
hníf. Rótarhálsinn skal
nema við yfirborð jarð-
vegsins eða örlitlu neðar.
Moldin er sett í holuna
þannig að henni er þjapp-
að fast að rótunum svo að
hvergi sé holrúm við ræt-
ur eða undir þeim. Nauð-
syn er að þjappa moldinni
fast að rótunum og að hol
an sé full af mold.
Þegar plantað er með
bjúgskóflum fyllist holan
af sjálfu sér af kekkinum
úr skóflunni, en samt rná
ekki gleymast að stíga
kökkinn niður.
Þegar plantað er á ber-
angri, í gróið land utan
skóglenda, þarf ávallt að
bera áburð að plöntunni,
annaðhvort samtímis gróð
ursetningu eða síðar. Við
áburðargjöf verður að fara
eftir sérstökum reglum í
hvert sinn.
Framh. á 12. síðu
FYRIR nokkrum árum var
hér á ferð framsýnn maður,
sem trúði á gæði landsins og
gróðursetti lítil grenitré, sem
nú eru orðin liávaxin, miklu
hærri en „faðir” þeirra.
Allt veltur samt á því,
að menn læri rétt handtölc
við gróðursetninguna strax
í byrjun og æfi sig unz þau
verða manninum eðlileg.
Þeir, sem venjast
rangri líkamsstöðu við
verkið eða nota ekki verk-
færin hárrétt í upphafi,
eiga oftast erfitt méð að
venja sig af því aftuv. Því
er bezt að temja sér rétt
vinnubrögð í byrjun ón
þess að flýta sér. Hraðinn
kemur með æfingunn*.
Við gróðursetningu eru
plönturnar oftast liafðar í
poka, 25 — 50 í senn, og fer
það eftir stærð. Plönturn-
ar má ekki taka úr pokan-
um fyrr en holan er 1:1-
búin.
Þá skal rótunum komið
vel fyrir í holunni og ræt-
urnar verða að liggja sern
eðlilegast við holuvegginn.
Ef þær eru lengri en holan
er djúp má skera neðstu
'gróðrarstöðinni á Hallormsstað.
EÐAN
1) Ef plönturnar eru
mjög stórar verður að
nota skóflu til þess að
grafa hæfilega holu fyrir
ræturnar. Það er einkutn í
í görðum, að slík aðferð er
notuð.
2) í skóglendi eru plönt-
umar ýmist settar túður
með hökum eða með bjúg
skóflum, sem eru sérstök
gróðursetningaráhöld.
Bjúgskóflur eru notaðar
þar, sem jarðvegttr er
mildinn og steinalaus. í
grýttum jarðvegi eru ým-
iskonar hakar notaðir. —
Unnt er að nota haka í
hverskonar jarðvegi. en
bjúgskóflurnar taka flest-
um hökum fram í góðum
jarðvegi.
Með bjúgskóflum geta
menn plantað allt. að 700
piöntum á dag án mikils
erfiðis. Með hökum verður
dagsverkið oft um 500 —
600 plöntur.
á sama
5, sem er
t. Plönt-
rei vera
þola eltki
i upp. —
>ola þær
ort, cn ef
ringar of
pir strax
ti og þær
að ná sér
Italskir nylon regnfrakkar
Verð aðéins kr. 575.00.
Verzlunin
.............................jJÍHHUMft.
■ miHHHHIII.
|UHimiHIIHIl
Buiiimmmui
lmmiiimmii'
immummm
Btimmmmm
Biimmimim
JbiitimiHiM*
i * m 111 m u m 1111 iii íiiimiViiiiiViiiViYiViiV 11 iVhV*'.* *****
Miklatorgi.
Auglýsingasíminn er 14906
SPEGLAR SPEGLAR
Seplar í Teakrömmum
fyrirliggjandi — Margar stærðir — Baðspeglar — Handr-
speglar — Rakspeglar og margskonar smærri speglar t
miklu og fjölbreyttu úrvali.
SPEGLABÚÐIN
Laugavegi 15.
Opnum á morgun
HÓTEL BÚÐIR
SIMPLEX vökvaknúnar vindur
með holuðum stimpli til vítdráttar og þjöppunar.
SIMPLEX „JENNY“
með dæluna festa á vinduna.
Vinnur bæði lóðrétt og lárétt.
Rúmtak frá 30 tii 100 smá-
lestir.
Pantið ýtarlega verðlista.
SIMPLEX
„RE-MO-TROL”
með fjarstjórn. Albezta verk-
færi í þrengslum eða fjar-
lægðar krefst vegna öryggis.
Rúmtak frá 10 til 300 smá-
lestir.
Tilboð sendist án skuldbindingar. — Bréfaskipti á dönskil,
norsku, sænsku, ensku og þýzku.
V. L0WENER
VESTERBROGADE 9 B - K0BENHAVN V. - DANMARK
TELEGRAMADR : STAALL0 WEN ER - TELEX: 55 85
:
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 9. júní 1952 $