Alþýðublaðið - 14.06.1962, Page 11

Alþýðublaðið - 14.06.1962, Page 11
Fréttir frá Sþ. Einkenni þróunarlandanna Hver eru sameiginleg einkenni hinna svonefndu þróunarlanda? Þessari spurningu varpaði Paui J G. Hoffman, forstjóri Sérsjóðs Sameinuðu þjóðanna, fram í fyrir lestri sem hann hélt nýlega fyrir fagmenn á sviði þróunar í um- ræddum löndum. Hann svaraði spurninguni sjálfur með þessum hætti: 1) lág framleiðni 2) ónóg þekking á þeim náttúruauðæfum sem fyrir hendi eru 3) skortur á menntuðum leiðtogum, sem nýtt gætu náttúruauðæfin og vinnuafl ið sem fyrir hendi er 4) skortur á f jármagni 5) erfiðleikar á að auka útflutningstekjur, svo þær geti staðið undir lífsnauðsynlegum innflutningi, 6) ör fólksfjölgun 7) vanræksla á áætlunum um þróun ■ ina 8) félagsleg og sálræn viðhorf íbúanna, em tefur fyrir þróuninni gert ráð fyrir að gæzluverndar- sáttmálinn rynni út 1. júlí 1962 að því tilskildu að Allsherjarþing ið féllist á það, þegar það kæmi Höfðingleg gjöf til BÍS HJÁIjPARSJÓÐTJR Skáta minnt- ist fimm ára afmælis síns með há- tíðafundi í gærkvöldi. Á fundinn var boðið skátahöfðingja íslands, Jónasi B. Jónssyni, og veitti hann þar viðtöku gjafabréfi frá sjóðn- um til Bandalags íslenzkra skáta. Hjálparsjóður skáta mun beita sér fyrir stofnun sjóðs að upphæð tvö hundruð þúsund krónur, og verði vöxtum af því fé varið til að bæta menntun skátaforingja hér á landi. Stjóm sjóðsins verður skipuð þrem mönnum. Einum frá Hjálp- arsjóði skáta og einum frá Banda lagi íslenzkra skáta og einum frá Skátafélagi Reykjavíkur. Meðlimir Hjálparsjóð skáta eru allt gamlir skátar, sem hættir eru hinu raunverulega skátastarfi, en vilja samt halda tengslum við skátahreyfinguna. Þetta er án efa ein höfðingleg- asta gjöf, sem íslenzkum skátum hefur verið gefin, og er ekki að efa, að þessi sjóðsstofnun verður mikil lyftistöng allri skátastarf- semi í landinu. Kommúnisfar í Porfúgal Framhald á 3. síðu. ir hafi myndað ýmsar klíkur, sem m.a. gæfu út áróðursrit og bækl- inga. Einn þeirra fjallaði um Ang- ola-málið. Stefna stjórnarinnar var gagnrýnd og stjórnin sökuð um að kúga íbúana. Lögreglan segir, að nokkrir forsprakkar þessar klíkna hafi verið handteknir að undan- íörnu. saman aftur. Pimm manna nefnd Sameinuðu þjðanna, sem falið var að undirbúa friðsamlega stofnun sjálfstæðs ríkis í Ruanda- Urundi, á að leggja fram skýrslu sína fyrir 1. júní. Nefndin vinnur nú að þessari skýrslu f Tanger, þar sem hún er í boði Marokko stjórnar. Ómögulegt að finna orsök N dola-f lugsly ssins. Rannsóknarnofnd Sameimiðu þjóðanna tilkynnti fyrr í þessum mánuði, að henni hefði okki iek izt að komast að neinni endan legri niðurstöðu um orsök Ndola- flugslyssins í septembec i fyrra, þegar Dag Hammarskjö fram- kvæmdastjóri og fimmtán menn aðrir létu lífið. Nefndin, sem skipuð var af Alls herjarþinginu í október 1961, seg- ir í skýrslu sinni, að hún hafi rannsakað al’.a hugsanlega mögu- leika — jafnvel skemmdarverk, árás úr lofti eða af jörðu, bilun á flugvélinni og mistök ímgmanr- anna, en nefndin ,,hefur hvoiki getað sannað neinn af þeim til- gátum sem fram hafa komið'- né útilokað neinr. þeirra möguleika, sem fyrir hendi eru X skýrslunni er því bætt við, oð nefndin telji sér skylt að skýra frá því, að iiún hafi ekki heldur fundið nein sönnunargögn esm stutt gætu hin ar „margvíslegu sögusagnir um orsakir slyssins" sem henni hafa borizt til eyrna. í nefndinni voru eftrtaldir 5 EFNT verður til hátíðahalda í Hafnarfirði á Þjóðhátíðardaginn 17. júní'eins og undanfarin ár. Há- tíðahöldin hefjast kl. 2 e. b. með guðsþjónustu í þjóðkirkjunni. Kl. 2.30 verður skrúðganga að í- þróttasvæöinu á Hörðuvöllum en Félagslíf SUNDDEILD K.R. Sundæfingar okkar í sumar eru í Sundlaug Vesturbæjar á mánudögum og fimmtudögum, en æfingatímar breytast nú hér með og verða báða dagana kl. 8.15 — 9,15 sund og kl. 9,15 — 10.15 sundknattleikur. Þjálfarar eru Höskuldur Goði i Karlsson fyrir sund og Magnús Thorvaldsson fyrir sundknatt- leik. Félagar, mætið vel og stund- víslega og einnig er tekið á móti nýjum félögum, sem hafi tal af þjálfurunum. menn: Same.el Bankole Jones, dómari frá Sierra I.eone, dr. P.aul A. Quijano frá Argentínu. Alf.-ed Emil Sandström dómari frá Sví- þjóð, Rishikesh Shana fjármáia- ráðherra frá Nepal og Nikola Szzentie lögfræðilegur ráðunau' ur stjórnarinnar í Júgóslavíu Rögnvaldur Finn- bogason bæjar- stjóri á Sauðár- króki NÝKJÖRIN bæjarstjórn á Sauðár króki hélt fyrsta fund sinn í gær. Forseti var kjörinn Guðjón' Sig- urðsson, bakari, með 4 atkvæðum, 3 seðlar voru auðir. Bæjarstjóri var kjörinn Rögn- valdur Finnbogason meff 5 atkvæð um, 2 seðlar voru auðir. Sjálfstæðismenn og Framsókn- armaðurinn stóðu að kjöri bæjar- stjóra og voru saman um nefnda- kjör. Tekin var fyrir kæra út af bæjar stjórnarkosningunum, og var henni vísað til kjörstjórnar. M. B. kl. 3 hefst þar lýðveldisfagnaður. Dágskráin þar verður sem hér segir: 1. Þórir Sæmundsson fofm. þjóð- hátiðarnefndar flytur varp, 2. Bragi Friðriksson, sr. flytur ræðu. 3. Vala Kristjánsdóttir kemur fram í gerfi fjallkonunnar og flyt- ur kvæði. 4. Karlakórinn Þrestir syngur. 5. Lúðrasveit Hafnarfjarðar og Lúðrasveit drengja leika. 6. Keppni í handknattleik milli suðurbæjar og vesturbæjar. Kl. 5 verða barnakvikmyndir sýndar í báðum kvikmyndahús- unum. Kl. 8 um kvöldið hefst kvöld- vaka við Vesturgötu. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur. Guðmundur Jónsson óperusöngvari syngur, flutt verða atriði úr leiknum Manni og konu undir stjórn Klem- enzar Jónssonar leikara, sýnd verð ur akrobatik, Karlakórinn Þrestir syngur, Gunnar Eyjólfsson leikari og Bessi Bjarnason ieikari flytja skemmtiþátt, kl. 12 á miðnætti og að lokum verður dansað. Ðans- hljómsveit Andrésar Ingólfssonar. Stjórnin. Áskriftarsiminn er 14901 B9 gr . juni i Hafnarfirði TILKYNNING Framvegis mun ég eingöngu hafa viðtalstíma og móttöko sjúklinga í Tryggingastofnun ríkisins að Laugaveg 1141 i Almennur viðtalstími (vegna Tryggingastofnunarinnar) kL 13.30 — 14,30, nema laugardaga. Viðtalstími fyrir sjúkrasamlagssjúklinga kl. 13—13,3(1 nema laugardaga. Sérfræðingsviðtöl aðeins á fyrirfram ákveðnum tíma. Tím» pöntun í síma 15730 kl. 15.00 — 15,30. Páll Sigurðsson, tryggingayfirlæknir. Bótagreiðslur Almaniiatrygginga í Gullbringu og Kjósar- sýslu fara fram sem hér segir: Seljarnarneshreppur, föstudaginn 15. júní kl. 1—5. Grindarvíkurhreppur, þriðjudaginn 19. júní kl. 10—12. Njarðvíkurhreppur, þriðjudaginn 19. júní kl. 1—5! Garðarhreppur, þriðjudaginn 19. júní kl. 2—5. Miðneshreppur, fimmtudaginn 21. júní kl. 2—5. Sýslumaður. Lokað vegna sumarleyfa Vegna sumarleyfa verða verjjgmiðjur og skrifstoíur voraff lokaðar frá og með 16. júlí til 6. ágúst n.k. Pantanir, sea eiga að afgreiðast fyrir sumarleyfi, verða að hafa borizt"eig| síðar en 15. júní. Kassagerö Reykjavíkur h.f. Kleppsveg 33 — Sími 38383. Lausar stöður Loftleiðir vilja ráða sem fyrst nokkra starfsmenn — karla eða konur. — í bókhalds- og endurskoðunardeildir félagsins. Ensku- kunnátta og bókhaldsþekking áskilin. Umsóknir þurfa að hafa borizt ráðningadeild Loftleiða fyrir I. júlí n.k. Eyðublöð fást í skrifstofum félagsins, Lækjargötu 2 og Reykjanesbraut 6. onifiom ÁLÞÝÐUBLAÐIÐ - 14. júní 1362“ f

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.