Alþýðublaðið - 14.06.1962, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 14.06.1962, Qupperneq 14
DAGBÓK Fimmtud. 14. júní 8.00 Morgunútv. 12.00 Hádeg- isútvarp 13.00 „Á frívaktinni'1 15.00 Síðdegisútvarp 18.30 Ó- perulög 19.30 Fréttir 20.00 Af vettvangi dómsmálanna 20.20 Tónleikar: Píanókonsert nr. 1 í Es-dúr eftir Liszt 20.40 Ný riki i Suðurálfu; VIII: Kongó og Ga bún 21.10 Einsöngur: Niels Holm syngur lög éftir Heise 21. 20 Úr ýmsum áttum 21.40 Organ tónleikar: Martin Giinther Förstemann leikur á orgel Hafn arfjarðarkirkju. Fantasía og Fúga op. 46 eftir Max Reger 22.00 Fréttir og Vfr. 22.10 Kvöldsagan: „Þriðja ríkið rís og fellur“ eftir William Shirer II. 22.30 Djassþáttur 23.00 Dag- Bkrárlok. Flugfélag íslands h.f. Hrimfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 08.00 í dag Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22.40 í kvöld Fer til Glas- govv og Khafnar kl. 08.00 í fyrra málið Gullfaxi fer til Lundúna kl. 12.30 á morgun Innanlands flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, ísafjarðar, Kópaslcers, Vmeyja (2 ferðir), og Þórshafn- ar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Húsavíkur, ísa- fjarðar og Vmeyja (2 ferðir). Loftleiðir h.f. ur karlsefni væntanlegur frá Fimmtudag 14. júní er Þorfinn Nevv York kl. 06.00 Fer til Lux emborgar kl. 07.30 Kemur til foaka frá Luxemborg kl. 22.00 Fgrs til New York kl. 22.30 Eimskipafélag ís lands h.f. Brúarfoss _ fer frá New York 15.6 til Rví .ur Dettifoss fór frá Hull 11.6 vænt anlegur til Hafnarfjarðar síð- degis á morgun 14.6 Fiallfoss fcom til Rvíkur 9.6 frá Hu'í Goða foss fór frá Rvík 9.6 til Rot’er dam og Hamborgar Gullfoss fór frá Leith 11.6 væntanlegur til Rvíkur á ytri höfnina kl. 06.00 f fyrramálið 14.6 Skipið l.cnuir að bryggju um kl. 08.30 Lagar foss kom til Rvíkur 10.6 frá Gautaborg Reykjafoss kom til Rvíkur 11.6 frá Akureyri Sel- foss fer frá Dublin 14.6 lil New York Tröllafoss fer frá Gauta borg 14.6 til Rvíkur Tungufoss er í Álborg fer þaðan til Khafn ar, Gautaborgar og íslands Laxá kom til Hafnarfjarðar 13.6 frá Hull. Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Khöfn kl. 22 í kvöld til Gautaborgar Esja er á 4.ustf jörðum Herjólfur er í Rvík Þyrill er á Austfjörðum Skjald breið er á Vestfjörðum á suður- leið Herðubreið fer frá Rvík í kvöld til Vmeyja. Skipadcild S.Í.S. Hvassafell er í Rvík Arnarfell er á Skagaströnd Jökulfell lest ar á Austfjörðum Dísarfell er á fimmtudagur Raufarhöfn Litlafell kemur í dag til Rvíkur frá Seyðisfirði Helgafell er í Archangelsk Hamrafell fór 10. þ.m. frá Rvík til Aruba. Jöklar h.f. Drangajökull fór í gær frá Vm eyjum til A.-Þýzkalands og Rott erdam Langjökull fór í gær frá Austfjörðum til Helsingborgar, Klaipeda, Norrkoping, Máty u- oto og Hamborgar Vatnajökrll fór í gær frá Vmeyjum til Grims by, Hamborgar, Rotterdam og London. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er á Siglufirði Askja er I Riga. Félag austfirskra kvenna heldur sína árlegu skemmtisamkomu fyrir austfirskar konur í Breið firðingaheimilinu, Skójavörðu stíg 6a föstud. 15. þ.m. kl. 8 stundvíslega. Allar austfirskar konur sem búsettar eru í bæn um og sótt hafa þessa árlegu skemmtun félagsins, eru vel- komnar, einnig austfirskar kon ur, sem staddar eru í bænum. Félagskonur fjölmennið og fagnið gestum ykkar Stiómin Vestur-íslcndingar: Munið gesta mótið að Ifótel Borg n.k. mánu dagskvöld kl. 20.30 — Þjóð- ræknisfélagið. Kvöld- og næturvörð ur L.R. í dag: Kvöld- zakt kl. 18.00 — 00.30. Nætur rakt kl. 24.00—8.00: — Á kvöld vakt Einar Baldvinsson Á nætur vakt Þorvaldur V. Guðmundss. ■seknavarðstofan: jirni 15030. Minningarspjöld „Sjálfsbjörg" félags fatlaðra fást á eftirtöld um stöðum: Garðs-apóteki, Holts-apotekl Reykjavikur- apoteki, Vesturbæjar-apoteki Verzlunninni Roði Laugavegi 74, Bókabúð ísafoldar Austur stræti 8, Bókabúðinni Laugar nesvegi 52 Bókbúðinni Bræðra borgarstíg 9 og í Skrifstofu Sjálfsbjargar. viinningarspjöld kvenfélagsins Keðjan fást íjá: Frú Jóhönnu Fossberg, lími 12127. Frú Jóninu Lofts- ióttur, Miklubraut 32, sími 12191. Frú Ástu Jónsdóttur, rúngötu 43, sími 14192. Frú ioffíu Jónsdóttur, Laugarás- /egí 41, sími 33856. Frú Jónu >órðardóttur, Hvassaleiti 37, ■ími 37925. í Hafnarfirði hjá Trú Rut Guðmundsdóttur Vusturgötu 10, sim- 50582 Minningarspjöld Kvenfélags Há teigssóknar eru afgreidd hjá Ágústu JóhannsdóttUi' Flóka- götu 35, Áslaugu Sveir.sdótt- ur, Barmahlíð 28, Gróu Guð- jónsdóttur, Stangarholtt 8, Guðrúnu Karlsdóttur, Stiga- hlíð 4 og Sigríði Benónýsdótt- ur, Barmahlíð 7. Frá Styrktarfélagi vangefinna: Félagskonur fara í kynnisferð að Sólheimum í Grímsnesi sunnudaginn 24. júní. Þátttaka tilkynist á skrifstofur félags- ins fyrir 15. júní næstkomandi. Kvenfélag Laugarnessóknar fer í Heiðmörk í kvöld til gróður- setningar ef veður leyfir. Far- ið verður frá Laugarness- kirkju kl. 19.30 Félagskonur fjölmennið. Gestamótið er að Hótel Borg n.k. mánudagskvöld og hefst kl. 20.30. Öllum er frjáls að- gangur á meðan húsrúm leyfir aðgöngumiðar við innganginn Þjóðræknisfélagið. NEYÐARVAKT Læknafélags Reykjavíkur og Sjúkrasam- lags Reykjavíkur er kl. 13-17 alla daga frá mánudegi .il föstudags. Sími 18331. Kópavogsapótek er opIB alla /irka daga frá kl. 9.15-8 laugar laga frá kl. 9.15-4 og sunnudaga frá kL 1-4 Bæjarbókasafn tcykjavíkur: — Sími: 12308. A8- alsafnið Þing- holtsstræti 29 A: Útlánsdeild 2-10 alla virka daga nema laug ardaga 1-4. Lokað á sunnudög um. Lesstofa: 10-10 alla virka daga, nema laugardaga 10-4. Lokað á sunnudögum. Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla vlrka daga, nema laugardaga Útibúið Hofsvallagötu 16: Op ið 5.30-7.30 alla virka daga nema laugardaga Þjóðminjasafnið og Iistasa n ríkisins er opið daglega frá kl. 1,30 til 4,00 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá 1,30 til 3,30. vlinningarspjöld Blindrafélags ins fást i Hamrahlíð 17 og v-fjabúðum i Reykjavík, Kópa ’ oai og Hafnarflrn- Ganfræðaskólanum v. Vonar stræti verður sagt upp fimmtu daginn 14. júní kl. 5 e li Frá Guðspekifélaginu: Sumar- skólinn verður í Hlíðardal 20,- 26. þ.m. Þeir sem hafa pantað dvöl, eru vinsamlega beðnir að greiða skólagjald sitt í dag eða á morgun klukkan 16-18 í húsi félagsinj. Einnig cr þar tekið á móti sætapöntunum austur. Ný veiðisvæði Frb af 10. slðu. 3. Milli Keldudals að sunnan og Arnarness að norðan í Dýrafirði 4. Milli Mosdals að sunnan og Kálfeyrar að norðan í Önundar- firði. 5. Milli Keravíkur að sunnan og Galtarbæjar að norðan í Súg- andarfirði. 6. Milli Óshóla að vestan og Bjarn arnúps að austan í ísafjarðar- djúpi. 7. Milli Maríuhorns í Grunnavík og Láss að norðan í Jökulfjörð um. Ráðuneytið hefur ennfremur á kveðið, að bátum innan lögmæltra stærðarmarka, sem skráðir gerðir liafa verið út frá verstöðv um á þessum svæðum, skuli veitt leyfi til að veiða hvar sem er á svæðunum. Veiðitíminn hefst 15. þ.m. DregiB í 6. flokki Happdr. Háskólans ÞRIÐJUDAGINN 12. júní var dregið í 6. flokki Happdrættis Háskóla íslands. Dregnir voru 1,100 vinningar að fjárhæð 2,010,000 krónur. Hæsti vinningurinn, 200,000 Skortir félags- heimili Framhald af 13. síðu. dentalíf gæti staðið með blóma í félagslegu tilliti, væri að stúdent ar hefðu einhvern stað, þar sem þeir gætu komið saman og rætt áhugamál sín, haldið fundi, spilað teflt, fengið keypt kaffi og aðrar veitingar o.s.frv. eða einhvers konar félagsheimili. Síðan var rætt um það, aö auka þyrfti tekjur stúdentaráðs og auka fjárveitingu í lánasjóð stú denta til þess að lirinda mætti í framkvæmd ýmsum framt'iramr.i- um, sem stúdentum mundi í hag koma. Stjórn stúdentaráðs skipa Sig- urður Hafstein, Svavar Sigmunds son, Ingi Viðar Árnason, Gunnar Ragnars, gjaldkeri, Áslaug Otte- sen, framkvstj., Jón E. Ragnars- son, formaður. Ólafur Björgúlfs- son, ritari, Eysteinn Hafberg Anna Katrín Emilsdóttir og Jón Einarsson. Skógræktar- félagið Framhald af 13. síðu. með upplýsingum um starfsemi félagsins. Fest hafa verið kaup á landi til viðbótar við gróðrarstöðina í Fossvogi, einn og tvo þriðju ha að stærð. Gjaldkerinn, Jón Helgason las uppreikninga félagsins og voru þeir samþykktir. Síðan fór fram stjórnarkosning og kosning fulltrúa á aðalfund Skógræktarfélags íslands 1962. Úr stjórn félagsins áttu að ganga Guðmundur Marteinsson og Jón Helgason og voru þeir báðir endurkjörnir. Stjórn Skógræktarfélags Reykjavíkur skipa þessir menn: Guðmundur Marteinsson verk- fræðingur, Sveinbjörn Jónsson liæstaréttarlögmaður, Ingólfur Davíðsson grasafræðingur, Jón Helgason kaupmaður og Lárus Bl. Guðmundsson bóksali. krónur, kom á hálfmiða númer 59,825, sem seldir voru í umboð- inu á Akranesi. 100,000 krónur komu einnig á hálfmiða númer 33,584. Voru þeir seldir í Hveragerði og Sand- gerði. 10,000krónur: 2964 3418 8748 8867 20022 20765 22861 23253 24841 25550 26928 31235 33755 33825 34950 36028 40962 44387 47829 48291 48344 50660 52734 53415 56943 58598 59824 59826. (Birt án ábyrgðar). Vekur athygli Framh. af 4. siðu nja professor Eirch Piliney. Atli Heimir hefir í Wggju að ljúka námi við tón- hstarhaskólann á komandi sumri. 32.000 Framhald af 1. síðn. annaff til aff tryggja öryggi n'ug- vela og farþega. í fyrradag voru þaff 59 stórar farþegaþotur, sem aff meffaltali eru meff 115 farþega, 27 hreyfilvélar meff 80 farþcga aff meffaltall, '15 Íim7éla-r °S 1 flcrÞ°ta' í ffær virtist umferðin ætla aff verffa enn meirt en hun er mest á tímabilinu frá kl’. 11 aff morgni til 7 á kvöldin. landsflugiff, og flug íslenzku vél- TH viffbótar þessu kom svo innan anna milli Evrópu og íslands. ríkjamenn og Bretar hefðu eerfc fyrirspurnir varðandi það, livort Indverjar hygðust kaupa MIG- orrustuþotur. Nehru sagði, að þot- urnar væru framleiddar í Indlandi og hér væri ekki um kaup að ræða. Hann kvað stjórn sína ekki hafa tekið afstöðu til málsins. Blað nokkurt i New York segir, að reynt hefði verið að fá Nelirú til þess að hafna tilboði Rússa um kaup á orrustuþotum. Blaðafull- trúi forsetans hvorki neitaði né játaði fregninni. Þeir Kennedy og Macmillan vilja koma i veg fyrir, að Indverjar kaupi mestallan her- búnað sinn af Rússum. Minningarathöfn um feðgana Bernhard og Tomas Haarde fer fram í Dómkirkjunni, föstudaginn 15. júní kl. 15. Anna Ilaarde og synir. 14 14. júní 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.