Alþýðublaðið - 17.07.1962, Side 3

Alþýðublaðið - 17.07.1962, Side 3
Deilt um pólit iska einingu BRUSSEL, 16.7 (NTB) Danski jafnaðarmaðurinn Per Hækkerup hélt því fram í dag á fundi Ai- $>jóðasambands jafnaðármanna í Brussel, að Danir væru ekki á sama máli og Belgíumenn og Holl endingar um að óska eftir stjórn málabandalagi Vestur-Evrópu. Hækkerup er formaður þingflokks jafnaðarmanna í Folketinget. Belgíski utanríkisráðherrann Paul Henry Spaak, sem er einn HAPPDRÆTTISLAN helzti talsmaður pólitískrar eining ar EEC-landanna með svokölluðu „yfir-þjóðlegu“ valdi, mælti gegn ræðu Hækkerups Hins vegar beindi ist ræða Spaaks mest gegn Hugh Gaitskell, leiðtoga brezkra jafn- aðarmanna, sem lagzt hefur mjög eindregið gegn jþessum hugmynd- um. Hækkerup sagði, að Danir hefðu fallizt á hin pólitísku markmið Sameiginlega markaðsins og hefðu fallizt á „Bonn-yfirlýsinguna‘“. 'En að því er varðar sjálfa útfærslu hinna pólitisku markmiða erum við að verulegu leyti sammála brezku íhaldsstjórninni og brezka jafnaðarmannaflokknum RÍKISSJÓÐS MOSKVU! HERNA er mynd frá Rauöa torg inu, þar sem „ósköp venjulegir rússneskir borgarar eru aö banna vestrænum „and-bombusirinum“ aö hafa uppi kröfuspjöld um stöðv un tilrauna með kjarnorkuvopn og þess háttar. Sumir telja, aö „venju legi borgarinn“ til hægri á mynd inni með bakið að myndavélinni sé starfsmaöur öi yggislögreglunnar. ACMILUN BEK- NÍU í VIÐBÓT LONDON, 16.7 (NTB-Reuter) I stjórn sinni. Setti hann í stað Macmilian, forsætisráðherra, skipti þeirra ellefu unga íhaldsþing- í dag um svo til alla yngri menn í J menn, sem ekki hafa áður fengið Getum hitt fiugu í geimnum MOSKVA, 16.7 (NTB-Reuter) Krústjov heldur því fram í blaða viðtali, sem í dag var leyfð birting á, að Sovétrússar ættu vopn gegn eldflaugum, sem „geta hitt flugu öti í geimnum." Krústjov sagði ennfremur, að Sovétríkin hyggðust undirrita friðarsamninga við Aust- ur-Þýzkaland, en hann bætir við, FLUG... Framhald af 16. síðu. 10 mín sióteið að ræða. en leiðin milli flugvallarins og Þórshafnar að öðru leyti farin á landi. Mun ferðin taka um eina og hálfa klst., þegar þeirri framkvæmd lýkur. Eins og' fram hefur komið, er Sörvágs-flugvöllur aðeins notaður fyrir minni flugvélar, en athuganir fara nú fram á því, hvort unnt sé að stækka hann á hagkvæmr.n hátt og bæta aðstöðu þar með framtíð arflug fyrir augum. ! að hann muni ekki setja neitt | tímatakmark á undirskriftina. Það vor fjórtán amerískir blaða ^menn, sem viðtalið áttu við for- sætisráðherrann. í viðtalinu segir sovézki forsætisráðherrann, að haldi Bandaríkjamenn áfram til- liaunum sínum með kjarnorku- vopn, og safni og smíði slík vopn, munu Rússar telja sig neydda til að gera hið sama. — „En ef Banda ríkjamenn hætta sínum kjarnorku tilraunum nú, og ef samkomulag næst um fullkomna afvopnun og ónýtingu kjarnorkuvopna, þurfa Rússar ekki að gera frekari tilraun ir,“ sagði Krústjov. Hann bætir því við, að hann hafi með ánægju lesið skýrsluna frá baridaríska land varnaráðuneytinu um, að Banda- iríkjamenn eigi tæki, er geti mælt tilraunir með kjarnorkuvopn neð anjarðar. „Ef sú yfirlýsing er rétt, er von um, að Bandaríkjamenn muni fallast á að undirrita samn- ing um bann við tilraunum rneð kjarnorkuvopn," sagði hann. Dregið var í gær í Happdrættis-1 láni ríkissjóðs. Þessi númer lilutu hæstu vinningana: 75 þús. 146.042, 40 þús. 88.508 15 þús. 80.264, 15 þús. 80.264, 10 þús. 76.766, 92.271, 137.398. (Birt án ábyrgðar). neina reynslu í stjórnarstörfum. Þetta var framhald af breytingun um frá því fyrir helgi, sem eru hinar mestu og fréttnæmustu, sem nokkurn tíma hafa verið gerðar í Bretlandi án ahnennra kosninga. Macmillan tilkynnti þessar nýju breytingar í kvöld, er ráðherrar þeir, sem hann útnefndi í fyrri viku, höfðu farið til Buckingham- hallar til að vera formlega settir inn í embætti sín af drottningunni Enginn þeirra ráðherra, sem út- nefndir voru í dag, fær sæti í að alstjórninni (kabínettinu), sem 21 ráðherra heldur áfram að sitja í. Níu ráðherrar urðu að fara frá í dag. Meðal hinni níu var John Hope, ráðherra opinberra fram- kvæmda. Hugh Fraser er skipaður ráð- herra flughersins í stað Julian Am ery, sem verður flugmálaráðherra eftir Peter Thorneycroft. Niall Macpherson verður eftirlaunaráð herra 1 stað Boyd Carpenter, sem fór í fjármálaráðuneytið. Geoffrey Ripon tekur við embætti verka- málaráðherra. Sir John Hobson verður saksóknari ríkisins í stað Sir Reginald Manningham-Buller. Ýmsar frekari breytingar urðu á minniháttar embættum. Geta má þess að Christopher Chataway, hinn frægi hlaupari, verður að- stoðar-ráðherra í menntamálaráðu neytinu. a9 Rússnesk orðsending MOSKVA 16.7 (NTB-AFP) Sovét stjórnin heldur því fram í orð- sendingum til vesturveldanna þriggja, að egningar í Vestur-Ber lín hafi skapað ástand, er hljóti aö valda áhyggjum í þeim ríkjum, er hafi áhuga á að viðhalda friði og ró á þessu svæði, sagði TASS í dag. Yfirlýsing Rússa er í formi orö sendingar, þar sem Sovétríkin vísa á bug tillögum vesturveldanna um fjórveldafund í Berlín, er miða skyldi að því að binda endi á at- burði þá, sem gerzt hafa við múr inn gegnum borgina. „ Með tilliti til brota Vestur-Þjóðverja á hinum alþjóðlegu samningum um Þýzka- land eftir stríð, er betra. að slíkar viðræður fari fram í Bonn,“ segir í orðsendingunni. SKÝRSLAN Framhald af 5. síðu. Sæfari, Sveinsyeri 5137 Sæfaxi, Neskaupst. 1365 Sæfell, Ólafsvík 1370 Sæþór, Ólafsfirði 1362 Tálknfirðingur, Sveinseyri 1673 Tjaldur, Stykkish. 1732 Valafell, Ólafsvík 3^72 Vattarnes, Eskifirði 3009 Ver, Akranesi 1674 Víðir, II. Garði 9p37 Víðir, Eskifirði 3574 Víkingur II., ís. 1192 Vinur, Hnífsdal 1665 Þorbjörn, Grindavík 4049 Þorkatla, Grindavík 3860 Þorlákur, Bolungarvík 1516 Þorl. Rögnv., Ólafsfirði 1691 Þórsnes, Stykkish. 2^36 Þráinn, Neskaupst. 1980 (Birt án áb.). Tolla- lækkanir GENF, 16.7 (NTB-Reuter) Full- trúar 28 landa undirrituðu í dag Venevelutt-sanininginn, sem er niðurstaða samningaviðræðna um gagnkvæmi niðurfærslu tolla, sem staðið hafa síðan 1960 innan ramma GATT (Genfarsamningsins um tolla og verzlun.) Náðst hefur niðurfærsla tolla á um 4400 vöru tegundum í öllum 28 löndunum, er nema mun 4900 milljónum dollara. Hefur enn von ALGEIRSBORG 16.7 (NTB-Reut er) Mohammed Yazid, upplýsinga málaráðherra í stjórn Ben Khedda sagði í dag, að hann væri enn bjart sýnn að því er varðaði möguleik- i ana á að finna lausn á deilunni ! milli leiðtoga þjóðernissinna. ! Hann skýrði REUTER frá því, að 'hirium leynilegum fundum full- trúa hinna sex hersvæða, en yfir menn þeirra eru hinir raunveru legu valdhafar í landinu, mundi haldið áfram. Bæði Ben Khedda, forsætisráð herra, og höfuðandstæðingur hans, Ben Bella, hafa lýst yfir stuðnipgi við þessa fundi. Hvolfdi á Kefla1 víkurveginum Flutningabifreið frá varnarlið- inu á Keflavíkurflugvelli, sem .var á leið frá Reykjavík í gær, hvolfdi á Keflavíkurveginum með þéim afleiðingum að bifreiðástjórinn slasaðist töluvert á baki. Bifreiðin skemmdist mikið. ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.