Alþýðublaðið - 17.07.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 17.07.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK þriðjudagur Þriðjudagnr 17. júlí: 12,00 Hádeg- isútvarp, — 13,00 „Við vinnuna". 15,00 Síð- degisúvarp. 18,30 Harmoniku- lög. 19,30 Fréttir. 20,00 Tón- leikar: „Matinées Musicales“ op. 24 eftir Benjamin Britten. 20,15 Ný ríki í Suðurálfu; 9. er- indi: Mið-afrísku-lýðveldin, Tchad og Kamerún (Eiríkur Sig Urbergsson viðskfr.). 20,40 Frá tónlistarhátíðinni í Björgvin í vor. 21,05 íslenzkt tónlistar- kvöld: Baldur Andrésson talar um Markús Kristjánsson og kynnir verk hans. 21,45 íþróttir. 22,00 Fréttir. 22,10 Lög unga fólksins. 23,00 Dagskrárlok. Frá Ferðahappdrætti bruna- varða: Dráttur hefur farið fram, eftirfarandi númer hlutu vinning: 1. Flugfar fyr- ir tvo til Kaupmannahafnar og til baka, nr. 4627. 2. Ferð á 1. farrými Gullfoss til Kmh og til baka fyrir einn, nr. 6107. 3. Ferð fyrir tvo á 1. farrými með Esju í hringferð um land ið, nr. 5012. 4. Flugfar út á land og til baka, nr. 5400. 5. Ferð fyrir tvo með Norðurleið h.f. til Akureyrar og til baka, nr. 2264. 6. Ferð fyrir tvo með Norðurleið h.f. til Akureyrar og til baka, nr. 4339. 7. 210 ferðir milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar, nr. 455. Vir.n- inganna má vitja á venjuæg- um skrifstofutíma á ekrifstofu slökkvistöðvarinnar. (Birt án ábyrgðar). Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: — Hrímfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 í dag. Væntanleg aftur til Rvk kl. 22, 40 ■ í kvöld. Fiugvélin fer til Glasg: og Kmh kl. 08,00 í fyrra- málið. Gullfaxi fer til London kl.912.30 í dag. Væntanleg aftur til Rvk kl. 23,30 í kvöld. Flug- vélin fer til Oslo og Kmh kl. 08,30 í fyrramálið. ■— Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir). Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarð- ar, Vestmannaeyja (2 ferðir), og Sauðárkróks. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyr ar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, ísafjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). toftleiðir h.f.: Þriðjudag 17. júlí er Leifur Eiríksson væntanleg- ur frá New Vork kl. 09,00 Fer til Luxemburg kl. 10.30. Kemur til baka frá Luxemburg kl. 24, 00. Fer til New York ki. 01,30. Frá Náttúrulækningafélaginu: Fjallagrasaferð N.L.F.R. verð ur farin að forfallalausu laug ardaginn 21. júlí n.k. kl. 8.30 árd., frá skrifstofu félagsins Laufásvegi 2. Farið verður 4 nágrenni Hveravalla, ef til vill í Skálholt, að Gullfossi og víð ar. Tjöld, svefnpoka og nesti þarf að hafa með. Áskrifta- listar eru í N.L.F.R.-búðinni Týsgötu 8 sími 10263 og í sknf stofunni. Laufásvegi 2. Menn eru vinsamlega beðnir að til- kynna þátttöku fyrir fimmtu- dagskvöld 19. júlí. Ath. utan- félagsfólk er velkomið. Skipadeiíd S.Í.S.: j Hvassafell cr í Gdy Enax£9 nia. Arnarfell lest- ar síld á Raufarh. til Finnlands. Jökulfell iestar fisk á Austfjarðarhöínum. Dís- arfell fór fram hjá Kmh á surnu dagskvöld á leið til ís’and. .— Litlafell er á leið ti’. Rvk frá Norðurlandshöfnum. Ilelgafell er í Archangelsk Hamrafell fór 10. þ. m. frá Hat'narfirði áleiðis til Palermo og Batumi. Hafskip: Laxá er í Stornoway. Skipaútgerð ríkisins Hekla er væntanleg til Rvíkur árdegis á morgun frá Norður- löndum Esja er í Rvik Herjólf- ur fer frá Vmeyjum kl. 21 í kvöld til Rvíkur Skjaldbreið er á Breiðafirði Herðubreið fer frá Rvík í dag vestur um land í hringferð. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla fer frá Bilbao í dag áleið is til Lissabon Askja er væntan leg til Hamborgar í dag. dinningarspjöld „Sjálfsbjörg" félags fatlaðra fást á eftirtöld um stöðum: Garðs-apóteki, Holts-apotekl Reykjavikur- apoteki, Vesturbæjar-apoteki Verzlunninni Roði Laugavegi 74. Bókabúð ísafoldar Austur stræti 8. Bókabúðinni Laugar nesvegi 52 Bókbúðinni Bræðra borgarstíg 9 og i Skrifstofu Sjálfsbjargar. <5T* SÖFN Bæj^rbokasafn Revk lavíkur: — Síml 12308. AB- alsarrnr bin^- holtsstræti 29 A: Útlánsdelld 2-10 alla virka daga nema laug ardaga 1-4. Lokað á sunnudög um. Lesstofa: 10-10 alla virka daga, nema laugardaga 10-4. Lokað á sunnudögum. Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5-7 aUa virka daga, nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16: Op Ið 5.30-7.30 aUa Wrka daga nema laugardag* Þjóðmlnjasafnlð og Hstasa & ríklslns er opið daglega fi’á tí. 1,30 tíl 4,00 e. h. ’.istasafn Elnars Jónssonar er npið daglega frá 1,30 tíl 3,30. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 Opið: sunnudaga, þriðjudaga ^og fimmudagr frá wi 1.30—4.00 Árbæjarsafn er oplð aUa daga frá kl. 2—6 nema mánudaga. Opið á sunnudögum frá ld, 2—7. 'á vold- og apturvórð- nr L. R. f • £■ Kvöld- »kt ki ih.oo—1PO.3O. Vfetur- vakt: Víkingur Arnórsson. Næt- urvakt: Guðmundur Georgsson. Læknavarðstofan: Slml 15030, EYÐAItVAKl Læknafélags íeykjavíkur og Sjúkrasam- ags Reykjavikur er kl. 13-17 lla daga frá mánudagl JU stmi 14 17. júlí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Öryggismál sjóma nna . ... . Framhald af 7 síðu. „Hvað stoðar að eiga ,sér styrk og þor, ef stigið er öfugt í blindni hvert spor?“ Þannig spyr skáldið almennt. En ég vildi að gefnu nokkru til- efni draga þennan snjalla vís- dóm fram sem ábendingu til fiski skipstjórnarmanna og Sjómanna- skólans okkar. „Öfug spor“ geta verið dýr — einkum til falls á sjó — og stundum nægir til falls meira að segja aðeins eitt, sem getur í senn verið það fyrsta og síðasta, ef illa tekst til . . . Þó að ég vilji ekki ætla hæfi- leikum skipstjórnarmanna að koma í staðinn fyrir sjóhæfni skipa, er, öðru nær en ég hafi tilhrieigingu til þess að draga úr eða vanmeta þýðingu skipstjórn- arinnar. Tek ég undir.öll vevð- skulduð og réttmæt orð skipa- skoðuparstjóra þar um. Það er fyrst, þegar hann er búinn að segja frá, að „námskeið fyrir fiskiskipstjóra séu í dag mjög stutt og tími muni því naumur nema til að kenna það allra nauð- synlegasta til daglegrar notkun- ar“, að mér líkar ekki viðhorf hans í næstu málsgrein. Hún er svona: 9 „Það mun því afsakanlegt eins og nú er ástatt, að ekki sc kennt neitt um stöðugleika skipa“. Þessu er ég algjörlega ósam- mála og vil fullyrða það gagn- stæða: Þetta er ekki afsakanlegt, einkum „eins og nú er ástatt ’, hverju eða hverjum, sem um er að kenna! Ég sé ekki nokkra á- stæðu til þess að „hespa af“ skip sjórnarnám fiskimanna. Öðru nær! Hvað liggur fiskiskipstjcr- um á í námi öðrum fremur? Mér er tjáð, að það kosti fjögurra ára iðnnám að ná sér í réttindi til þess að raka og klippa manns- haus — ekki hættulegra eða við- urhlutameira fyrirtækis .— að ó- gleymdum möguleika rakhnifsins! Skipstjórum er falið á viðkvæm- um stundum hættu og hamfara að gæta lífs margra manna á sjó og þýðingarmikils þáttar lífsham- ingju ástvina þeirra í landi, þeg- ar „bilið er mjótt“ milli lífs og dauða. Það segir sig þess vegna sjáift, hver óumdeilanleg lífsnauð syn það er, að þessir menn, sem svo þung ábyrgð er lögð á herð- ar, fái þá beztu fræðslu og þjálf- un, sem nokkur kostur er að veita á hverjum tima. Þar má einskis láta ófreistað Getum við því flokk að tímaskort til náms við Sjó- mannaskólann undir óyfirstígan- lega örðugleika, sem maður í auð mýkt og uppgjöf á að „bugta“ sig fyrir? Eða telja einn þýðingar- mesta þáttinn í námi til þess að halda skipi sínu á réttum kili — fræðsluna um stöðugleika skipa — ekki til „hins allra nauðsyn- legasta". Svo tekið sé dæmi um aðra :nenn, sem einnig — þótt mjög á aðra lund sé ■— eins og skipstjór- um er ætlað það hlutverk að gæta lífs og lima annarra manna — læknana — er þeim nú ætlað að fórna hvorki meira en minna en V3 til V2 starfsævi sinnár til náms. Þeir þægju sjálfsagt sumir að hafa þennan aðdraganda til læknisréttinda eitthvað styttri. Þeir eru bara eðlilega ekkert spurðir að því. Þetta er talið nauð synlegt og því er það gert. Hvers vegna ekki að hafa sams konar viðhorf í lærdómsmálum fiski- skipastjórnarmanna? Hvað liggur þeim á umfram aðra menn? Þeirra bíður þó yfirleitt góð lífs- kjör í fjárhagslegu tilliti — sumra betri en nokkurra annarra manna, og alltaf helmingi og sundum margfalt meiri ctn uhdir- manna þeirra. Þeir mega því vel kosta talsverðu til náms síns, og ég er ekkert í vafa um vilja og getu þeirra sjálfra. Á hverju þarf að standa? Ekki vantar kennara við Sjómannaskólann. Þeir eru fyrir hendi og kenna öðrum nem- endum umrætt nauðsynjafag vet- ur hvern. Ekki stendur viðkoma stéttarinnar tæpt, þannig að sér- staklega liggi á þess vegna. Á nálega hverju fiskiskipi bíða lærð ir skipstjórnarmenn þess að „kom ast í stöðu“. Það er því senni- lega nær „offramleiðslu" heldur en hitt. Hví þá ekki að fara sér hægar og læra betur? Þótt gott sé að hafa sem flesta sæmilega búna undir sjómennsku, er betra að hafa færri með 1. flokks skip- stjórnarmenntun. Að síðustu ívitnuðum orðum skipaskoðunarstjóra sögðum, er eins og hann fái strax eftirþanka. Það væri ekki rétt að láta þess ógetið. Hann segir þá: „Þó finnst mér þetta atriði vera mjög- svo aðkallandi vandamál . . Það lái ég honum sannarlega ekki — og ættu þau ummæli hans a. m. k. að verða forráðamönnum Sjómanna- skólans meira en umhugsunar- efni. Brjóstviti manna ber ég virðingu fyrir og eðlislægir hæfi- leikar í ákveðnar áttir geta verið stórkostlega hrífandi. En slíkar guðsgjafir ættu vissulega að full- komnast við raunhæfa, vísinda- lega þekkingu, og er ég skipaskoð unarstjóra fyllilega sammála um allt það, er hann segir í sambandi við áhrif þekkingar skipstjórnar- manna til eflingar meðfæddum hæfileikum þeirra. Hér skal nú látið staðar num- ið. Mér þykir að sumu leyti held- ur fyrir því að vera e. t. v. að hrella jafn ágætan mann og skipa skoðunarstjóra nú í hásumar- blíðunni með athugasemdum mín um að nokkru varðandi virðulegt embætti hans. En það er nú oft þannig, að hafi manni á annað borð orðið það á að segja A, verð ur maður einnig að segja B — og stundum meira. Ég bið hann, án tilefnis að líta nú sem í fyrra skiptið á hugleiðingar mínar um þessi mál sem vilja til þátttöku f. vekjandi umræðum og gagnlegum aðgerðum til úrbóta. Þetta slysavarnarmál, lað- ar ekki til hlédrægni. En þótt það sé rætt hér allmjög í spurnar- formi, ætlast ég engan veginn til, mín vegna, að skipaskoðunar- stjóri svari þeim frekar en honum sjálfum sýnist, enda sumar spurn inganna alls ekki sérstaklega beint til hans. Hitt er aðalatriði þessa máls, að gert sé það, sem gera þarf, og ég vil treysta hon- um til þess að eiga þar góðan hlut í æskilegri lausn mála. Til þess hefur hann bæði þekkingu og valda-aðstöðu. Góðvilja hans ef- ast ég ekki um. (Allar leturbreytingar gerðar af mér. Svo var og í fyrri grein minni). Reykjavík, 12. júlí 1962. — Bþkr. Frá Ferðafé- Iagi fslands Ferðafélag íslands fer tvær sumarleyfisferðir nk. laugardag. Önnur er 6 daga ferð um Kjalvegssvæðið. Gist verð- ur í sæluhúsum félagsins á Kjalvegi. — Hin ferðin er 9 daga ferð um Fjallabaksveg nyrðri (Landmannaleið). Upp- lýsingar í skrifstofu félagsins í Túngötu 5. Símar 19533 og 11798. Maðurinn minn og. faðir okkar, Gunnlaugur Halldórsson, Mjógötu 7, ísafirði, andaðist í Reykjavík aðfaranótt 16. þessa mánaðar. Guðrún Finnbogadóttir og börn. Jarðarför Þórdísar Magnúsdóttur, Bogahlíð 26, sem andaðist 10. þ. m. fer fram frá Fossvogskapellu miðvikudaginn 18. júlí kl. 1,30 e. h. Blóm afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Slysavarnafélag íslands. Ragnhildur Eyja Þórðardóttir, Sigfús Kr. Gunnlaugsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.