Alþýðublaðið - 17.07.1962, Page 10

Alþýðublaðið - 17.07.1962, Page 10
RitstjórL ÖRN EHJSSON Ungur Hollendingur fremstur I í DAG verður rælt um beztu afrek Evrópubúa í 800 m., 1500 m., cnskri mílu og- 3000 m. hlaupi. í 800 m. hlaupi hefur ungur Hol- lendingur, Rene van Astem vakið á sér athygli svo um munar. Bezti tími hans á sumrinu — 1:47,9 mín. er nýtt Evrópumet unglinga, og bezti tími í Evrópu til þessa, í ár Ég man ekki eftir að hafa séð hann fi afrekaskrá meðal 10 beztu í Evrópu fyrr. Hollendingar hafa oft fitt góða hlaupara og hér er vafa- laust á ferðinni þiltur, sem á eft- iri að láta að sér kveða á alþjóða- mótum í framtíðinni. Tími Astems er t. d. aðeins 1,3 sek. lakari en heimsmet Þjóðverj- ans Harbirg, sem stóð í áraraðir. Belgíumaðurinn Lambrechts, sem er naéstur hefur lengi verið einn bezti millivegalengdarhlaupari Belgíu, en að sjálfsögðu aðeins skuggi fyrrverandi heimsmethafa, JRoger Moens. Flest af næstu pöfn- tim eru einnig lítt kunn áhuga- mönnum um frjálsíþróttir, t. d. hafa írlendingar nú eignast tvo ágæta hlaupara, þá McCicane og Carroll, sem er nr. sex og sjö á skránni. Állt virðist benda tii þess að keppnin í 800 m. hlaupi Evrópu meistaramótsins í Belgrad verði geysispennandi. Það er svipaða sögu að segja í 1500 m. hlaupi, en þar er Jazy fremstur með 3:39,9 mín., þeim tíma náði hann á mótinu í Ztirich á dögunum. — Eyerkaufer heitir ungur Þjóðverji, sem sjaldan hefur heyrst nefndur til þessa, en hann er næstur Jazy á skránni og kemur til með að verða skæður keppinaut ur í Belgrad, þar sem hann er mjög fljótur af 1500 m. hlaupara að vera. Aðeins tveir menn hafa náð betri tíma én 4 mín. í mílublaupi það sem af er árinu og báðir eru vei þekktir — Bretinn Tulloh, sem ávallt hleypur berfættur og er einnig ágætur 10 km hlaupari hinn er A.-Þjóðverjinn Hermann. í 3000 m. hlaupi er hinn nýi heimsmethafi, Jazy, að sjálfsögðu fremstur, en næstur honum er Utt þekktur Breti, sem heitir hinu kröftuga nafni, Strong! — Síðan koma mörg þekkt nöfn. Hér eru svo afrekin: 800 m. hlaup: R. van Astem, Holland, 1:47,9 J. Lambrechts, Belgíu, 1: 48,0 M. Jazy, Frakklandi, 1:48,4 H. Missalla, V-Þýzkalandi. 1:48,5 P. Parsch, Ungverjal. 1:43,6 Derek McCleane, írland, 1.43,9 Noel Carroll, írlandi, 1:49,0 S. Purkis, Englandi, 1:49,1 V. Bulishev, Sovét, 1:49,3 M. Lurot, Frakklandi, 1:49,3 A. Krivosejev, Sovét, 1:49,5 V. Baran, Póllandi, 1:49,6 S. Ntirnberger, V-Þýzkal. 1:49,6 J. Balke, V-Þýzkal. 1:49,6 Lundt, Fi'akklandi, 1:49,7 1500 m. lilaup: M. Jazy, Frakklandi, 3:39,9 K. Eyerkaufer, V-Þýzkal. 3:41,8 [ H: Norpoth, V-Þýzkal. 3:42,3 | V. Baran, Pólland, 3:42,7 ] A. Rizzo, Ítalíu, 3:43,0 I Framfcald á 13. síðn. HWMHHMWWMWWWWWW ÍSLANDSMÓT kvenna í handknattleik hófst í Kópavogi í fyrrakvöld. Stefán Einarsson, formaður Umf. Breiðabliks setti mótift, en síðan liófst keppnin. Myndin er tekin í leik FH og Víkings og stúlka úr FH er hér greinilega í „dauftafæri1'. $ VMWWMtMWWWWWWWWWWt varð annar Einkaskeyti til Alþýðublaðsins Stokkhóimi í gærkvöldi. Á meistaramóti Svíþjóðar í tug þraut, sem fram fór í Gavle um helgina varð Björgvin Hólm annar með 6001 stig. Sigurvegari varð Leif Andersen mcð 6039 stig, en þriðji Ake Mattisson með 5916 stig Árangur Björgvins í einstökum greinum varð sem hér segir: 100 m 11,8, langstökk 6,56 m., kúluvarp 13,62 m., hástökk 1,70 m., 400 m. 54,0 sek., 110 m. grind. 15,7 sek., kringlukast 38,68 m„ stangarstökk 3,20 m., spjótkast 60,56 m„ 1500 m„ 4:47,9 mín. — NALLE íslandsmót í Kópavogí: . FH vann Víking en KR mætti ekki :<!■■■ . ... . íhRÓTTAFRE'n'IR ! í STUTTU MAU m Ötfar Yngvason íslandsmeistari ISLANDSMÓT í golfi var háð í Vestmannaeyjum um helgina. Veður var ágætt og mótið fór vel fram, en þátttakendur voru 48. frá Vestmannaeyjum (19) Reykja-. vik (19) og Akureyri (10). Úrslit urðu sem hér scgir: MH.: Óttar Yngvason, R, 307 ' högg, Jóhann Eyjólfsson, R, 309, Sveinn Sólnes, A, 318 og Lárus Axelsson, V, 319. (Keppendur voru í 18 og holur 72). 1. fl.: Kristján Torfason, 319 högg, Óiafur Hafberg, R. 335 Ragnar Steindórsson, A, 340. (Keppendur voru 18 og holur einnig 72). 2. fl.: Ólafur Þórarinsson, V, 178 högg, Sveinn Þórarinsson, V, 182, Jón Guðmundsson, R, 187, (Keppendur voru 12 og holur 36). Öldungaflokkur án forgjafar: Hafliði Guðmundsson, A, 86 högg, Júlíus Snorrason, V, 88. Öldungaflokkur m'eft forgjöf: Júlíus Snorrason, V, 74 högg og Steindór Áraason, A, 80. Keppend- ur voru alls 6 í öldungaflokki. MEISTARAMÓT íslands í hand knattleik kvenna utan húss hófst í Kópavogi á sunnudagskvöldið. Úrslit urðu þau að FH sigraði Vík ing í mfl. kv. með 7 mörkum gegn 4. Leikurinn var lengi vel ójafn og það var ekki fyrr en seint í seinni hálfleik að Víkingsstúlkurnar réttp nokkuð hlut sinn og skoruðu fjögur Rúmenia varð sigurvegari Búkarest, 15. júlí (NTB- AFP) Rúmenía sigraði Dan- mörku í úrslitaleik heims meistarakeppninni í hand knattleik kvenna í dag með 8 mörkum gegn 5. Staðan í hálflcik var 5:2 fyrir Rúm-: eniu. — í keppninni um ann að sætið vann Tékkóslóvakía Júgóslavíu með 6:5 (5:2). Ungverjaland varð nr. 5 og Pólland nr 6 (Þess má geta aft uppistaðan í danska liðinu sem keppti á móti þessu lék einnig á Norðurlandamótinu 1960 en þá sigruftu þær dönsku og íslenzku stúlkurn ar voru í öðru sæti. Dan mörk vann ísland meft 10:7. Fréttin hér á síðunni í síft ustu viku um að Rúmenía og Júgóslavía ættu að leika til úrslita var röng) I mörk á skömmum iíma. Sigur FH j var í alla staði réttlátur og var al- Idrei neinn vafi á því hvor myndi j fara með sigur af hólmi. Einnig ; átti að fara fram leikur í mfl. kv. milli Breiðabliks og KR, en þar sem KR-stúlkurnar mættu ekki til leiks, var Breiðablik dæmdur sig urinn. Loks sigruðu Ármannsstúlk urnar Keflavik í 2. fl. kv. með yfir burðum, 8 mörk gegn engu, enda eru Ármaönsstúlkurnar bæði ís- lands- og Rvíkurmeistarar í þess um aldursflokki. Mótið heldur á- fram í kvöld og hefst keppnin kl. 20, þá fara fram 3 leikir í 2. fl. kv. FH-KR, Breiðablik-Fram og Valur -Víkingur. ]★ LONDON, (NTB-Reuter). — Á brezka meistaramótiffu í frjálsum í íþróttum, sem hófst á White City í dag, setti Brigtliwell, Englandi nýtt Evrópumet í 440 yds. hlaupi, fékk tímann 45,9 sek. Davis, S.-Afríku varft annar á 46,5 sek. — Sugioka, Japan varð meistari í hástökki með 2,08 m„ Antao frá Kenya í 100 yds á 9,8 sek„ Jorma Valkama, Finnl. ] stökk Iengst í langstökki, 7,62 m. 1 og Herriott, Engl., sigraði í 3000 ' m. hindrunarhlaupi á 8:43,8 mín. ★ PARÍS, (NTB-AFP). — Frakk- inn Anquetil sigraði í hjólreiða- keppninni „tour de France" aft þessu sinni og tíini hans var 114 klst. 31 mín. og 54 sek. Anquetil hefur tvívegis áður unnift þessa keppni. Annar að þessu sinni varð Belgíumaðurinn Joseph Plank og þriðji Poulidor, Frakklandi. Vega- lengdin var 4272 km. ★ HELSINGFORS, (NTB-FNB). — Norftmafturinn Halvorsen varð Norðúrlandameistari í 200 metra bringusundi á unglingamólinu hér í dag, tími hans var 2:49,7 mín. Afmælisleikur KSÍ fer fram á morqun Annað kvöld fer fram á I.augardaisvellinum leikur milli A. og B. landslið, sem iandsliðs- nefnd Knattsovrnusambandsins hefir valið. Leikur þessi fer fram í tilefni af 15 ára afmæli Knattspymusambandsins, en er um leið æfingaleikur fvrir vænt- anlega JandsV^ki B-landsliðið leikur 3. ágús+ goen landsliði Færeyinga, en A-landsliðið leik- ur hinn 12. ágúst gegn írum í Dublin. Liðin eru þannig skipuð: A-Iandsliðið: Helgi Daníelsson, I.A. Árni Njálsson, Val Bjami Felixson, K.R. Hörður Felixson, K.R. Qarðar Árnason, K.R. Sveinn Jónsson, K.R. Ríkharður Jóns- son,, fyrirliði, I.A. Kári Árnason, I.B.A., Skúli Ágústson, I.’B.A. Sigurþór Jakobsson, K.R. Stein- grímur Bjömsson, I.B.A. B-landslið: Heimir Guðjónsson, K.R. Hreiðar Ársælsson, K.R. Þor- steinn Friðþjófsson, Val Jón Stefánsson, I.B.A. Ragnar Jó- Framhald i 13 síðu. 10 17. júlí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ .f í ... lil.í - .: 1- .

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.