Alþýðublaðið - 17.07.1962, Page 16

Alþýðublaðið - 17.07.1962, Page 16
nwvwvvvwwwvmwvmM ANNA GEIRS VARÐ NR. 2! ANNA Geirsdóttir varð íiúrn- er tvö í fegurðarkeppninni um „Mls's Universe“ titilinn, sem fram fór á Miami Beach á laugardaginn. Amna- er systir Sigríffar Geirsdóttur, sem var fegurffar- drottning íslands 1959. Þær eru dætur hjónanna Birnu Hjalte- sted og Ge'irs Stefánssonar, lög- fræffings Mýrarhúsum, Sel- tjarnarnesi. Anna fékk 4000 dali í verff- laun, auk ýmissa stórgjafa, og mnM verðmæti alls þessa vera um tvö hundruð þúsund krórmr. Aff auki barst henni mikili fjöidi tiiboða frá kvikmynda- og tízkusýningafyrirtækjum. Sjónvarpaff var frá kep.pn- inni, og munu milljónir hafa fylgzt meff henni. Númer eitt ,í þessari keppni varð ungfrú Argentína. Sigríffur Geirsdóttir fylgdist meff keppninni í sjónvarpi og strax og úrslitin voru kunn, hringdi hún hingaff til aff segja foreldrum sínum þessi gleffi- legu tíðindi. Anna Geirsdóttir er átján ára gömul. í skeyti sem Alþýðubiaðinu barst frá NTB, segir að sigur-: vegarinn í þessari keppni ung-] frú Nolan frá Argentínu hafi taiið sigurmöguleika sína litla,1 í þar sem allar liinar væru benni" langtum fremri. Nolan starfar sem sýningarstúlka í Buones Aires. Fyrir fróffleiksfúsa má geta þess aff málin eru 88 — 63 — 91. Hún fékk 5000 dali í verðlauii og þar að auki loff- feld, sem mun vera 7000 dala virffi. Hún segist ekki hafa áhuga á því aff fá kvikmynda-' samning, en sig langi til aff ferffast og þá sérstaklega til FrakkJands. Ennfremur segir í skeýtinu að helztu keppinaut- ar ungfrú Nolan hafi verið Anna Geirsdóttir, Aulikki Járvinen frá Finnlandi, sem varð númer þrjú og hlaut 1500 dali í verðlaun, Helen Liu frá Formósu og Maria Olivia Reboucas Cavalcanti frá Braz- ilíu Færeyingar hafa undanfarið leit -ð hóíanna um ao konnó yrdi á iiug 43. árg. -- ÞriSjudagu r 17. júlí 1962 - 161. tbl- 47 bátar me5 35.900 mál og tunnur: Mikil vað< andi sild út af Gle ttinganesi Góð síldveiði var allan daginn í gær á austursvæffinu, og voru bátar sífellt aff tilkynna komu sína til Raufarhafnar og Seyðis- fjarffar. Á báðum þessum stöffum er nú mikil löndunarbið. Sumir bátanna sem ógnar biðin, fara til Siglufjarðar, þó þangaff sé um 16 tíma sigling. Þrærnar þar eru nú tómar, enda hafa verksmiðjurnar vel undan viff aff bræffa. Sæmileg veiði var í fyrrinótt á sömu slóðum og áður, af Aust- fjörðum, þ. e. A til S og ASA 35—45 mílur frá Langanesi, út af Héraðsflóa, grunnt út af Dalatanga og Gerpi og suður undir Seley. Suð-austan bræla dró eitthvað úr veiðinni. Flugvél sá mikla vaðandi síld 37 mílur undan Glettinganesi. Alls var vitað um afla 47 skipa með samtals 35.900 mál og tunnur. Gunnar SU 400, Hólmanes 1100, Búðafell 400 mál, Keilir 700 tn,, Heimir SU 700 mál Eldborg 12 — 1300, Vattarnes 1150, Hoffell 800 mál Stígandi VE 800 mál og tn., Erlingur II 600 mál, Stapafell 800, Smári, 750. Færeyingar, Flug- félagið og flugið EINS og frá hefir verið sagt í ’réttum, efndi Flugfélag íslands ný ega til ferðar til Færeyja. Elogið 7ar á Dakota flugvél, en flugvöll irinn í Færeyjum tekur ekki .tærri flugvélar enn sem komið er. Farþegar voru um 20, þar á meðal tulitrúar frá Flugfélagi íslands, sem ræddu viff heimamenn um framtíö flugsamgangna við eyjarn ar. samgöngum en án árangurs til þessa. Flugfélag íslands athugar nú möguleika á að taka upp fast áætl unarflug til Færeyja, en of snemr er á þessu stigi málsins að segja fyrir um, hvort af því getur orðið, Flugvöllur1 Færeyinga liggur á ey i unni Vágar skammt frá Sörvági, en þaðan er um tveggja tíma sjó ferð til Þórshafnar. Nú er í ráði að breyta vegakerfi eyjanna, þannig að aðeins verði um F* n 3. s.ou. Frá síldarleitinni Siglufirði: Heiðrún 900 mál, Pétur Sigurðs son 700, Draupnir 300. Frá síldarleitinni á Raufarhöfn: Mummi 500 mál, Víðir II 1100 tn., Höfrungur 700, Gnýfari 900, Árni Geir 1000, Pálína 1200, Run- ólfur 50, Bragi 500, Guðbjörg ÍS 600, Ásgeir 600, Anna 1000, Sig- urður SI 800, Jökull 550, Jón Guð- mundsson 900, Guðfinnur 350, Jón á Stapa 900, Björn Jónsson 700, Júlíus Björnsson 800, Heima- skagi -650, Hrafn Sveinbjarnarson 800, Huginn 500, Freyja GK 850, Heimir 600 Hannes lóðs 650, Mim- ir 550, Faxaborg 1000, Rifsnes 850, Ólafur Magnússon EA 1350 mál. Frá síldarleitinni á Seyðisfirði: Hringver 800 mál, Guðbjörg GK 750, Hilmir KE 900, Andri 700 tn„ Mikio tjón af eldi Slöklfviliðið í Reykjavík var kallað að Ullarverksmiðjunni Fram tíffin viff Frakkastíg klukkan rúm lega átta í gærmorgun. Var þá ■ laus mikill eldur í húsi, sem er j aff baki sjálfri verksmiffjunni, en þar var ein affal prjónavélin höfð. Skemmdir af eldinum urðu mjög miklar. Þegar slökkviliðið kom var hús ið alelda, og varff aff rjúfa alit þakiff, jafnframt, sem ráffist var aff eldinum inni í húsinu sjálfu, Tók slökkvistarfið rúman klukku tíma og er húsið nú nær ónýtt. Ekki var vitað í gær hve mikiff vélin hefur skemmst. Eldsupptök voru þau, að smyrja átti vélina, og sá sem það gerði bað annan um að lýsa sér. Til þess átti að nota ,,hund“; en hinn kveikti á eldspýtn, og skipti eng um togum aff allt var alelda. HAPPDRÆTTI Krahbameins- iélagsins, hið annað á þessu ári, en þau verffa alls þrjú, er hafiff og nefnist Sumarliappdrætti Krabba- Imeinsfélagsinsv Vinningar verffa tvö hjólhýsi og ensk jeppabifreiff. Þennan mánuff fer sala á miðum einkum fram úti á landi, en hér í Reykjavík um næstu mánaðamót. Sala miða byrjaffi á Siglufirði, en þangað kom annaff hjólhýsið yf ir Siglufjarðarskarff siðastl. laug ardag og gekk ferðin aff óskum. Dregið verður 31. ágúst og verff í niiffanna er kr. 25.00 cins og áffur. 13 skip til Neskaupstað- ar með síld Neskaupstað í gær: MJÖG góff sildveiði var út af Norfffirði síðast liðinn sólarhring. Hingað komu 13 skip flest meff fullfermi. Meffan annars kom Stef án Ben. meff 1150 tunnur, Hafrún meff 700, Þráinn 900, Búðafell 650, Glófaxi 900. Yfir 50 þúsund mál hafa nú borist hingaff. Síldin er yfirleitt nokkuff og fer öll í bræoslu. — Garöar Sveinn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.