Alþýðublaðið - 17.08.1962, Blaðsíða 11
FLOKKS-
ÞING
Alþýðuflokksins
verður háð í Reykjavfk í nóvember-mánuði
næstkomandi. Nánar tilkynnt síðar um fund-
arstað og fundartíma.
Emil Jónsson
formaður
Gylfi Þ. Gíslason
ritari.
í-
r
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í að byggja 2. áfanga af Langholtsskóla, hér
í borg.
Útboðslýsingar og uppdrátta má vitja í skrifstofu vora,
Tjarnargötu 12, III. hæð, gegn 2.000.00 króna skilatrygg-
ingu.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri, laugardaginn 25.
ágúst 1962.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.
r
Vélstjórafélag íslands
Félagsftmdur verður haldinn að Bárugötu 11,
mánudaginn 20. ágúst kl. 20.
Áríðandi mál á dagskrá.
Stjórnin.
Mótiö að Jaðri
um næstu helgi
Laugardagur: kl. 4: Tjaldbúðir reistar
— 5 Mótið sett
— 6 Handknattleikskeppi (piltar).
— 9 Skemmtikvöld — ÓM og Agnes
skemmta með söng og leik.
Sunnudagur: kl. 2,30 Guðsþjónusta.
— 4 Útskemnitun
— 5 Handknattleikskeppi (stúlkur)
— 6 Frjálsíþróttakeppni
— 8,30 Kvöldvaka og dans.
Jaðarsdrottning og kóngur verða kjörin
á mótinu.
Ferðir frá Góðtemplarahúsinu á laugardag kl. 3, 4 og 8,30.
Sunnudag kl. 2, 3 og 8.
ÍSLENZKIR UNGTEMLARAR.
decorative Eaminate
Sænska harðplastið
ÁVALLT TIL í MIKLU LITAÚRVALI.
SMIÐJUBÚÐIN
við Háteigsveg — Sími 10033.
Manchettskyrtur
Margar
nýjar
tegundir
nýkomnar.
Geysir hf.
Fatadeild
FRAMTÍÐARSTARF
LOFTLEIÐIR — Keflavík h.f. óska að ráða, sem fyrst
nokkra afgreiðslumenn í farþegaafgreiðslu Loftleiða á
Keflavíkurflugvelli. Kunnátta í ensku og einhverju norð-
urlandamálanna áskilin. Umsóknareyðublöð fást á eftir-
•töldum stöðum:
Aðalafgreiðlunni Reykjarnesbraut 6,
Farmiðasölunni Lækjargötu 2,
Skrifstofu Loftleiða — Keflavík h.f. Keflavikurflugvelll,
og umboðsmanni Loftleiða Keflavík Zakaríasi Iljartarsyní.
Umsóknir berist í pósthólf 121, Reykjavík, merktar:
„Afgreiðslustarf" fyrir 24. þ. m.
LOFTLEIÐIR — Keflavík h.f.
Trésandalar
allar
stærðir
kompir
aftur
Geysir hf.
Fatadeild
□ ’OFmiDlfí
Auglýsingasíminn er 149 06
I. DEILD
LAUGARDALSVÖLLUR
í kvöld (föstudag) kl. 20 keppa
Fram - ísafjörður
Dómari: Einar H. Hjartarson.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 17. ágúst 1962