Alþýðublaðið - 29.08.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.08.1962, Blaðsíða 1
43. árg. - Miðvikudagur 29. ágúst 1962 - AUKABLAÐ, . Myndin að ofan sýnir Magnús Guðjónsson bæjarstjóra á Akureyri, en að baki honum teygir úr sér byggð höfuðstaðar Norðurlands á einu fegursta bæjarstæði landsins. Magn- ús er =ungur jafnaðarmaður, sem um árabil hefur gegnt starfi sínu sem bæjarstjóri með þeim myndarskap og prýði, að hann nýtur stuðnings annarra flokka í starfi sínu. — Myndin til villstri er svipmynd frá þeirri liðnu tíð, sem Akureyringar minnast með hátíðárhöldum sínum í þessari viku.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.