Alþýðublaðið - 30.08.1962, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.08.1962, Blaðsíða 2
 1 itstjoiar: Gísli J. Asipórsson íáb.) og Benedikt Gröndal. — Aðstoðarritstjóri: í (Jörgvin Guðmundsson. — Símar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasimi 3 4 906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið. — Prentcmiðja Alþýðublaðsins, Hverfisgötu l —10. — Askriftargj ald kr. 55,00 á mánuðí. 1 lausasölu kr. T.OO eint. Utgef- andi: Alþýðuflokkurinn. -- Frarakvæmdastjóri: Asgpir Jóhannesson, j Adenauer og Churchill i VALDAMENN stórvelda þurfa mikið að tala ’um þúsund þjalir heimsmálanna dag hvern. Öðru ,hverju kemur fyrir, að þeir ruglast í ríminu og fara rangt með staðreyndir. Þeim eru oftast fyr irgefnar slíkar yfirsjónir, eftir að þær hafa verið 'leiðréttar á einbverh hátt, en eðlilega angra því lík atvik þá, sem hlut e:ga að máli. íslendingar hafa ekki farið varhluta af slíkum skekkjum. Winston Churchill kom hingað til lands á stríðsárunum og var forkunnarvel tekið. Eftir það festust í huga hans tvær meginvillur. Önnur var sú, að íslendingar hafi samþykkt brezka hernámið, og hin, að Churchill væri sjálf ur faðir hitaveitunnar í Reykjavík. Hafa þessar ivillur komið fram í bókum hans og munu því miður standa þar að eilífu. Samt breyta þessar villur ekki staðreyndum málanna. HANNES Á HORNINU ★ Förnm við rangt a&, þeg ar slys verða? ★ Rætt við lækni á slysa- stað. ★ Um Stór-Reykjavík og sveitirnar. ★ Hvað ætla bændur að Revkjavík, viljum koma vel íram við bændur. En ef bændurnir vilja vera miklir menn og -leggja upib i ævintýri, þá verða þeir að gera það !á sinn kostnað. Við skuldum þémi iekki neitt. Og hagur bænda er það betri en verkamanna, að þeir þurfa | ekki að kvarta. I EN ÞÓ FÓLKIB flytji til Stór- i Reykjavíkur, og þó útkjájkar og afdalir fari úr byggð í bili, þá er það engin hætta heldur þjóðarhag- ur, enda tiltækilegt þegar fólkinu fjölgar. ísland er líka það vestar- lega, og stendur á svo traustum grunni, að það verður aldrei dreg ið austur fyrir tjald.“ STJÓKN Nemendasambands Húsmæðraskólans gengst fyrir stofnun sjóðs við Húsmæðrakenn araskólann til minningar um Helgu Sigurðarcíótlur fyrrum skóla stjóra. Höfuðmarkmið sjóðsins verður að styrkja stúlkur við nám í skól anum. Minningarkort verða afhent og gjöfum i sjóðinn veitt viðtaka í Bókaverzlun Xsafoldar, Austur- stræti og í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. ganga langt? VEGFARANDI skrifar: „Nýlega kom ég þar að, sem mikið umferð- arslys hafði orðið. Ungur maður lá í götunni og mannfjöldi í kring um hann. Enginn hreyfði hann, enda er talið rétt að hreyfa ekki slasaða menn fyrr en þeir, sem kunna að fara með þá, koma og | fara með þá í sjúkrahús. Stór blóð- pollur var á götunni og virtist unga | manninum vera að blæða út. Ég sá hvar bíll með læknismerki kom að og maður steig út úr honum. Maðurinn staðnæmdist við hliðina á mér. Frá barnaskólum Reykjavíkur Börn fædd 1955, 1954 og 1953 eiga að sækja skóla í spetembermánuði. 7 ára börn (f. 1955) komi í skólana 1. sept. kl. 9 f. h. 8 ára börn (f. 1954) komi í skólana 1. sept. kl." 10 f.h. 9 ára börn (f. 1953)komi í skólana 1. sept. kl. 11 f. h. Nú ivirðist það hafa festst í huga dr. Konrads Adenauers, kanzlara Vestur-Þýzkalands, að ís- lendingar hafi sótt um aðild að Efnahagsbanda- lagi Evrópu, og hann telur okkur í þeim hópi, er <hann talar blaðalaust við sjónvarpsmenn í Ber- lín. Þetta misminni gamla mannsins breytir þó ekki sannleika málsins, sem eru öllum íslendng um kunnur, frekar en villur Churchills eða ann- arra breyta sögulegum staðreyndum. Rússar segja NEI ÖLL STÓRVELDI virðast vera sammála um I nauðsyn aívopnunar til a& tryggja frið, nema Kín verjar, sem telja afvopnun töf á heimsyfirráðum - kommúnismans. Hins vegar hefur gengið illa að ýná samkomulagi um fyrstu skrefin, sem. hljóta að verða bann við tilraunum með kjarnorku- | ! vopn. Undanfarna mánuði hafa Vesturveldin gert hverja tillöguna á fætur annarri til að koma slíkri afvopnun á. Þau hafa dregið mjög úr fyrri kröf- um sínum um eftirlit í trausti þess, að ekki sé p hægt að sprengja kjarnorkuvopn án þess að það i heyrist á mælitæki annarra þjóða. Sovétríkin hafa neitað að fallast á þessar til- J lögur hverja af annarri. Fer nú að verða erfið- ara að skilja afstöðu Rússa og vaknar óhjá- | 'kvæmilega sá grunur, að þeir vilji alls ekki af- ívopnun. Þegar það verður Ijóst, hlýtur afstaða | ’manna að breytast, ekki sízt þeirra hugsjóna- “manna, sem halda uppi baráttu g.egn kjarnorku | íiVopnum. § ÉG SNÉRI MÉR að honum og sagði: „Þetta er hörmulegt. Ég sé ekki betur en að honum sé að blæða út.“ — „Já“, svaraði maður inn. „Það er liætt við að hann liafi þetta ekki af honum blæðir svo ört‘ „Eruð þér ekki læknir?” spurði ég. „Jú,“ svaraði maðurinn „en ég vil ekki grípa fram fyrir hendurnar á þeim, sem taka hann og fara með hann.“ — Mig furðaði á þessu tali læknisins. Ekki veit ég með vissu hvernig fór með þennan unga slas aða mann. Ég held að hann hafi lifað. En þetta dæmi sýnir okkur, að ekki er allt eins og það á að vera. Hefði læknirinn getað stöðv- að blæðingu mannsins?" FYRRVERANDI BÓNDI skrifar: „Og þú líka — “ varð mér að orði, er ég sá greinina um hættuna af Stór-Reykjavík. Það er ljómandi fallegur maður, sem skrifar þetta, og ekki nema þrítugur. Ekki var ég orðinn svona íhaldssamur á hans aldri. A svæðinu frá Akranesi til Vestmannaeyja með aðliggjandi uppsveitum, búa um tveir þriðju af þjóðinni. Þetta er byggilegasti hluti íslands og hefir bezt skilyrði til góðrar afkomu. Þess vegna.vex fólksfjöldinn hér stöðugt, og von- andi verður svo áfram. REYKJAVÍK HEFUR ekkert unnið til saka annað en að vera mið svæðis í beztu athafnahéruðunum, liafa bezta höfn og góðar samgöng ur. Við verðum -að þora að búa í þéttbýli. ef við óskum eftir vax- andi velmegun og velgengni. En það held ég sé ósk flestra fyrir úppváxandi æskufólk. Hínir eru starblindir ofstækismenn. ER FORMAÐUR Búnaðarfélags íslands sfeit bændavikunni sagði hánn, að Reykvíkingar væru ræfl- ar og rónar. Þetta var þakklæti til okkar fyrir viðskiptin, sem ég hélt að hagur bænda byggðist á. Aldrei var ég svona vitlaus meðan ég var verzlunarmaður, að ég Iastaði við- skiptavinina. Við, alþýðufólkið í Foreldrar athugið: Mjög áríðandi er, að grein sé gerð fyrir öllum börnum á ofangr. aldri, (7, 8 og 9. ára), í skól unum þennan dag. Geti börnin ekki komið sjálf, verða foreldrar eða aðrir að gera grein fyrir þeim í skólunum. Ath: Skólabverfi Breiðagerðisskóla nær nú að Háaleitisbraut (sunnan Mfklubrautar). Kennarafundur verður í skólunum 1. sept. kl. 8,30 f. h. Fræðslustjórinn í Reykjavík. 2 30. ágúst 1962 - ALÞÝÐU3LAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.