Alþýðublaðið - 14.11.1962, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 14.11.1962, Blaðsíða 6
4jrumla Bíó Sími 1 1475 Þriðji maðurinn ósýnilegi (North by Northwest) Ný Alfred flitchcock kvik- mynd í litum og VistaVision Cary Grant James Mason Eva Marie Saint Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð Bönnuð innan 12 ára.' Ástfanginn læknir (Doctor in Love) Ein af hinum vinsælu brezku læknamyndum í litum, sem notið hafa mikillar hylli bæði hér og erlendis, enda bráð- skemmtilegar. Aðalhlutverk: Michael Graig Virginia Maskell James Robertsson Justicc Sýnd kl. 5, 7 og 9. UVUGARA8 =*■ ’"r«TH Síml 32075 — 38150 Næturklúbbar beimsborganna Stórmynd í Technirama og lit- um. Þessi mynd sló öll met í að sókn í Evrópu. — Á tveim tím- um heimsækjum við helztu borg- / lr heimsins og skoðum frægustu skemmtistaði. Þetta er mynd fyrir alla. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15 fía irðarbíó Sím; 50 2 49 Flemming og Kvik Ný bráðskemmtileg dönsk lit- mynd. Tekin eftir hinum vin- sælu „Flemming“ bókum sem komið hafa út í ísl. þýðingu. Úrvals leikarar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 7 og 9. fí afnarbíó Sími 16 44 4 ' / Röddin í símanum (Midnight Lace) Afar spennandi og vel gerð ný amerísk úrvalsmynd í litum. Doris Day Rex Harrison John Gavin Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. j «i Nýja Bíó Sínai 1 15 44 * - Piparsveinar á svalli Sprellfjörug og fyndin þýzk söngva og gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: Peter Alexander og Ingrid Andree. Danskir textar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogsbíó Sími 19 1 85 Þú ert mér allt Ný, afburðavel leikin, amerísk cinemascope litmynd frá Fox um þátt úr ævisögu hins fræga rit- höfundar F. Scott Fitzgerald. Gregory Peck Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. HIRÐFÍFLIÐ með Danny Kaye Sýnd kl. 5 og 7. Miðasala frá kl. 4. Stjörnubíó Sími 18 9 36 Meistara-njósnarinn Geysispejhnandi og viðburðarík ný ensk-amerísk mynd um brezk an njósnara, er var herforingi í herráði Hitlers. Aðalhlutverkið leikur úrvals- leikarinn Jack Hawkins ásamt Gia Scala Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Tónabíó Skipholt 33 Sími 1 11 82 Harðjaxlar (Cry Tough) Mjög vel gerð og hörkupenn andi, ný, amerísk sakamála- mynd. Þetta er talin vera djarf asta ameríska myndin, sem gerð hefur verið, enda gerð sérstak- lega fyrir ameríska markaðinn, og sér fyrir útflutning. John Saxon Linda Cristal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. 4 usturbœ jarbíó Símj 1 13 ?4 Conny 16 ára Bráðskemmtileg og fjörug, ný, þýzk söngva- og gaman- mynd. — Danskur texti. Conny Froboess, Rex Gildo. Sýnd kl. 5 iBÆMBi Slml 50 1 84 Loftskipið „Albatross“ (Master of the World) Afar spennandi amerísk stór- mynd í litum og með segultón eft ir sögu Jules Verne. Aðalhlutverk: Vincent Price. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. LEDQFEIAG REYKJAVtKUR Nýtt íslenzkt leikrit HART I BAK Eftir Jöktd Jakobsson. Leikstjóri: Gísli HaUdórsson Önnur sýning í kvöld, mið- vikudagskvöld kl. 8,30. Uppselt. T jarnarbœr Simi 15171 GÖG OG GOKKE í villta vestrinu Bráðskemmtileg gamanmynd með hinum gamalkunnu grínleik urum Gög og Gokke. Sýnd kl. 5 og 7 Aðgöngumiðasala frá kl. 4. Þórscafé Bíla og búvélasalan Selur: Austin Gipsy, 62, benzín. Austin Gipsy, 62, disel, með spili Báðir sem nýir. Opel Carvan, ‘61 og ‘62 Opel Reckord ’60 — ’61 og '62. Consul ’62, 2ja og 4ra dyra. Bíla- & búvélasalan við Miklatorg, sími 2-31-36. (fli> WÓDLEHfHllSIÐ Breytum mið- | stöðvarklefum Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner Þýðendur: Ilulda Valtýsdóttir og Kristján frá Djúpalæk. Leikstjóri: Klemenz Jónsson Hljómsveitarstjóri: Carl BiIIich Ballettmeistari: Elizabeth Hodgshon Frumsýning fimmtudag kl. 19. HÚN FRÆNKA MlN Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngnmiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Leikfélag Kópavogs: Saklausi svallarinn Ga; íanleikur eftir Arnold og Back. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Sýning fimmtudagskvöld kl. 8,30 í Kópavogsbíói. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 á mið vikudag. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlogmaður Málflutningsskrifstofa Austurstræti 10 A. Sími 11043. fyrir þá, sem búnir eru að fá | hitaveitu og gerum þá að björt | um og - hreinlegum geymslum = eða öðru, eftir því sem óskað er \ eftir. Ennfremur gctum við bætt | við okkur nokkrum verkefnum | á ísetningu á TVÖFÖLDU | GLERI. a Vinsamlegast sendið nafn og | símanúmer yðar á afgreiðslu f blaðsins merkt, ákvæðis- eða | tímavinna. | Bátasala: Fasteignasala: Skipasala: Vátryggingar: V erðbr éf a viðskipti: Jón 6. Hjörlcifsson, viðskiptafræðingur. Sími 20610 — 17270. Tryggvagötu 8, 3. hæð. Heimasími 32869. FARIPmilEfM MED RAFIftKI! Htksdscndafélae Peykiavlkor NauÓungaruppboÓ . það, sem auglýst var í 64., 66. og 68. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1962 á eigninni Þinghólsbraut 39 (áður nr. 35 við Þing- hólsbraut og Kópavogsbl. 179), þinglýstri eign Margrétar Guðmundsdóttur fer fram, samkvæmt kröfu Búnaðarbanka íslands o. fl., á eigninni sjálfri, föstudaginn 16. nóv. 1962 kl. 16. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Umsóknir um styrki úr Styrktarsjóði, ekkna og munaðarlausra barna íslenzkra iækna, sendist undirrituðum fyrir 12. desember n.k. Rétt til styrks úr sjóðnum hafa ekkjur íslenzkra lækna og munaðarlaus börn þeirra. Hafnarfirði 31. 11, 1962. ÓLAFUR EINARSSON, héraðslæknir. £ 14. nóv. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.