Alþýðublaðið - 17.01.1963, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 17.01.1963, Blaðsíða 11
 pmsmsm VWVVWWWWWHWMWM Sagan segir að sérhver sannur Hamborgarbxii verði að' minnsta kosti einu sinni á lífsleiðinni að hafa gengið á ís yfir tjörnina sem Alster áin myndar í miðri borginni. Það er ekki oft að þessa tjörn leggur, en í vetur hafa Hamborgarbúar haft mörg tækifæri til að ganga þarna yfir á ís og hér sjáum við einn fylgja þessari gömlu venju. wvwwvwwwwvwwwwwww LJÓSGEISLI BRÆÐIR MÁLM Nýlega var sýnt i Lundúnum tæki, sem sendir frá sér svo sterkan inirauðan geisla, að hann bræðir málm, sem ekkert sé. Geislinn kemur frá teningi, sem er aðeins einn fimmtugasti af einum rúm- þumlingi að stærð. Vísindamenn kalla tæki þctta Skákþing Framh. af 16. síðu 1-2 Bjarni Magnússon 2 v. Jón Hólfdánarson 2 v. I. flokkur 1. Haukur Hlöðvir 2 v. 2. Sævar Einarsson IVí v. II. flokkur A B-4 Stefá^ Guðmundsson, Gísli Sigurhansson, Baldur Björnsson og Helgi Hauksson með 1 v. og eina biðskák hvor. III. flokkur B 1-2 Björgvin Guðmundsson og Hol geir Clausen með 1 v og biðskák. Biðskákir verða tefldar á föstu dagskvöld í Snorrasalnum á Lauga vegi 18, en þar fer allt skákþingið fram. 3. og 4. umferð verða tefldar á sunnudaginn. Slæm nýting norska fiski- ,,Laser“. Teningurinn. sem fyrr get ur, er gerður úr málmblöndu, gall enium-arsenid, sem hlotið hefur sérstaka meðferð Innrauði ijós- geislinn verður þannig til að raf- straumur er sendur í gegnum ten inginn. Þessi aðferð hefur vakið mikla athygli vísindamanna, Var sem áður hefur þurft að nota mjög kraftmiklar ljósbyssur eða mikið sterkari straum en nú þarí. Tæki þetta er aðeins tveggja ára gamalt. í Bandaríkjunum hefur mikití fé verið lagt í rannsóknir sem gerðu smíðina mögulega og búizt er við að markaðshorfur fyrir svona tæki séu feikilega miklar. Tæki þetta mun koma að miklum notum í málmiðnaðinum, þar sem það bræðir hvaða málm sem er, einnig er talið að nota megi það við skurðlækningar þar sem mikill ar nákvæmnar er krafizt og enn- fremur í efnaiðnaðinum. Laser mun þó ef til vill koma að mestum notum á öðrum sviðum. Þegar eru uppi ráðagerðir um að nota tækið til að fylgjast með gervihnöttum. Geisli frá Laser-tæki gæti einnig flutt miltjónir af síma samtölum samtímis, því hægt er að stjórna geislanum^-J^feBg út- varpsbylgjum. Talið er fultvíst aö tæki þetta muni valda byltingu á sviðum þar sem það verður tekið í notkun. Nýting norska fiskiflotans er ekki sem bezt, samkvæmt skýrslu, sem norska hagsýslustofnunin hefur gefið út og tekur til ársins 1960. Hin slagma nýting stafar fyrst og fremst vegna hinnar árstíðabundnu veiða. Að meðaltali voru stálffski- skip samtals notuð í 31 viku, þil farsskip úr tré voru að meðaltali notuð í 26 vikur og opnir bátar I 19,5 vikur. Notkunartími fiskiskip anna er samkvæmt skýrslunni mjög svipaður og var 1948, en þá fór sams konar könnun fram. Margir hættir Framhald af 16. síðu. Munu þeir ekkert róa með línu, að því að talið er, heldur fara beint á þorskanet. Netavertíðin hefst venjulega í lok febrúar, en bátarn ir mundu þá byrja fyrr með net í ár, ef síldin bregzt. Fyrsti róðurinn eftir landleguna, sem nú er, mun ef til vill skera úr um það, hvort sild in hegði sér í ár með svipuðu móti og í fyrra. Enginn bátur er enn byrjaður róðra með línu frá Akranesi, en verið er að hreinsa nokkra og undirbúa þá fyrir vertíðina. í Sandgerði eru aðeins þrír bát- ar sem enn stunda síldveiðar. Marg ir eru hættir í Keflavík. Þaðan róa nú 24 bátar með línu. Ný verzlun Hef opnað nýja verzlun að Ný verzlun Alvarlegur bólusóttarfaraidur geisar nú víða í Indlandi. Tvo sl. mánuði er vitað til þess að 464 hafi látizt úr bólusótt þar í landi. ★ LONDON: Nóbelsverðlaunahaf- inn, ljóðskáldið og leikritahöfund- urinn T. S. Eliot er veikur og hef- ur legið á sjúkrahúsi síðan um jólin. • I BALDURSGOTU 3 sem er útibú frá verzluninni Efstasundi 11. Þar verður á boðstólum Vefnaðarvörur, fatnaður, alls konar smávara til saumaskapar o. m. fi. Verzlun Ásgesrs Þorlákssonar í GÆRKVÖLDI fóru fram 2 leik- ir í ensku bikarkeppninni. M. a. léku Tottenham og Burnley, li'ðin sem léku til úrslita í fyrra. Leik- ar fóru svo, að Burnley sigraöi með 3:0 og er Tottenham úr keppninni. Þegar liðin léku til úr- slita í fyrra vann Tottenham 3:1. Leikurinn í gær fór fram á heima velli Tottenham. Verkamannafélagið Dagsbrún Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1963 liggja frammi í skrifstofu félagsins frá og með 17. þ. m. Öðrum tillögum ber að skila í skrifstofu Dagsbrúnar fyrir kl. 6 e. h. föstu- daginn 18. þ. m., þar sem stjórnarkjör á að fara fram 26u og 27. þ. m. Athygli skal vakin á, að atkvæðisrétt og kjörgengi hafa að- eins aðalfélagar, sem eru skuldlausir fyrir árið 1962. Þeir, sem enn skulda, eru hvattir til að greiða gjöld sía strax í skrifstofu félagsins. Kjörstjórn Dagsbrúnar. Skrifstofufólk Ört vaxandi fyrirtæki óskar að bæta ivið sig starfsfólki sem fyrst. Umsóknir merktar: „Góð starfskjör,“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 21. þ. m. ^ Okkur vantar nú þegar tveggja til þriggja herbergja íbúð fyrir þjálfara félagsins. Upplýsingar í síma 13662. Duglegur sendisveinn óskast ' Afgreiðsla Alþýðublaðsins Jarðarför föður okkar og stjúpföður, Jóns Hjartarsonar, sem lézt sunnudaginn 13. þ. m., fer fram frá Fríkirkjunni á moi'gf* un, föstudag 18. janúar kl. 1,30 e.h. Helga Jónsdóttir Margrét Jónsdóttir, Frederiksen Anna Benediktsdóttir Hjörtur Jónsson. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 17. janúar 1963 1|,:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.