Alþýðublaðið - 19.01.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 19.01.1963, Blaðsíða 14
DAGBÓK Laugardag ur 19. jan. Fastir liðir eins og Ýenjulega 20.00 AldraSir söngv- arar taka lagið (Guðmundur Jónsson kynnir). 21.00 Leikrit: „Ég og senditækið", eftir Pier Benedette Bertoli. Þýðandi'- Ósk ar Ingimarsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. 22.00 Fréttir og Vfr. 22.10 Danslög 24.00 Dag- skrárlok. Flugfélag íslands h.f. Skýfaxi fer til Bergen, Oslo og Khafnar kl.,10. 60 I dag Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 16.30 á moi'gun. Inn- anlandsflug: í dag er áætlað að fliúga til Akureyrar, (2 ferðir), Húsavíkur, Egilsstaða, ísáfjarð ar og Vmeyja. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar og Vmeyja. liOftleiðir h.f. Þorfinnur karlsefni er væni»n tégur frá New York kl. 06.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.30 Keraur til baka frá Luxemborg fcl. 24.00. Fer til New York kl. 01.30 Leifur Eiríksson er vænt anlegur frá Hamborg, Khöfn Gautaborg og Oslo kl. 23.00. Fer til New York kl. 00.30 Eimskipafélag ís- lands h.f. Brúarfoss fór frá Hamborg 17 1. til Rvíkur Detti foss fór frá Hafnarfirði 18.1 til New York Fjallfoss fór frá Gdynia 17.1 til Helsinki, Turku Og Ventspils Goðafoss kom til fivíkur 15.1 frá Kotka Gullfoss ler frá'Hafnarfirði kl. 20.00 í fevöld 18,1 til Hamborgár or Khafnar Lagarfoss fór frá Hafn arfirði 16.1 til Gloucester Reykjafoss fer frá Hamborg 21. I til Esbjerg, Kristiansand, Oslo, Gautaborgar, Antwerpen Og Rotterdam Selfoss er í New York Tröllafoss fer frá Vmeyj úm í kvöld 18.1 til Avonmouth, iíull, Rotterdam, Hamborgar og Khafnar Tungufoss fer frá Siglufirði í dag 18.1 til Bel- fast Avonmouth og Hull. Skipaútgerð ríkisins . Ílekla er á Austfjörðum á suð tirleið Esja er í Álborg Herj- ólfur fer frá Vmeyjum kl. 21.00 -f kvöld til Rvíkur Þyrill er f Khöfn Skjaldbreið er á Vest- fjörðum á suðurleið Herðubreið fer frá Rvík í dag vestur um land í hringferð. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er á Hvammstanga Arnarfell fór í gær frá Aabo til Rotterdam Jökulfell lestar á Faxaflóahöfnum Dísarfell er í Hergen fer þaðan til Kristian eand, Malmö og Hamborgar. idtlafell losar á Vestfjörðum Helgafell fer i dag frá Raufar- böfn til Siglufjarðar Hamrafell er væntanlegt til íslands 27. þ. da. frá Batumi Stapafell fór 16. fc.m. frá Rvík til Austfjarða. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er á leið til Rvíkur Ask: er í Cork. laugardagur Neskirkja: Barnamessa kl. 10. 30. Messa kl. 2. Séra Jón Thor arensen. Hallgrímskirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 5. Séra Jakob Jóns- son. Langholtsprestakall: Barnaguðs þjónusta kl. 10.30. Messa kl. 2 Séra Árelíus Níelsson, Háteigssókn: Messa í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2. Barna messa kl. 10.30. Séra Jón Þor varðarson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 10. 15 f.h. Séra Garðar Svavarsson Kópavogssókn: Messa kl. 2 Barnasamkoma í félagslieimil inu kl. 10.30 árd. Séra Gunnar Árnason. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur afmælisfagnað í -Þjóð leikhúskjallaragum, miðviku daginn 23. þ.m. kl. 7. Góð skemmtiatriði. Leikþáttur og söngur. Tilkynnið þátttöku í áður auglýstum símum. Munið minningarspjöld orlofs- sjóðs húsmæðra fást á eftir- töldum stöðum: Verzluninni Aðalstræti 4 h.f. Verzluninni Rósa, Garðastræti 6, Verzlun inni Halli Þórarins, Vestur- götu 17, Verzluninni Miðstöð- in, Njálsgötu 102, Verzluninni Lundur, Sundlaugaveg 12, Verzluninni Búrið, Hjallavegi 15, Verzluninni Baldursbrá, Skólavörðustíg, Verzluninni Tóledó, Ásgarði 20-24, Frú Herdísi Ásgeirsdóttur, Há- vallagötu 9, Frú Helgu Guð- mundsdóttir Ásgarði 111, Sól- veigu Jóhannesdóttir, Ból- staðarhlíð 3, Ólöfu Sigurðar- dóttur, Hringbraut 54, Krist- ínu L. Sigurðardóttur, Bjark- argötu 14. Minningarspjöld Blómasveiga- sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur eru seld hjá Áslaugu Ágústs- dóttur, Lækjargötu 12. b., Emilíu Sighvatsdóttur Teiga gerði 17, Guðfinnu Jónsdóít- ur, Mýrarholti við Bakkastíg. Guðrúnu Benediktsdóttur, Laugarásvegi 49, Guðrúnu Jó- hannsdóttur, Ásvallag. 24 og Skóverzlun Lárusar Lúðvíks- sonar, Bankastræti 5. BÓKAVERZLIJN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR. Minningarspjöld Sjáifsbjargar, félags fatlaðra, fást á eftir- töldum stöðum: Bókabúð ísa- foldar, Austurstræti, Bóka- búðinni Laugarnesvegi 52, Bókaverzlun Stefáns Stefáns- sonar Laugavegi 8, Verzlunin Roði Laugavegi 74, Reykjavík ur Apótek, Holts Apótek Lang holtsvegi, Garðs Apótek Hóim garði 32, Vesturbæjar Apótek. í Hafnarfirði: Valtýr Sæ- mundsson, Öldugötu 9. Húnvetningafélagið: Umræðu- fundur verður haldinn í Hún vetningafélaginu, mánudaginn 21.1 1963, og hefst kl. 20.30 síðdegis í húsi félagsins Lauf ásveg 25. Umræðuefni verður „Efnahagsbandalag Evrópu, og þátttaka íslands í því.“ Fram sögumaður verður Hannes Jónsson fyrrv. alþingismaður. Fjölmennið á fundinn. Minningarkort kirkjubyggingar sjóðs Langholtssóknar fást á eftirtöldum stöðum: Sólheim- um 17, Efstasundi 69, Verzl. Njálsgötu 7 og Bókabúð Kron Bankastræti. Útivist barna: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20.00^ 12-14 ára, til kl. 22.00. Börnum og ungling um innan 16 ára aldurs er ó- heimill aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðum eftir kl. 20.00. SI. haust þegar blöðir birtu þessa tilkynningu um útivist barna urðum við þegar vör við góðan árangur af því. Einnig voru margir foreldrar þakklátir og töldu sér mikla hjálp í því að geta bent bör unum á tilkynningu þessa í blöðunum. Það er vissulega kominn timi til að stuðla að þvi að reglur þessar séu haldn ar, því ekki hefur það svo ó- sjaldan komið fyrir að þörn hafi aðhafst margs konar r hæfu eftir leyfilegan útivista'- tíma og ennfremur hafa átt sér stað slys á börnum eftir þann tíma eða af vanrækslu for- eldra. F.h. Barnavernarnefndar Þorkell Kristjánsson Til fólksins á Hólmavík sem brann hjá: 1 Einar Andrason kr. 50 Helga kr. 100 N.N. kr. 300 SÖFN Útlónsdeild: daga nema Bæjarbókasafn Reykjavíkur — sími 12308 Þing- holtsstræti 29A. Opið 2—10 alla laugardaga 2—7, sunnudaga 5—7. Lesstofan op- in frá 10—10 alla daga nema laugardaga 10—7, sunnudaga 2—7. Útibú Hólmgarði 34, opið alla daga 5—7 nema laugardaga og sunnudaga. Útibú við Sól- heima 27. Opið kl. 16—19 alla virka daga nema laugardaga. — Útibú Hofsvallagötu 16, opið 5.30—7.30 alla daga nema laug- ardaga og sunnudaga. Árbæjarsafn er lokað nema fyr- ir hópferðir tilkynntar áður í síma 18000. Ásgrímssafnið, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13,30— 16,00. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar verð ur lokað um óákveðinn tíma. Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e. h. Laugar daga kl. 4—7 e. h. og sunnu- daga kl. 4—7 e. h. Þjóðminjasafnið og Listasafn ríkisins eru opin sunnudaga þriðjudaga, fimmtudaga og la íg ardaga ki. 13.30—16,00. Minningarspjöld menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á þessum stöðum: Bókaverzlun ísafoldar, Austurstræti 8, Hljóðfærahúsi Reykjavíkur, Hafnarstræti 1, Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar Hafnar stræti 22, Bókaverzlun Helga fells Laugaveg 100 og skrif- stofu sjóðsins, Laufásveg 3. £ 120.53 120.83 U. S. $ 42.95 43 06 Kanadadollar 39.80 39.91 Dönsk kr. 622.18 623.78 Norsk kr. 601.35 602 89 Sænsk kr. 829.85 832.00 Nýtt f. mark 1335.72 1339.14 Fr. franki 876.40 878.64 Svissn. franki 992.65 995.20 Gyllini 1193.47 1196.53 V.-Þýzkt mark 1070.93 1073.69 Hvöld- og næturvörður :ú.. R. í dag: Kvöldvakt kl. 18.ÖÖ—00.30. — Á kvöld- vakt Arinbjörn Rolbeinsson. Á næturvakt: Sigmundur Magnús- son. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- hringinn. — Næturlæknir kl. 18.00—08.00. — Sími 15030. Neyðarvaktin sími 11510 hvern virkan dag nema laugardaga kl. 13.00—17.00. Tæknibókasafn IMSÍ er opið 'Cftpavogsapótek er opið alla alla virka daga nema laugar- iigardaga frá kl. 09.15—04.00. daga kl. 13—19 'irka daga frá kl. 09.15—08.00. Minningarspjöld Blindrafélags ins fást í Hamrahlíð 17 og lyfjabúðum í Reykjavík, Kópa vogi oð Hafnarfirði. Minningarspjöld Fríkirkju Reykjavíkur fást hjá verzlun- inni Faco, Laugavegi 37, og verzluninni Mælifell, Austur- stræti 4. Minningarsjöld fyrir Innri- Njarðvíkurkirkju fást á eftir töldum stöðum: Hjá Vilhelm ínu Baldvinsdóttur Njarðvík urgötu 32, Innri-Njarðvík; Guðmundi Finnbogasyni, Hvoli, Innri-Njarðvík; Jó- hanni Guðmundssyni, Klapp arstíg 16, Ytri-Njarðvík. Minningarspjöld Kvenfélags Há teigssóknar eru afgreidd hjá Ágústu Jóhannsdóttir, Flóka- götu 35, Áslaugu Sveinsdótt- ur, Bjarmahlíð 28, Gróu Guð- jónsdóttur, Stangarholti 8, Guðrúnu Karlsdóttur, Stiga- hlíð 4 og Sigríði Benónýsdótt- ur, Barmahlíð 7. Minningarspjöld Kvenfélags- ins Keðjan fást hjá: Frú Jó- hönnu Fossberg, sfmi 12127. Frú Jónínu Loftsdóttir, Miklu braut 32, sími 12191. Frú Ástu Jónsdóttur, Túngötu 43, sími 14192. Frú Soffíu Jónsdóttur, Laugarásvegi 41, sími 33856. Frú Jónu Þórðardóttur, Hvassaleiti 37, sími 37925. í Hafnarfirði hjá frú Rut Guð- mundsdóttur, Austurgötu 10, Sími 50582. J.4 19. janúar 1963 - ALÞÝÐUBLA0IÐ g>|- Svfe í: ' KíÁJáMQÝd jý, Gaitskell Framhald af 3 slðu. London og jafnframt varð hann dósent í hagfræði við Lundúna- háskóla. Gaitskell hlaut ýmsar trúnaðar- stöður hjá samsteypustjórn Churchills á stríðsárunum. 1945 var liann kjörinn á þing fyrir South Leeds og sát á þingi fyrir það kjördæmi til dauðadags. í stjórn Attlees varð hann ráðherra fyrir kol og orku árin 1947-1950, en það var eitt erfiðasta ráðuneyt- ið sökum eldsneytisskorts í rúst- um styria'darinnar. 19b0 varð hann efnahagsmálaráðherra og f jármálaráðherra, þá ' aðeins 44 ára gamall or? var hann há yngsti fjármálaráðherra B’-etlands um liálfrar aldar skei'ö. Var bá þegar auglióst, að Attlee ætlaði honum mikið hlutverk. F.ftír að Attlee dró sig í hlé 1955 <ók Gaitskell við forystu stíórnarandstöðunnar, þurfti um skeið að hevia glímu við hinn svioroikla Aneuran Be- van um forvstuna, en bar þar sigur af hólroi og tókst oólitískt samstarf roeð beiin. hótt hvorug- um entist, aidur til hinna æðstu trúnaðarstarfa fvrir broð sína. Gaitske'i var hænlátur maður, sem to'taði tv'nn s’na on hafði tíð um viðhorf hins rnenntaða há- skólabornara TTnnn kveikti ekki í ímynd'roarafii uióðarinnar, en vann stöð’igt vavandi viðurkenn- ingu og traust. Hann var góður,- oft á tiðuro snia'l ræðnmaður á brezka vísu. nútírna iafnaðarmað- ur og tra"s+ur fylgismaður frels- is og friðar. George Rrown tekur nú við lilutverki GaifskeHs sero leiðtogi hinnar konunglegu stinrnarand- stöðu. En Verkamannaflokkurinn hefur beðið mikið tión, sem mun veikja sieurhorfur hans, því eng- inn leiðtoei er tilbúinn að stíga í skó Gaitskells. Það mun' taka tima fyrir eftirmenn hans að vinna þá revnslu og traust, sem nú hefur glatazt. De Gaulle Framh. á -1. síðu tíma aðilar að Efnahagsbandalag inu, en sennilega yrði hann ekki lengur við völd, þegar það gerðist. Aðspurður um afstöðu hinna EBE-ríkjanna sex gagnvart Frakk landi sagði de Gaulle, að þau hefðu undirritað Rómar-samning- inn og þau yrðu að haga sér eftir honum. Við verðum að líta alvar- lega á þetta, sagði hann. Aðspurður urn horfurnar á sam- vinnu Frakka og Þjóðverja þegar Adenauer verður ekki lengur rík- iskanzlari í V-Þýzkalandi, sagði de Gaulle: Þeir, sem taka við af Adenauer, hverjir svo sem þeir verða, verða að fylgja sömu stefnu og hann.“ Viðræður *. hnlrt •• -iðu. inginn og víkja ekki frá honum. De Gaulle gaf þessi fyrirmæli í símviðtali við utanríkisráðherrann eftir að formælandi Vestur-Þjóð- verja hafði sagt, að viðræður Breta og EBE mundu halda áfram hinn 28. janúar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.