Alþýðublaðið - 27.01.1963, Side 16
i
ÍFUNDUR HJÁ
KVENFÉLAGINU
[ KVENFÉLAG Alþýðufloklcs
ins í Reykjavík heldur fund
r annað kvöld kl. 8 í félags-
heimili prentara a'ö Hverfis
götu 21. — Dagskrá fundar
r Íns:
I 1. Félagsmál.
t. Spurt og spjallaö um
þjóðfélag'smál.
Gylfi Þ. Gtslason ráðherra
og Eggert G. Þorsteinsson
alþingismaður mæta á fund-
jnum.
frá Eyjum
AOFARANÓTT Iaugardagsins
var rafmagn leitt eftir sæstrengn-
um milli lands og Vestmannaeyja,
frá Eyjum til lands.
Var þetta gert til reynslu og
gafst vel. Ástæðan til þess var sú
að unniö var að viðgerð í landi og
Befði af þeim sökum orðið að taka
irafmagnið af á nokkru svæði sunn-
nnlands, en til þess kom ekki þar
eð aflstöðvarnar í Eyjum sáu fyrir
rafmagni.
kðun þetta í fyrsta skipti, scm
Eyjamenn sjá „meginlandinu“ fyrir
rafmagni.
SÍLDARFLOTINN er nú allur í
liöfn, enda haugasjór á miðnnum,
Oft vart viðiit að athafna sig við
fíldveiðar.
Um klukkau ellefu i gærmorg-
m var komið foráttubrira í Kefia
vðfc, eu hafði þé verið stHlt fyrr
um mcrguninn. Eins og skýrt var
frff j btaðinu í gær leituðu marg
If Sandgerðisbátar hafnar í Kefla
vík. á fimmtudagskvöld vegna
tiempa í Sandgerði. Sandgcrðisbát
nrnir tágu enn I Keflavík í gær-
lorgnn, því brim var enn mikið
I Sandgerði.
44. ár. — Sunnudagur 27. janúar 1963 — 22. tbi.
Fiskflökun i
ákvæðisvinuu
I MORGUM frystiliúsum
eru þeir sem flaka fiskinn nú
farnir að vinna í ákvæðis-
vinnu. Nái afköstin tilteknu
marki kerour það fram sem
uppbót á timakauplð. Þessl
vinnutilhögun mun vinsæl
bæði meðal starfsfólks og
vinnurekenda.
TfWWWWWWWWW ww ww www wwww ww ww ww ww w w
Verkamenn
xB-Iistinn
STJÓRNARKJÖRH) í Dagsbrún heldur áfram í dag. Verð-
: lur kosið i skrifstofu Dagsbrúnar, í Alþýðuhúsuin við Hverfis-
götu kl. 10 f, h. — 11 e. h. Listl lýðræðissinna er B-listi.
Kosningaskrifstofa B-listans er að Freyjugötu 27, í Félags
heimili múrara og rafvirkja Símar skrifstofunnar eru 11557,
>;M5S8. 11559.
Stuðningsmenn B-listans eru hvattir til þess að starfa fyr-
Ir listann. Verkamenn Kommúnistar hafa misnotað félag ykkar
jnógu lengi. Veitið pólitíkusunum í stjórn Dagsbrúnar lausn
|rá störfum í félagi ykkar svo að þeir geti haldið áfram störf-
•u* fyrir kommúnistaflokkinn ótruflaðir af hagsmunamálum
•verkamanna, enda hafa þeir engan áhuga á framgangi þeirra.
• Sýnið kommúnistum það að verkamenn kæra sig ekki um það 1
(.Íengnr að flokkur kommúnista stjórni málefnuin þeirra.
Kjósið B-listann.
A VEGUM Sölumiðstöðvar Hrað
frystihúsanna hefur veriff unnið
að því um nokkurt skeið, að koma
á ákvæðisvinnufyrirkomulagi í
liraðfyrstihúsunum. Hefur þetta
fyrirkomulag verið reynt víða um
landi og gefizt vel.
í forystugrein í Frosti, sem er
málgagn S.H. segir um þetta: „Með
tilliti til þess, hversu mikil áhrif
flökun og pökkun hefur á nýtingu
hráefnis í frystihúsum hefur ver
ið lögð mest áherzla á könnun
þessara þátta, en við umrædd störf
vinna venjulega 70 til 80% starfs
fólksins".
Mestur árangur mun liáfa náðst
hjá íshúsfélagi ísfirðinga í hand-
flökun, og hjá ísfélagi Vest-
mannaeyja í borðavinnu.
Blaðið ræddi í gær við Björgvin
Pálsson, verkstjóra í Fiskiðjunni
í Vestmannaeyjum, en þar var
þetta fyrirkomulag notað við fisk
flöskun í sumar.
Björgvin sagði, að hjá þeim
væri þetta kallað ,,bónus“ fyrir-
komulag, og væri allur fiskur tal
inn og vigtaður til þeirra, sem
flaka. Þannig fá þeir tiltölulega
meira fyrir að flaka smáan fisk,
en stóran. Einnig er niiðað við
hversu góð nýtingin er, það er að
segja hvérsu nálægt hryggnum
flakarinn fer með linífinn.
Björgvin sagði að fólkið væri á-
nægt með þetta fyrirkomulag. Það
fengi sitt tímakaup og viðbót of-
an á það, ef afköstin færu fram
;r ákveðnu marki. Hann kvað það
ekki óalgengt að tímakaup hjá
duglegum flakara hækkaði um átta
krónur, ef unnið er væri eftir
þessu fyrirkomulagi.
Enn sem komið er, er þeta að
heita má á tilraunastigi, en ekkl
er ólíklegt að innan tíðar muni
fiest frystihús hafa tekið upp á-
kvæðisvinnufyrirkomulag í einnj
eða annarri mynd.
FÆRI TIL AKUR-
EYRAR AÐ NÝJU
BLAÐIÐ fékk þær upplýsingrar
hjá Vegagerð ríkisins í gær, að
leiöin til Akureyrar mundi að öll-
um líkindum verða fær á ný í gær.
Plógbíll og veghefiU unnu þá við
að ryðja Öxnadalsheiði. en þar
voru aðalfarar tálmarnir. Á vegum
sunnan lands er nú víða mikU aur-
bleyta, og þeir ekki sem beztir yfir
ferðar af þeim sökum.
Nýtt færeyskt skip
kemur hingað
TIL Reykjavíkur kemur í dag
færeyskt stálskip, sem var smiff-
að í Þórshöfn, og hefur nýlcga
verið hleypt af stokkunum. Það er
190 tonn og þykir mjög vandað
og glæsilegt. Hér verður það til
sýnis í dag og á morgun, en held-
ur síðan til veiða.
Brotsjór
brýtur bát
LEOPOLDVILLE : Adoula for-
sætisráðherra hvatti Katangaher-
menn á föstudag til að skila vopn-
um sínum innau ákveðins tíma og
ítrekaði, að herlögregla Katanga-
hermanna yrði sameinuö Kongó-
hernum.
FÆREYSKUR fiskibátur fékk a
sig brotsjó aðfaranótt föstudagsins
46 sjómílur NV af Bjargtöngum.
Báturinu, sem heitir „Tuhgufoss
ur’’ kom inn til Patreksfjarðar á
föstudaginn. {
Brotið olli töluverðum skemmd
um á bátnum. Margar rúð
brotnuðu í brúnni og fylltist hún
af sjó. Beitingaskýli úr alúminium
skemmdist töluvert og einnig
komst sjór í hásetaklefann og olli
þar nokkrum spjöllum. Sjór komst
í vélarrúmið, en ekki þó það mik-
ið, að vélin stöðvaðist. Ekki urðu
alvarleg meiðsl á mönnum, einn
maður mun þó hafa slasazt litil
lega.
Nýr þáttur
í blaðinu
Alþýðublaðinu er það sönn
ánægja að tilkynna lesendum
sínum, að Björn Þorsteinsson,
bankamaður, hcfur tekið að sér
ritstjórn á skákþáttum blaðs-
Íns. Fyrsti þáttur hans birtist í
blaðinu í dag, og munu þeir
framvegria birtast vikutega, jafn
an á sunnudögnm.
Jafnframt verður Björ/i ráðu-
nautur blaðsins varðandi birt-
ingn skákfrétta, jafnt af innlend
um sem erlendum vettvangi.
Framh. á 4. slðu
AÐALFUNDUR Landssambands
ísl. útvegsmanna hefst í Slysa-
varnarhúsinu við Grarídagarð,
mánudaginn 29. janúar kl. 14.00,
Á fundinum verða rætt ýmis
hagsmunamál útvegsmanna. Sömu
leiðis verða lagðar fram breyting
ar á samþykktum samtakanna,
BJÖRN ÞORSTEINSSON