Alþýðublaðið - 19.02.1963, Blaðsíða 15
„Miðdegisverðurinn, sem bor-
inn var fram í stóru borðstof-
unni, var stórkostlegur. Ég get
ckki talið upp núna það, sem
við fengum, en ég man, að ég
var að hugsa um, að hann væri
dýr og margréttaðri en venju-
lega. Ég man, að það var sérstakt
vín með hverjum rétti — svo-
leiðis. Ég var of glaður yfir
þeirri heppni, sem setti mig við
hlið Laureen við borðið til að
hugsa mikið um annað.
Að loknum ábætinum var bor-
ið fram kaffi og konjak við borð-
ið. Loks, þegar kjallarameistar-
inn var farinn út, barði Mark í
diskbrún. Hann stóð upp, ljóm-
andi af ánægju. Hann var dálít-
ið rjóður af víninu, og ég hef
aldrei séð föl augun í honum
eins björt.
„Herrar mínir og frúr”, byrj-
aði hann, og Nicky klappaði og
sítgði, „Heyr, heyr!” Svo hélt
Mark áfram. Hann sagðist þurt’a
að tilkynna nokkuð og hann von-
aðist til að sú tilkvnning gerði
alla aðra eins hamingjusama og
hann. Hann sagðist vera um það
bil að leggja í mesta ævintýri,
sem nokkur maður legði út í á
lífsferiinum. „í stut.tu máli sagt”,
sagði hann, „ég hef í huga hina
hættulegu stöðu hiónabandsins
en þá ákvörðun tók ég, þegar
draumadísin im'n t.ók bónorði
mínu, mór til mikiúar undrunar
og ánægju. Og svo bið ég ykkur
um að drekka skól hínnar vænt-
anlegu frú Mark Douglas!!” Allir
horfðu á Laureen, en Mark rétti
út höndina til Kav og sagði:
„Stattu upp, elskan mín, svo að
þau geti séð þig vel í hinu nýja
hlutverki”.
Kay stóð upp, fölleit, en al-
gjörlega róleg, og brosti til okk-
ar. Ég veit, að Laureen rétti út
höndina og greip um úlnliðinn
á mér og neglur hennar skárust
svo inn í holdið, að ég gat fund-
ið blóðið leka í lófann. Ég rak
næstum upp óp af sársauka, en
einhvern veginn hélt ég aftur af
mér. Ég held, að það hafi kann-
ski haldið aftur af mér, að ég
sá andlit Jeffs Conwall. Ég hélt
í fyrstu, að hann mundi deyja
þarna í sæti sínu. Hann var ná-
fölur og munnurinn á honum
opnaðist og lokaðist, eins og hann
væri að reyna að ná andanum.
Nicky var fyTstur til að ná
sér eftir undrunina. Hann stökk
á fætur. „Skál Marks og Kay”
sagði hann og fór með einhverja
hálfvitalega vísu. Þegar hann
lyfti glasinu til að drekka, vor-
um við flest búin að ná okkur
nægilega til að bera fram ham-
ingjuóskir okkar og byi'ja að
kjafta aftur — öll nema Laureen,
neglurnar á henni voru enn að
skera ulfniiðinn á mér, og Jeff,
sem sat eins og dauður í sæt-
inu.
„Það er kampavín í setustof-
unni”, sagði Mark. „Við skulum
nota það”. I-Iann tók í hundlegg
Kay og gekk fyrstur út úr borð-
stofunni. Paul og Peg og Nicky
fóru á eftir beim. Laureen r,'3-
ist á inig með ofsa.
„Djöfullinn hirði þig”, sagði
hún, eins og ég bæri ábyrgðina.
„Hvers vegna sagðirðu mér
þetta ekki?”
„Ég vissi það ekki — svei mér
þá”, sagði ég. „Ég liafði ekki
hugmynd um það. Mér þykir
þetta leitt, Laureen — mjög
leitt”.
„Hafðu sjálfur þína djöfuls
meðaumkun”, sagði hún. Hún
ýtti stólnum frá borðinu, stóð
upp, gekk á eftir hinum og
horfði beint fram.
„Ég sat þarna og skoðaði úlfn-
llðinn og reyndi að stöðva blóð-
rennslið með servíettu. Mér þótti
þetta raunverulega ekki leitt,
skiljið þér. Ég var glaður. Það
þýddi, að ég kynni að hafa meiri
möguleika hjá Laureen.
Loks stóð ég upp til að fara
á eftir henni og varð þá var við,
að Jeff sat enn í stólnum sínum.
Fem. hafði gengið til hans og
stóð á bak við hann með hand-
legginn um öxl hans. Með hinni
hendinni strauk hún bliðlega yf-
ir hár hans. Hún sagði ekki neitt.
Hún þurfti þess ekki. Hún vissi
hvernig honum leið — kannski
betur en nokkur annar þama.
George dró djúpt andann. „Og
þetta var trúlofunargildið”,
sagði hann.
Dr. Smith þagði nokkra stund.
Svo sagði hann: „Fróðlegur
harmleikur, herra Lucas, en
gefur ekki margar vísbendingar
um glæp. Þér og Fern komuð
of seint, svo að þér vitið ekki,
hvað gerðist áður en þið komuð.
En hvað gerðist á eftir?”
„Spennan var talsvert mikil”,
sagði George, „að því er Laureen
og Jeff við kom. Við hin drukk-
um mikið af kampavíni og fram-
leiddum mikinn hávaða til að
rcyna að breiða yfir þetta. En
um leið og Laureen gat, kurteis
innar vegna, farið, bað hún mig
um að fylgja sér heim”.
„Voruð þið þau fyrstu, sem
fóru?”
,,Ja .
„Enn engin vísbending um
glæp”, sagði læknirinn. „Hvert
var viðhorf Laureen, þegar þér
voruð orðinn einn með henni?”
„Hún var anzi hýsterísk”, sagði
George. „Henni fannst Mark
hafa komið illa fram við sig. —
Hún taldi, að það hefði verið
viss skilningur milli þeirra, og
hún hefði átt rétt á aðvörun um
það, sem hann hafði í hyggju.
Hún var fokreið yfir þessu, en
ég held, að hún hafi fvrst og
fremst verið undrandi. Ég veit,
að þannig var mín tilfinning.
Hún sagði upp aftur og aftur:
„Þau hafa aldrei farið neitt
saman. Þau liafa aldrei átt stefnu
mót. Ég veit það! Hvenær gerð-
ist það? Hann sýndi aldrei neinn
áhuga á henni. Það — það var
alltaf ég”. .
„Þér funduð til sömu undrun-
ar?” spurði Dr. Smith.
„Já. En af öðrum orsökum.
Kav er dásdmleg stúlka, með in-
dæla skapgerð. Hún mundi
verða ágæt eiginkona. En hún
hafði aldrei verið ein með nein-
um nema Jeff. Og það var vissu-
iega augiióst af viðbrögðum
Jeffs, að hann hafði ekki feng-
ið neina viðvörun. Anðvitað var
léttir minn svo mikill bá, að ég
gaf mér ekki tíma til að hugsa
hvag hefði getað gerzt”,- George
bikaði. „Það var aðeins tveim
dögum síflar, að ég heimsótti
Laureen. Ég mnldraði einhverjar
ven.iulegar set.ningar um. að hún
vissi, að ég heffli alltaf elskað
. hana, og ef bað væri nokkuð,
scm ég gæti gert til aðstoðar.
— Hún horfði beint á mig og
sagði: „Þú gretir biálnað mér til
að bvgg.ia unn aftur bið niður-
broina siálfstraust mitt”.
„Hvernig?" sourði ég.
„Nú, það er vonja. begar mað-
1U' elskar stúiku, að hann biðji
hennar!“
„Bara svona?" snurfli læknir-
inn með undmnarhreim.
„Bara svona.“ sagfli George
brevtulega. . Svo að — ég bað
hennar og hún ték mér. Ó. ég
vissi, að þetta stafaði af áfall-
inu. Ég vissi, að þetta var vegna
reiði og særðs stolts en ekki
vegna ástar. En, — ja, ég elsk-
aði hana svo óskaplega mikið.“
„Það er þetta sem þér kali-
ið hið „hálfgerða happ“ yðar.“
„Já,“ sagði George. „Ég blekki
ekki sjálfan mig, læknir. Þegar
dómarinn dó, um sex mánuðum
síðar, og Mark tók við lögfræði-
störfum hans, þá var að minnsta
kosti heil tylft annarra ungra
lögfræðinga í Riverton, sem hann
hefðí getað tekið í félag við sig
ogð haft betra af. Ég held, að
hann hafi boðið mér það af því
að hann vildi bæta Laureen að
einhverju leyti upp það, sem
hann hafði gert henni.
„En voruð þér náinn vinur?“
„í rauninni ekki,“ sagði George
„Ég — ég var sendisveinn Laur-
een og tekinn inn í hópinn sem
slíkur. Gifting min hjálpaði mér
í starfi mínu, en — Laureen hef-
ur aldrei lært að elska mig, lækn-
ir. Hún þolir mig, og þegar tekið
er tillit til tilfinninga hennar, þá
býst ég við, að hún hafi vérið
mér fjarska góð. En það er sá
hlutinn, sem ekki reyndist sér-
lega mikil heppni.
„Þegar maður biður um minna
en ást hjá konu sinni, ætti hann
ekki að kvarta, þegar það er ein-
mitt það, sem hann fær,“ sagði
læknirinn. Hann andvarpaði. „Og
þér hafið aldrei heyrt um neitt,
sem gerðist fyrir eða eftir þettá
gildi, sem gæti gefið okkur
minnstu vísbendingu umglæpsam
legt atferli hjá Mark?“
George hristi höfuðið „Ég er
alltaf að koma aftur að því, sem
ég sagði í fyrstu, læknir. Þetta
er einhverskonar sjúkleg hug-
mynd Marks. Hann hefur ekki
framið neinn glæp.“
„Kannski ekki,“ sagði lækn-
irinn. „En hvernig útskýrið
þér —
Hann fékk aldrei að ljúka við
ispurnmgu sína. Þögn hússins
sundraðist af æðislegum hróp-
um Pauls Rudd.
„Hjálp! í guðs bænum, komið
einhver og hjálpið mér!“
Dr. Smith og George stukku á
fætur. Læknirinn hljóp í áttina
til svefnherbergisins niðri, er
Paul hrópaði aftur. Þegar hann
fór framhjá setustofudyrunum, sá
liann Jeff vera að rísa upp úr
sófanum. Hann leit út, eins og
hann hafði sofnað og vaknað
skyndilega við hróp Pauls, sem
nú voru samfelld.
Læknirinn þreif upp dyrnár
og stanzaði síðan snögglega, rétt
innan við dyraar. Hann heyrði
skelfingaróp G^orge fyrir aftan
sig. Hann heyrbi aðrar raddir —
allir í húsinu voru vaknaðir.
Paul Rudd hafði reist 6ig uppj
svo að hann sat uppi í rúminu.
Andlit hans var öskugrátt og
svitadropr.r, sem stöfuðu af ægi-
legum sársauka, runu niður
kinnar hans. Sársaukanum olli
Peg Norton. Hú nhafði setið á
stól við rúm hans, en nú lá efri
hluti líkama hennar ofan á særð-
um fotum lians. Hún hreyfði sig
ekki. Hún gat það ekki, af því
að hún var dauð. Handfang búr-
hnífsins, sem Paul liafði notað
fyrr um kvöldið, stóð út undan
vinstra herðablaði hennar, og
langt blaðið var grafið í hjarta
hennar.
Með einhverjum hætti voru
þau komin öll þarna, hnöppuð-
ust saman rétt innan við dymar
Þau horfðu á læknin ganga að
rúminu, þar sem Paul Rudd barð-
ist við sársaukafullan þrýsUngin
á fótum sínum og augun ætluðu
út úr höfðinu á honum af skelf-
•ingu. Þetta var elcki sama fólkið
sem það hafði verið skömmu
áður. Það var eins og einhver
ekyndilegur sar.nleikur væri að
að troða sér inn í miðja huga
þeirra, og þau tóku eftir öðrani
hlutum af hreinni tilviljun, —
eins og því t.d., að Nicky’var
Þarlla ,líka. Þau sáu hann öll, og
livert um sig gerði ráð fyrir, að
einhver annar hefði hleypt hon-
um út úr læstu herberginu.
Sem þau hreyfðu sig þama ör-
litið, gerði bæði að langa til
að fara nær og til að flýja, og
— Já, ég er að koraa inn til þess að bjéða gesíunum góöa
nótt, mamma.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 19. febrúar 1963 J,5